Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 43 strönd hafi tekið eftir því fyrir um íjórum áratugum að kísilgúr var far- in að flæða upp á hryngingarstöðvar bleikjunnar í Bolum og höfðu menn af því áhyggjur að slíkt myndi hafa áhrif á hrygninguna. Um 1960 var veiði fádæma léleg í Mývatni og sagði Leifur að þá hefðu menn verið að ímynda sér að kísilgúrinn hefði sótt svo að riðstöðvum silungs, eink- um í Bolum í Syðri-Flóa, með þess- um afleiðingum. Leifur sagði að á þessum tíma hefðu menn gjarnan talað um hitasilung, en það var sil- ungur sem sótti í kaldar uppsprettur í Bolum og eitt sinn hefðu bændur á Geiteyjarströnd fengið yfir 1.000 sil- unga í einum fyrirdrætti. Eftir 1970 væru engar heimildir til um svo- nefndan hitasilung. Vildu margir meina að ástæðan væri sú að kísilgúr hefði aukist svo mikið í vatninu að hann hefði kaffært lindirnar sem sil- ungurinn hefði áður sótt í. Lítið um rannsóknir fyrir daga Kísiliðjunnar Kísiliðjan hóf starfsemi árið 1967 og þá hófst jafnframt dæling úr Ytri- Flóa Mývatns. Aðstæður hefðu þá verið með þeim hætti, að sögn Leifs, að Ytri-Flói var svo grunnur að vart var hægt að róa þar á árabát. Gróður hefði staðið upp úr vatninu og fisk- gengd nánast engin verið. „Núna er ástandið þannig að á þessu svæði veiddist síðasta sumar um helming- ur af öllum silungi sem veiddur var í vatninu, varp hefur stóraukist og fuglamergð hefur aldrei verið jafn- mikil og í sumar. Sem dæmi má nefna að flórgoða fjölgaði um 80% milli áranna 1998 og 1999 og það þrátt fyrir starfsemi Kísiliðjunnar," sagði Leifur. Hann sagði að fyrir daga Kísiliðj- unnar hafi litlar rannsóknir verið gerðar á lífríki Mývatns og enginn samanburður frá þeim tíma væri fyr- ir hendi á lífríki Syðri-Flóa og Ytri- Flóa. Andstæðingar Kísiliðjunnar hafi þó gripið til þess ráðs að taka mæl- ingar sem til eru um lífríki Ytri-Flóa á tímabilinu 1970 til 1975 og bera þær saman við lífríki Syðri-Flóa sömu ár. Þannig bendi þeir á að þeg- ar árið 1975 hafi starfsemi Kísiliðj- unnar haft áhrif til hnignunar lífrík- isins. Staðreyndin sé sú að engin samanburður sé fyrir hendi á lífríki flóanna frá því áður en dæling hófst. Það hafi hins vegar komið fram í rannsóknum vísindamanna að þétt- leiki mýlirfa sé 4-6 sinnum meiri á dældum svæðum en ódældum í Ytri- Flóa og reyndar sé það þannig að þéttleiki mýlirfa sé einnig meiri á dældum svæðum í Ytri-flóa en í Syðri-flóa. Vísindamenn hafi hins vegar ekki haldið þessum staðreynd- um á lofti. Fjölbreytni dýraiífs hefur aukist Kísiliðjan er eina fyrirtækið í heiminum sem nýtir sér hráefni úr blautnámu, annars staðar er kísilgúr unnin úr uppþornuðum vötnum. Leifur sagði að kísilgúrinn sem dælt væri af botni vatnsins endurnýjaði sig á þriggja ára fresti og taldi hann engan vafa leika á þvi að til lengri tíma litið væri dælingin sjálfbær og myndi lengja líftíma vatnsins. Leifur telur einnig að fjölbreytni dýralífs hafi aukist eftir að dæling hófst úr vatninu og benti á að kúluskítur hef- ur fundist í Ytri-Flóa en hann var eingöngu til staðar í Syðri-Flóa áður fyrr, því of grunnt var orðið fyrir hann í