Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK MYNDBONP Nema kannski að koma nakinn fram Takið eftir! Takið eftir! (Attention Shoppers) Ganianmynd ★★ Leikstjórn og handrit. Aðal- hlutverk Luke Perry. (90 mín.) Bandaríkin 1999. Öllum leyfð. „ÉG VILDI gera hvað sem er fyrir frægðina, nema kannski að koma nakinn fram,“ söng Egill en ekki veit ég hvort hann meinti það - en það gerir aðalpersóna þessarar myndar svo sannarlega. ... er smástjarna. Hann hefur skapað sér nafn, eða rétt- ara sagt neðanmál, fyrir það að leika lítið og smánarlegt hlutverk hálfgerðs trúðs í vitlausum grínsjónvarpsþætti. En meira að segja sú frægðarsól er að kvöldi kom- in því það er búið að skrifa hlutverk hans út úr þáttunum. Pá eru góð ráð dýr fyrir smástjörnu. Þegar kallið kemur frá stórmarkaði sem óskar eftir því að hann verði viðstaddur opnunina þá slær hann til enda vill hann aðdáendum sínum vel og telur mikilvægt að vera í nánum tengslum við þá. Reynsla hans í stórmarkaðin- um verður hinsvegar til þess að hann þarf aldeilis að fara að endurskoða sjálfsmynd sýna og lífshlutverk. Hún er grimm og kaldranaleg myndin sem dregin er upp af lífi stjömunnar. Svo hégómleg, athyglis- sjúk og ofurviðkvæm að nærri liggur að hún sé brjóstumkennanleg. Sagan mjakast áfram á hraða snigilsins en hárbeitt kaldhæðnin heldur manni vakandi. Skarphéðinn Guðmundsson FÉLAG i^STEIC NASAl^ Æk ,© 530 1500 EIGNASALAN n HUSAKAUP Sudurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 • www.husakaup.is GLÆSILEGT SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Vegna flutnings Gallups á fslandi í stærra húsnæði er hið glæsi- lega skrifstofuhúsnæði fyrirtækisins á Smiðjuvegi til sölu eða leigu. Um er að ræða 3 skrifstofueiningar 185,8 fm, 177,1 fm og 197,2 fm, sem allar hafa glugga á 4 hliðar. Húsnæðið er nýlegt og mjög vandað að innri sem ytri gerð. Að innan er húsnæðið fullbúið og er það mjög bjart og skemmtilega innréttað. Lofthæð er mjög mikil en það gefur húsnæðinu skemmtilegan blæ. Öll gólf og loft- aefni eru mjög vönduð. Fallegt útsýni yfir Reykjavfk. Ein eining er á jarðhæð og tvær á 2. hæð. Hægt er að nýta einingarnar hverja fyr- ir sig eða í einni heild. Mjög góðir merkingarmöguleikar gangvart Breiðholtsbraut. Verð á húsnæðinu er 105.000 per fermetra og leiguverð kr. 1.050 per fermetra. FÉLAG I^STEIGNASALA EIGNASALAN \ ,©530 1500 HUSAKAUP Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 •www.husakaup.is Fyrnanlegar fjárfestingar Höfum til sölu nokkur mjög áhugaverð atvinnuhúsnæði sem hentugar eru til fjárfestingarkaupa. Fyrir allar þessar fasteignir eru í gildi langtímaleigu-samn- ingar með trausta greiðendur. Um er að ræða m.a • 190 fm, 20 millj. kr„ nýstandsett skrifstofuhúsnæði með 5 ára leigusamning. • 300 fm, 35 millj. kr., glæsilegt verslunarhúsnæði á Skeifusvæðinu með 7 ára leigusamning og mjög hagstæðu láni fyrir allt að 70% kaupverðs. • 440 fm, 57 millj. kr., verslunarhúsnæði á 108 svæðinu með 10 -15 ára leigu samning. • 1000 fm, 140 millj. kr., verslunarhúsnæði á Múlasvæðinu með 3ja ára leigu samning. • 530 fm 53 millj. kr. nýstandsett skrifstofuhúsnæði á 105 svæðinu með 5 ára leigusamning. Ármúli 17, Reykjavík Glæsilegt 1418 fermetra verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði. Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega verslunar-, skrifstofu-, og þjónustuhús- næði á tveimur hæðum (báðar jarðhæðir), hvor hæð um sig er 709 fm. þannig að heildarflatarmál eignarinnar er 1418 fm. Eignin er mjög vel staðsett við Ármúl- ann og er neðri jarðhæð með góðum inkeyrsludyrum, góðri lofthæð og afgirtri lóð. Einstakt tækifæri til þess að eignast glæsilegt atvinnuhúsnæði á frábærum stað. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Fasteignasalan Stóreign er sérhæfð fasteignasala á atvinnu- og skrif- stofúhúsnæði. # STOREIGN FASTEIGNASALA Austurstræti 18 sfmi 55 - 12345 SUNNUDAGUR 22. 