Morgunblaðið - 22.10.2000, Síða 19

Morgunblaðið - 22.10.2000, Síða 19
HÉR 4 NÚ / SfA Dagskrá 13:00-13:10 Setning: Hákon Ólafsson, formaðurVFf 13:10 - 13:20 Ávarp iðnaðarráðherra Valgerðar Sverrisdóttur 13:20- 13:35 Yfirlityfir verkfræðirannsóknir:Vilhjálmur Lúðvlksson,framkvæmdastjóri Rannís 13:35 - 13:50 Fjármögnun drauma með draumafjármagni: Páll Kr. Pálsson, verkfræðingur 3p fjárhús Að loknum framsöguerlndum heldur ráðstefnan áfram har som elnstök verkefnl verða kynnt f hremur sölum Rannsóknlr í umhverfis- og byggingarverkfræðl W3S8Í Fundarstjóri: Birgir Jónsson, dósent Hl 14:00- 14:15 Suðuriandsskjálftarnir 2000 ■< . Gildi hröðunarmælinga fyrir mannvirkjahönnun Ragnar Sigbjörnsson, prófessor HÍ Náðst hafa verðmætar hröðunarmælingar I Suðurlancisskjálftunum Rannsóknir í rafmagns- og tölvuverkfræði Fundarstjóri:Vilhjálmur Þór Kjartansson, lektor Hl 14:00 • 14:20 Hermir fyrir járnblendiofna Anna Soffla Hauksdóttir, prófessor, Hl Lýst verður 2000. Þær hafa mikla þýðingu fýrir hönnun mannvirkja upptakasvæði jarðskjálfta og sýna nauðsyn þess að end byggingarstaðla. )ur þrá járnblendiofna, endurskoða róun hermilíkana fyrir straumstýringahluta ia, sem unnin hefur verið l samvinnu við islenska járnblendifélagið hf. á Grundartanga. 14:20- 14:40 Greinin; 14:15 - 14:30 Svörun Þjórsárbrúar IMnæmiHÍ í Suðurlandsskjálftunum 2000 Bjarni Bessason, dósent, Hl 14:40 - .... ... 4:30 - 14:45 cja Gunnar I. Baldvinsson, verkfraeðingur Óðinn Þórarinsson, verkfræðingur, Verkfræðistofnun(VHl); Einar Hafliðason.verkfræðingur, Vegagerðinni Þjórsárbrúin á þjóðvegi I hvilir á sérstökum jarðskjálftaeinangrandi legum.Jafnframt eru i brúnni jarðskjálftamælar til að nema hreyþngar hennar i jarðskjálftum. i Suðurlandsjarðskjálftunum I júní fengust áhugaverðar mælingar frá brúnni sem ætlunin er að kynna ó ráðstefnunni. Viðvörunarkerfi fyrir snjóflóð Bjarni Bessason, dósent, Hl Gunnar I. Baldvinsson, verkfræðingur Óðinn Þórarinsson, verkfræðingur,Verkfræðistofnun(VHÍ) jS;20 Gísli Eiríksson, verkfræðingur.Vegagerðinni Þegar ofanflóð falla valda þau bylgjíihreyfngu á yfirborði jarðar. Markmið rannsáknarverkefnis er að þróa kerfi til að mæla þessa hreyfingu og greina hana sjálfvirkt þannig að hægt sé að senda út viðvörun i rauntima þegar stórir atburðir eiga sér stað. ig fjarkönnunarmynda með mikiMi uppiausn Jón Atli Benediktsson, prófessor, Hl Með nýjum fjarkönnunarskynjurum hafa komið fram myndgögn með mikilli upplausn, en hefðbundnar aðferðir til flokkunar henta ekki til greiningar gagna frá þessum skynjurum. Fjallað verður um aðferðir til greiningar gagna með mikla upplausn I rófi annars vegar og i rúmi hins vegar. 15:00 Wavelet til suðsíunar Jóhannes R. Sveinsson, dósent Hl Fjallað verður um aðferðir til að minnka truflun frá suði með hjálp Wavclet-varpunar og þeim beitt á radarmyndir. 15:00 - 15:20 Kaffi 15:40 Ólínuleg bjögun í fjarskiptarásum, Sj. nýjar leiðir til úrbota Trausti Þórmundsson, Conexant Systems Rannsakaðar voru leiðir til að minnka ólinulega bjögun I llnum. Þróaður var móttakari IV.90 mótald sem jók gagnahraða um allt að 10%. 14:45 - 15:00 Heildarbestun á virkjunum með erfðaalgrími Jónas Ellasson, prófessor, Hl Agnar Ólsen.verkfræðingur Landsvirkjun Kynnt verður forrit sem finnur bestaða útfærslu á virkjunarvalkostum á mikium hroða. Forritið er unnið í samvinnu Verkfræðistofnunar, LH-tækni og Tækmháskótans íVín með þátttöku Landsvirkjunar. 