Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.10.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 31 meira til,“ segir Kristján og tekur fram að vandamál í tengslum við al- mennari dreifmgu hafi verið leyst með kaupum á 50% hlut í Skjá- Varpinu í haust. „Með því að nýta dreifileiðir SkjáVarpsins mun dreif- ing Skjás 1 tvöfaldast innan nokk- urra vikna. Núna næst Skjár einn á örbylgju í Reykjavík, á venjulegu loftneti á Akureyri, í Grafarvogi og á Suðurlandi. Innan nokkurra vikna nær Skjár einn á venjulegu loftneti til alls höfuðborgarsvæðisins og til allra kaupstaða á dreifisvæði Ská- Varpsins. Smám saman erum við því að ná því takmarki að ná til 91% landsmanna," segir hann og bætir við að nýjasta viðbótin við fyrirtæk- ið hafi falist í kaupum á útgáfu- og smásölufyrirtækinu Japis fyrir um tveimur vikum. Megináhersla fyrir- tækisins sé að framleiða, dreifa og selja tónlist og tölvuleikjum. Af ofansögðu er ljóst hveru gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfsemi Islenska sjónvarpsfélags- ins á stuttum tíma. Kristján viður- kennir í því sambandi að erfitt sé um samanburð. Hins vegar geri fjárhagsáætlun fyrirtækisins ráð fyrir að veltan verði rúmlega einn milljarður á næsta ári. Starfsmenn alls fyrirtækisins eru tæplega 100 talsins. Af þeim starfa um 70 hjá Skjá einum og 20 hjá Japis. Sístækkandi áhorfendahópur Félagarnir segjast frá upphafi haft fulla trú á því að Skjár einn myndi spjara sig. Af símakönnun Gallup er hægt að ráða að áhorf- endahópurinn fer sístækkandi. Við- mælendur á Faxaflóasvæðinu á aldrinum 16 til 75 ára voru spurðir að því hvort að þeir hefðu horft á Skjá einn síðustu 7 daga. Alls svör- uðu 27,8% játandi í október árið 1999, 44,2% í nóvember árið 1999, 57,3% í mars á þessu ári og 62,5% um mánaðamótin apríl og maí í vor. Eðlilegt er að hafa í huga að aukin dreifing stöðvarinnar var ekki hafin á þessum tíma. „Að baki þessum árangri er auðvitað gríðarleg vinna,“ segir Arni Þór og tekur fram að félagarnir og annað starfs- fólks fyrirtækisins hafi þurft að tak- ast á við ófáar hindranirnar á árinu. „Við höfum klifið fjöll og gerum okkur grein fyrir því að við verðum að klífa fjöll um ófyrirsjánlega framtíð. Að slá slöku við í fjöl- miðlum eins og Skjá einum er dauðadómur. Þróunin í fjölmiðlum á eftir að vera gríðarlega hröð á næstu árum. Islendingar eru nýj- ungagjarnir og verða ellaust áfram í fremstu röð. Okkar framtíðarsýn snýr að því að þróa efni fyrir sam- runamiðil tölvu og sjónvarps. Miðil- inn verður að sjálfsögðu gagn- virkur. Þú getur komið heim og horft á sjónvarpsdagskrána eins og áður því að auðvitað viljum við stundum láta mata okkur eins og áður. Hinir möguleikarnir gætu fal- ist í því að sækja sér efni úr gamalli dagskrá, panta kvikmynd, sækja tölvupóst eða kaupa sér geisladisk. Allt í gegnum einn skjá - að sjálf- sögðu Skjá einn - og þarna komum við að nafninu því að í upphafi skyldi endirinn skoða!“ OPTICfll STUDI0 FUGSTOÐ ICIFS CIRIKSS0NBA Sími 425 0500 . Fax: 425 0501 Þjómistu- og ábyrgöaraöilar: Gleraiignavorslunin i Mjódcl • Gleraucjnaverslun Keflavikur • Gleraugnaverslun Suöurlands v\\*9a lif Við hjá Toyota - betri notuðum bílum höfum fengið fjöldann allan af góðum og traustum Toyota Corolla á sölu á Nýbýlaveginum. Bílarnir, sem allir eru mjög nýlegir og koma frá Bílaleigu Flugleiða, hafa fengið gott og reglulegt eftirlit og eru atlir í ábyrgð. <S> TOYOTA Betn notaðir bílar Sími 570 5070 Nánari upptýsingar fást á www.toyota.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.