0KTÓBER 2000 53,. OPIÐ HUS BERJARIMI 34 Glæsileg 4ra herb. 116 fm efri hæð og ris í „permaform“ húsi. Glæsilegar innr. 3 rúmg. svefnherb. Stór stofa. Suðursvalir. Parket og flísar á gólfum. Stæði í opnu bílskýli. Góð að- staða fyrir böm. Áhv. 6,2 millj. Verð 13,8 millj. Laus fljótlega. SKIPTI MÖGUL. Á MINNI EIGN. Svanhvít sýnir eignina frá kl. 14 - 17 í dag, sunnudag. ¥ FASTEIGNASALAN GIMLl, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 E EI€3NAMIÐIXMN OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 EINBYLI Klapparberg Fallegt, um 180 fm timbureinb. á tveimur hæðum, fimm herb., tvær stofur, allt park- etl., tvö baðherb. og mjög rúmgott eldhús, þvottahús og geymsluris. Gróinn garður með sólpalli og stórt hitalagt helluplan. Frábær staðsetning við friðað svæði við Elliðaámar. Sameiginleg leiktæki í mjög snyrtilegum botnlanga. Bilskúrinn er ca 30 fm og innr. sem stúdíóibúð. Gott skipulag og vel viðhaldið hús. Tilboð 9720 Flétturimi - laus 4ra herbergja björt og aimgóð um 107 fm ibúð á 2. hæð I litlu fjölbýli. Sérþvottahús. Laus strax. V. 10,5 m. 9849 Stóragerði Falleg og björt 5 herbergja 130 fm neðri sérhæð auk bilskúrs I Stóragerði. Eignin skiptist m.a. ( þrjú herbergi, stofu, borð- stofu, baðherbergi og rúmgott eldhús. Baðherbergið er nýstandsett og flísalagt i hólf og gólf. Vönduö massíf eikarinnrétting í eldhúsi. Húsinu hefur verið mjög vel við- haldið og er i góðu ástandi. V. 17,9 m. 9835 I Álmholt - Mosfellsbær - frá- 1 bært útsýni I Um 193 fm glæsileg efri hæð í parhúsi 1 með 50 fm innbyggðum bílskúr í útjaðri I byggðar. Eignin skiptist m.a. í 4 herb., I tvær saml. stofur m. kamínu, snyrtingu, 1 bað, eldhús, búr o.fl. Frábært útsýni yfir i Leirvoginn, til Esjunnar, Snæfellsnessins og víðar. V. 18,9 m. 9895 j 4RÁ-6 HERB -’SSMPI Vesturbær - skipti á minni Glæsileg 4ra-5 herb. um 115 fm íbúð á 2. hæð m. sérinng. í nýlegu húsi. Allar inn- réttingar eru sérsmfðaöar. Parket og triarmari á gólfum. Mikil lofthæð I stofum. Útsýni. Fallegur garður. Skipti á minni 4ra herb. ib. æskileg. V. 16,9 m. 9093 Dvergaborgir - laus 2ja herb. mjög rúmgóð íbúð á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Góðar svalir. Vandað- j ar innr. Lögn fyrir þvottavél á baði. [búðin | er laus nú þegar. 9848 Laugarnesvegur Falleg 70 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð § 1 nýlegu fjölbýli. Ibúöin skiptist ( hol, g geymslu, eldhús, svefnherbergi, baðher- s bergi og stofu með útgangi út á svalir. Sérþvottaaðstaða. Parket og vandaðar innréttingar. V. 8,9 m. 9876 Veghús - bílskýli 2ja herb. vönduð 70 fm íbúð með frábæru útsýni á 5. hæð i lyftuhúsi. Snýr til suðurs og vesturs. Stæði i bílgeymslu. Laus strax. V. 8,3 m. 9902 Kleppsvegur Falleg og mikiö endumýjuð rúmgóð 72 fm Ibúð á 3. hæð. Sérþvottahús f Ibúð. Parket á gólfum. Suðursvalir. Hús og sameign I góðu ástandi. V. 7,9 m. 9893 Faxatún - fallegt einbýli Vorum að fá I einkasölu mjög fallegt 162 fm einlyft einbýlishús með bflskúr. Eignin skiptist m.a. I stofu, borðstofu, þrjú her- bergi (fjögur skv. teikningu), baðherbergi og fataherbergi. Baðherbergið er nýstand- sett. Parket og flisar á góifum og vandað- ar innréttingar. Falleg og gróin lóð með tveimur sólpöllum. V. 19,5 m. 9899 RAÐHÚS Tunguvegur-raðhús Vorum að fá i einkasölu gott raðhús á tveimur hæðum auk kjallara, u.þ.b. 130 fm. Endumýjað þak. Góð lóð til suðurs. Þrjú svefnherbergi á efri hæð. Möguleiki á herbergi i kjallara og góöu geymslurými. Mjög góður staður. V. 12,5 m. 9886 HÆÐIR Veghús - stæði í bfig 4ra-5 herb. 101 fm björt íbúð á 3ju hæð ásamt stæði ( bíigeymslu sem er innan- gengt (. Sérþvottah. Lyfta. Glæsilegt út- sýni. Laus strax. V. 10,7 m. 9901 Sæviðarsund Góð 4ra herb. 127 fm herb. ibúð á 1. hæð, [ litlu fjölbýli, með innb. bilskúr, ( húsi sem litur vel út að utan. Að innan er öll sam- eign snyrtileg. Ibúðin skipist (tvær stofur, eldhús, baðherb. og tvö svefnherb. en möguleiki er á að útbúa 3ja svefnherb. ( annarri stofunni. Auk þess fylgir 10 fm fbúðarherbergi [ kjallara. Parket á gólfum, góðar svalir og góð staðsetning. V. 13,9 m. 9892 2JA HERB. 1IHH3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.