15:00-15:20 Kaffi 15:20- 15:40 Hönnunarforsendur fyrir regnvatnslagnir Jónas Elíasson, prófessor, Hl Verkfræðistofnun hefur unnið M5 kort fyrir mörg sveitarfélög og eru þau notuð við hönnun regnvatnslagna ásamt tilheyrandi reikniforriti. 15:40- 16:00 Sjálfutleggjandi steinsteypa Dr. Ólafur Haraldsson Wallevik, verkfræðingur Indriði Nfelsson, tæknifræðingur, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Með nýjum tegundum þjálniefna hefur tekist að þráa steinsteypu, sem er sjólfudeggjandi (þarf ekki þjöppun) þrátt fýrir svo litia vatnsiblöndun að hún væri nánost óútleggjanleg ella. Greint verður frá þróunarverkefni við Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og notkun slikrar steypu i Flugstöð Leifs Eirikssonar. 16:00 - 16:20 Hraðað álagspróf á íslenskar vegbyggingar: fi; Framkvæmd, mælingar oghermun Þórir Ingason, verkfræðíngur Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Sigurour Erlingsson, prófessor, Hl dr. Hreinn Haraldsson.Vegagerðinni Kynntir eru hermunarreikningar og samanburður við prófanir þegar tveir islenskir klæðningavegir voru práfaðir i HVS-tæki (HeavyVehicle Simulator) i eigu Svía og Finna s.l.vetur. 16:20 - 16:30 Hlé 16:30 - 16:45 Árstíðabundin frávik í burðargetu vega vegna hita- og rakabreytinga Sigurður Erlingsson, professor, Hl Gunnar Bjarnason, jarðfræðingur Valtýr Þórisson, verkfræðingur.Vegagerðinni Hnastig og raki hafa mikil áhrif á burðarþol vega. Sambandinu er lýst ú( frá niðurstöðum mælinga 1998 - 2000 á tveim hefðbundnum klæðningavegum frá 1986. 16:45 - 17:00 Náttúruleg hreinsun á fráveituvatni m i• Sólheimar i Grfmsnesi Brynjólfur Björnsson, verkfræðingur Hönnun ehf. 17:00- I7:IÍ Umhverfisvísitala mismunandi valkosta Wfimm til eflingu byggðar á Austurlandl Júllus SóTnes, professor, Hl Sýndar eru aðferðir til að bera saman umhverfisáhrif - einnig félagsleg og efnahagsleg áhrif - vegna fýrirhugaðs álvers á Reyðorfirði, hugsanlegrar olluhreinsunarstöðvar á Reyðarfirði, sem ótti að hreinsa rússneska jarðolíu svo og almennrar uþþbyggingu atvinnulífs i fjórðungnum með markvissum aðgerðum. 17:15 - 17:30 Vegakerfið og ferðamálin Trausti Valsson, dósent, Hl Eymundur Runólfsson, verkfræðingur.Vegagerðinni BókinVegakerfið og ferðamálin eftir Trausta Valsson, skipulagsfræðing er unnin með styrk frá Rannsáknasjóði Vcgagerðarinnar og er nú ' að koma út á vegum hennar. 17:30 - 18:00 Umræður, fyrirspurnir og spjall 15:40 - 16:00 Notkun tauganeta við úrvinnslu erfðamælinga Hákon Guðbjartsson, Islenskri erfðagreiningu Sjálfvirkni er nauðsynleg við griðariega umfangsmiklar erfðamælmgar. Sagt verður frá rannsóknum sem leiða til aukinnar sjótfvirkni og nákvæmni. 16:00 - 16:20 M3000, íslensk tölva fýrir matvælaiðnað Jón Benediktsson, verkfræðingur, Marel hf. Lýst verður stærsta þróunarverkefni Marels hf. til þessa, sem er þróun stýritölvu fyrir matvælaiðnað.Tölvan er kölluð M3000 og hefúr fjölbreytta tengimöguleika, meðal annars gegnum InterneL 16:20- 16:30 Hlé 16:30 - 17:00 Uppbygging vatnsorkuvera Egill B. Hreinsson, prófessor Hl 17:00- Fjallað verður um hagkvæmni stærðar, jaðarkostnað og ráðstöfun orkunnar til almennings og stóriðju. 17:30 Aukin hagkvæmni í þriðju kynslóð margmiðlunarkerfa II IHI > II WIM«< l»W I II* . Sigfús Björnsson, prófessor, Hl Fjallað verður um ný sjónarmið, sem geta leitt til aukinnar hagkvæmni i margmiðlunarkerfum af þriðju kynslóð. 