Ytri-flóa. Lífrfldð við Laxá fádæma gott „Ef staðreyndin er sú að Kísiliðjan hafi eyðilagt lífríki Mývatns og ástæðan fyrir sveiflum í lífríki þess sé vegna starfsemi hennar myndi ég halda að svo ætti einnig að vera um lífríki Laxár, sem rennur úr Mý- vatni. Nú ber hins vegar svo við að síðustu ár hafa verið fádæma góð hvað lífríki Laxár varðar og ástandið var þannig í sumar að menn mundu vart annað eins síðustu áratugi. Mik- ið var um urriða í ánni og hann var spikfeitur. Þá var líka óvenju mikið um mýlirfur við ána. Astandið við Laxá var þannig eins og best verður á kosið og ekki skrýtið að menn velti því fyrir sér í ljósi ummæla andstæð- inga Kísiliðjunnar um að starfsemi hennar hafi skaðað lífríkið,“ sagði Leifur. Opið hús í dag frá kl. 14-16 Gnoðarvogur 62-1. hæð (jarð- hæð) Vorum að fá í einkasölu vandaða sérhæð, (jarðhæð), fjögurra herb. íb. sem er talsv. endurn., m.a. nýtt glæsilegt eld- hús o.fl. 3 ágæt herb. Útg. úr góðri stofu á sérverönd og þaðan í glæsil. garð. Opið hús í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Anna Sóley og Manuel taka á móti áhugasöm- um. V. 12,5 millj. Hverafold 27, 3. hæð - laus fljðtl. - m. byggsj. Vorum að tá í sölu 91 fm 3ja herb. íb. á efstu hæð ( þessu fallega fjölb., sem er fráb. vel stað- sett neðarlega við voginn með glæsilegu útsýni út á voginn og víðar. Útg. úr stofu á góðar suðursvalir m. útsýni. Góð sam- eign. Áhv. byggsj. 5,4 millj. Eiríkur og Matthildur taka á móti áhugasömum frá kl. 14-16 í dag. Verð aðeins 10,9 millj. Fasteignasalan Valhöll, Síðumúla 27 Opið virka daga frá kl. 9-17.30, lokað um helgar OPIÐHÚSÍDAG Fífusel 37 - Seljahverfi Mjög björt og falleg 117 fm íbúð, á 1. hæð til vinstri, ásamt auka- herbergi í kjallara sem er með að- gangi að salerni og sturtu. Stæði í bílgeymslu fylgir. Suðursvalir. Húsið er Steniklætt og viðhalds- frítt. Nýjar hurðir í sameign. Sér- hiti. Stutt í alla þjónustu. Sam- eign nýlega standsett. Verð 12,5 millj. Halldór tekur vel á móti ykkur í dag milli kl. 16 og 18. FiSTSIC!USil,U Borgartúni 22 á* ■ •__ 105 Reykjavík Iasteign.s,'mi5^0*00 OPIÐ HÚS í DAG, sunnudag frá kl. 14-16 að ARNARHRAUNI 4 Hafnarfjörður Góð 5 herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúrsréttti. 4 svefnherb. Nýl. innr. í eldhúsi. Suð- ursvalir. Parket. Stærð 109,6 fm. Verð 9,9 millj. Sölvi og Margrót bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 - 16. í dag, sunnudag. 9959 OPIÐ HÚS í DAG, sunnudag frá kl. 14-16 að HVASSALEITI 36 Reykjavík Góð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngang í 3-býlishúsi. Hús og lóð í mjög góðu ástandi. Verð 11,8 millj. Góð staðsetning. LAUS STRAX. Verið velkomin milli kl. 14-16. í dag, sunnudag. 9947 KÓNGSBAKKI. Björt og falleg 2ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Þvottahús innaf eldhúsi. Parket. Góðar innr. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,2 millj. bygg.sj.rík. VINDÁS. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð með svölum. Stærð 59 fm. Verð 7,5 millj. Áhv. 3,8 millj bygg.sj.rík. Hús og sameign í góðu ástandi. 