Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 49 BRÉF TIL BLAÐSINS Hundahald á íslandi? Frá JP Fannari Jónssyni: HVERNIG myndi þér líða ef þú ættir hund og værir að flytja í raðhúsa- hverfi eða íbúð? Segum dæmi: Einn af íbúum þess neitar því að þú megir vera með þinn hund með þér í nýju íbúðinni þinni, þrátt fyrir jákvætt svar frá öllum hinum íbúuninn. Eru það bara sérréttindi einbýlishúsaeig- enda að halda hund í frið og ró. Eg spyr. Þetta er ekki bara eitthvað sem var gerast í gær heldur er þetta næst- um því á hverjum degi, annaðhvort er verið að reyna að fæla fólk úr sínum íbúðum eða að hundurinn verði svæfður. Alvöru hundafólk myndi auðvitað flytja, en finnst ykkur það virkilega rétt? Að fólk sé rekið úr húsi sínu vegna þess að það á hund/a sem því þykir vænt um, hunda sem hafa ekki truflað neinn né gert neinum mein. Það skilja það allfr mæta vel ef hundurinn hefur gert eitthvað af sér, t.d sígeltandi, að það sé truflandi. Maður reynir þá að bæta úr því, en að svæfa hundinn er kannski einfaldasta lausnin en þó ekki sú réttlátasta. Það er morð á saklausu dýri. Fólk í dag er að kæra hundaeigendur aðeins fyrir hundahald. Þetta er alveg fráleitt. Hundaeigandinn hefur þá sáralítið að segja í því máli. Þannig er íslenska þjóðin í dag. Islendingar bera litla virðingu íyrir dýrahaldi og verðmæti þess, hvað þá kunnáttu. Hundar fyrir þann týpíska íslending er bara eitt- hvað sem á heima úti í hlöðu í sveit. Hundar eru meira og minna börn okkar og hluti af fjölskyldunni. Þeir hafa bjargað lífi fólks bæði andlega og líkamlega. Neitun og hunda- bannskiltin um allan bæ segja mikið um það hve íslenska þjóðin hefur því miður alltaf verið lítið fyir dýrahald á íslandi. Island er eina landið í heimi sem lætur svona, t.d í Svíþjóð ferðu með hundinn þinn í strætó og lest, hægt er að binda hundinn sinn á sér- stökum svæðum fyrir utan matvöru- verslunina og aðrar verslanir svo fátt sé nefnt. Hundar eru hvergi bannaðir í görðum og hundabannskiltin sjást hvergi. Hundar hafa ákveðna stöðu í samfélaginu þar og eru virtir. Og enn og aftur minnist ég þess að hundur- inn er besti vinur mannsins; „hvort sem þú átt hund eða ekki“. *Ekki gleyma því! JP FANNAR JÓNSSON, Kleppsvegi 34, Reykjavík II II iimnil ■ ■■■‘■■II ■ni ii LL 1910 VIFILSSTAÐIR 90 ára Um þessar mundir er Vífilsstaðaspítali 90 ára. Af því tilefni er fyrirhugað að setja upp sýningu, sem tengist sögu og starfsemi staðarins. Við leitum að munum og myndum allt frá stofnun Vífilsstaðahælisins árið 1910 til þessa dags. Fyrir hönd undirbúningsnefndar, Vilhjálmur Ólafsson, umsjónarmaður.Vffilsstöðum, sími 560 2800, bréfsími 560 2835, netfang vilhjalm@rsp.is. Þórarinn Gíslason, yfirlæknir, Vífilsstöðum, sími 560 2800, netfang: thorarig@rsp.is. 0(aupa samíývœmisíqóCa! f ‘Ekfj égl Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Opið virka daga frá kl. 10 til 18, laugardaga frá kl. 10 til 14. 1 árs 1 árs Rlta, Bæjarlind 6, er 1 árs í tilefni 1 árs afmælis Rítu í Bæjarlind 6, bjóðum við 10% afslátt af öllum fatnaði í verslunum okkar í Bæjarlind 6 og Eddufelli 2, á morgun, mánudag 23. október. Ríta 1 árs 1 árs Stjörnuspá á Netinu vfj> mbUs __ALíSTAf= e/TTHVAO AÍÝTT Guðný Bima (var hjá Hársel) HEFUR HAFIÐ STÖRF HJÁ HÁRKÓ, Hlíðasmára 12, Kópavogi, sími 564 4495 Verið velkomin Sölusýning á nýjum og gömlum handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel í Sigtúni í dag, sunnudag, frá kl. 13-19 HÓTEIy REYKJAVIK Glæsilegt úrval - gott verð íAqtíknjessaq í PerluRRi Síðasti sýningardagur í dag, sunnudag. Eftirtalin fyrirtæki hafa tekið höndum saman um að kynna antik á íslandi: Aqtíkljúsið, Skölavörðu»tíg, 8. 698 7273 Aqtíkiquqir, filapparstíg, 8.893 3177 ðlqtíkknsgögq, Gili, fijalarqesi, 8. 892 3041 ÖiqiqU'Aqtíb, Hverfisgötu, 8. 695 7933 Guðiquqdur Henqaqqssoq, úrsiq., Bæjarliqd, 8. 554 7770 Sýningin er opin frá kl. 11-18.30 Flestir gripir á sýningunni eru til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.