17:30 - 18:00 Umræður, fyrirspurnir og spja.ll Ráðstefna fyrir alla Ráðstefnugjald er l.500kr. en 500kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Skráning á skrifstofu VFÍ Engjateigi 9 í sima 568 8511, bréfsíma 568 9703 og með tölvupósti audur@vfi.is Rannsóknir í véla- ng iðnaðaruerkfræði Fundarstjóri: Helgi Þ. Ingason, framkvæmdastjóri 14:00 - 14:15 Hönnun og greining á toghlerum Sigurður Bryn|ólfsson, prófessor, Hl Kynntar verða rannsóknir á toghlerum Hampiðjunnar - J. Hinrikssonar þar sem náðst hefur að bæta virkni þeirra og auðvelda þróun á nýjum útfærslum. 14:15 - 14:30 Hönnun og lausn vandamála i með þróunaraðferðum Tómas P. Rúnarsson, doktorsnemi Magnús Þ.Jónsson, prófessor, Hl Fjallað verður um nýjar aðferðir við bestun og lausn vandamála. Þessar aðferðir hafa vakið athygh I samfélagi visindamanna á þessu sviði. 14:30 - 14:45 Biomekaník, lífverkfræði og.stoðtæki Hilmar Janusson, þróunarstjóri Össurar hf. Sagt almennt frá rannsóknum og verkefnum á þessu sviði hjá Össuri hf. 14:45 - 15:00 Hröð frumgerðasmíð - tækni og aðferðir Geir Guðmundsson, vélaverkfræðingur, ITl Kynntar verða nýjar aðferðir sem hægt er að nota við frumgerðasmlð. 15:00 - 15:20 Kaffi 15:20 - 15:35 Tölfræðilegar rannsóknir á hitaveitum Guðmundur R.Jónsson, prófessor Hl Ólafur P. Pálsson, dósent Hl Fjallað verður m.a. um spálikan fýrir áriega heitavatnsnotkun. 15:35 - 15:50 DJjúpfar og ieitaraðferðir Páll Jensson, prófessor, Hl, og Valdimar K.Jónsson, prófessor, Hl Fjallað verður um streymisathuganir og leitaraðferðir sem notaðar hafa verið við þróun á djúpfari sem fiskleitartæki. 15:50 - 16:05 Greining á rafskautum fslenska jámblendifélagsins Halldór Pálsson, verkefnastjóri Magnús Þ.Jónsson, prófessor, Hl Með greiningu á rafstraumi, varma og spennum er hægt að sýna fram á orsakir skautbrota sem ofi verða við stöðvun • og endurræsingu ofna. 16:05 - 16:20 Hönnunarhiti fyrir hitaveitur Ólafur P. Pálsson, dósent, Hl Guðmundur R. Jónsson, prófessor, Hl Með rannsóknum á veðurfari og álagi á hitaveitur hefur verið sýnt fram á möguleika á að breyta hönnunarforsendum sem notaðar hafa verið. 16:20- 16:30 Hlé 16:30 - 16:45 Sterkari og tæringarþolnari álmelmi - valkostur í tærandi umhverfi Birgir Jóhannesson, málmefnisfræðingur, ITl 16:45 - 17:00 Vetnisvélar og vetni sem eidsneyti Páll Valdimarsson, prófessor, HÍ Kynntar verða rannsáknir sem gerðar hafa verið á vetni sem eldsneyti i hefðbundnar brennsluvélar. 17:00 - 17:15 Minnismálmar og notkun þeirra ■ >, við raforkuframleiðslu Edgar Guðmundsson, verkfræðingur, Rb. Greint verður frá rannsóknaverkefni við Rb þar sem svonefndir minnismálmar eru nýttir til þróunar varmadælu til rafiorku- framleiðslu þar sem úrgangsvarmi hitaveitna/stóriðju er notaður sem aflgjafi. Verkefmð er styrkt af 4. rammaáætlun EB. 17:15 - 17:30 Bestun sjávarútvegsfyrirtækja Pálllensson, prófessor HÍ Hálfdán Gunnarsson.forstjóri, Bestun og ráðgjöf Fjallað verður um rannsóknarverkefni sem leitt hefur til þróunar á bestunarkerfi fýrir sjávarútvegsfýrirtæki. 17:30- 18:00 Umræður,fyrirspumir og spjall Auk erinda verða sett upp veggspjöld til kynningar á nokkrum öðrum rannsóknar- verkefnum á vegumVerkfræðideildar HÍ. Verkfræðingafélag Islands í samvinnu viðVerkfræðideild Háskóla íslands Samstarfsaðilar: 1H l^j hömunhf VftMKrtt«dlS'tOfA vsó Landsvirkjun í kh RARIK FJARHITUN VLBíF VERKFRÆBiSTOFA VGK Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins Reykjavfkur ÖSSUR SIGUNGASTOFf vsr Verkfræðtstofa V/ÆF VEBACEROIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.