1206 ÞINGHÓLSBARUT - KÓP. Björt og rúmgóð 118 fm sérhæð á 1. hæð með sérinngang í 4-býlis- húsi. Tvö svefnherb. Góðar stofur. Gott eldhús. Suðursvalir. Útsýni. Allt sér. Hús í góðu ástandi. Góð staðsetning. Verð 12,9 millj. 1199 SEILUGRANDI - BÍLSK. Björt og falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. 3 svefnherb. 2 Stofa/borðstofa. Parket og flísar. Tvennar svalir. Stærð 99 fm. Áhv. 7,5 m. Verð 13,5 millj. 1198 KLUKKUBERG — HF. Falleg 4ra herb. íb. á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni yfir bæinn. 3 svefnherb. Mikil lofthæð. Góðar svalir. Frá- bært útsýni. Hús allt tekið í gegn að utan og ný málað. Verð 12,9 millj. 1200 |£J\|öreign^hJ Sími 533 4040 Fax 533 4041 Ármúla DAN V.S. WIIUM, hdl. Iðgg. fasteignasali. Skrifstofan er opin í dag frá ki. 12-14 Gylfaflöt 19 Til sýnis í dag kl. 14-16. Til leigu eða sölu - tilbúið til afhendingar! Vel staðsett 667,5 fm atvinnuhúsnæði með háum rafstýrðum innkeyrsludyrum og góðu athafnasvæði. Auðvelt er aö skipta húsinu niður I þrjár einingar. Sam- þykki er fyrir millilofti. Gólfflötur er 575 fm. Lofthæð er 6,4 m. Stórir gluggar eru á báðum hliðum hússins og á þaki sem gera það mjög bjart og skemmtilegt. Inngangar og geymslusvæði ertu fyrir framan og aftan húsið. Verðið er hagstætt, 45 millj. Leiguverð pr. fm 900 Húsið verðurtil sýnis f dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Allir áhugasamir velkomnir!! HÓLL FASTEIGNASALA, Skúlagötu 17, síml: 595 9000. Ð HÚS í DAG Krossalind 7, Kópavogi Seljavegur 17, ris Auðarstræti 9, efri sérhæð Opid hús í dag milli kl. 15:00 og 17:00 að Grasarima 12, Grafarvogi NÝBYGGING, Háaberg 37A og B við GOLFVÖLLINN SETBERG! MEIRIHÁTTAR ÚTSÝNI TIL SUÐURS YFIR HAFNARFJÖRÐ OP Mjög falleg 148 fm neðri hæð í tví- býli í húsi byggt árið 1996. Glæsi- legar innréttingar. Eignin er laus i, fljótlega! V. 15,5 millj., áhv. 9,6 millj. Dalla Rannveig og Ingi Þór taka vel á móti ykkur! Falleg mikið endumýjuð 122 fm efri sérhæð með byggingarrétti í risi í þessu fallega þriggja íbúða steinhúsi. íbúðin skiptist m.a. í þrjú herbergi og tvær stofur. Nýleg inn- rétting er í eldhúsi. Verð 14,9 millj. Hörður býður ykkur velkomin milli kl. 14.-17. ( dag milli kl. 13:00 og 15:00 mun vera kynning á nýbyggingu að Háa- bergi 37A OG B í Hafnarfirði. Um er að ræða parhús þar sem íbúðin er á efri hæðinni og bílskúr og möguleiki á stúdíóíbúð á neðri hæðinni. Húsið stendur við golfvöllinn Setberg. Guðjón, sölumaður á Höfða, og Eiríkur Kúld, byggingarmeistari, verða á staðnum með teikningar og allar nánari upplýsingar. í.\ Suðurlandsbraut 20, 2. hæð. Opið sunnudag frá kl. 13:00 -15:00. í dag á milli kl. 14 og 17 getur þú skoðað þessa fallegu 60 fm þriggja herbergja risíbúð. fbúðin er laus til afhendingar strax eftir áramót. Eignin er talsvert endurnýjuð. Berglind býður ykkur velkomin. Verð 8,2 millj. í dag á milli kl. 14 og 17 býður Dýr- leif ykkur velkomin til þess að skoða þetta fallega 203 fm parhús sem er á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Húsið er á mikl- um útsýnisstað. Húsið er ekki full- búið en vel íbúðarhæft. Ásett verð 22,8 millj. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.