Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 22.10.2000, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2000 55 Góð nwndböiicL Vígvöllur / War Zone ★★★ Átakanlega opinská lýsing á einu mesta böli samfélagsins. Enn og aft- ur er Ray Winstone magnaður - sem og reyndar allir í myndinni. Skattmann / Taxman ★★ Gamansöm glæpamynd sem kem- ur verulega á óvart, ekki síst vegna hlýrrar kímnigáfu og góðarar pers- ónusköpunar. í Kína borða menn liunda / I Kina spiser de hunde ★★% Danir á Tarantino-slóðum. Fersk og feikikröftug en yfrrgengilegar blóðsúthellingar menga útkomuna. Þrír kóngar / Three Kings ★★*% Aldeilis mögnuð kvikmyndagerð. Á yfírborðinu hörku hasarmynd en þegar dýpra er kafað kemur fram hárbeittur ádeilubroddur sem sting- ur. Tarsan ★★★ Disney bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn í þessari fyndnu og skemmtilegu teiknimynd um Tarsan apabróður. Hæfileikaríki Ripley / Talented Mr. Ripley ★★★ Fín mynd í flesta staði. Fagurker- inn Minghella augljóslega við stjórn- völinn og leikur þeirra Matts Dam- ons og sérstaklega Judes Laws til fyrirmyndar. Ungfrúin góða og húsið ★★★ Prýðileg kvikmynd sem fjallar um stéttaskiptingu og hugarfar í ís- lensku þorpssamfélag fyrr á öldinni. Fellibylurinn / The Hurricane ★★% Hér er sögð stórmerkileg saga bandaríska hnefleikakappans Rubin „Hurrieane“ Carter, sem mátti þola gríðarlegt mótlæti vegna höi-undslit- ar síns. Bleeder / Blæðari ★★★ Sterk og dramatísk kvikmynd danska leikstjórans Nicolas Winding Refn um ungt fólk í leit að lífsfyll- ingu. Sagan af Brandon Teena / The Brandon Teena Story**** Gífurlega vel unnin heimildar- mynd um óhugananlegt morðmál isi.i:\skv oi*i:i{ v\ ^!11" Simi 511 4201) Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar Opera fyrir börn 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir 4. sýn. sun 22. okt. kl. 14 5. sýn. mán 23. okt. kl. 11 UPPSELT 6. sýn. mið 25. okt. kl. 11 UPPSELT 7. sýn. fös 27. okt. kl. 11 UPPSELT 8. sýn. sun 29. okt. kl. 14 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Sími 511 4200 í húsi íslensku óperunnar Miðasölusími 551 1475 \\ & li Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau 28/10 kl. 19 siðasta sýning örfá sæti laus Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. FÓLK í FRÉTTUM Innganginn að heilabiíi Johns Malkovich er að finna á 7% hæð skrif- stofuháhýsis. Ur hugmyndaríkri „Að vera John Malkovich". sem átti sér stað í smábæ í Nebr- aska-fylki. Líðurseint úrminni. Ljúflingur / Simpatico* ★% Myndgerð á sterku drama eftir Sam Shepard. Fremur þunglamaleg en góður leikarahópur heldur manni við efnið. Allt er gott að austan / East is East ★★★% Stórskemmtileg og um leið átak- anleg mynd um grafalvarlegt vanda- mál pakistanskra innfiytjenda í Bretlandi. Eiga þeir að halda í siði gamla heimalandsins eða meðtaka þánýju? Að vera John Malkovich / Being John Malkovich ★★★% Þvílík frumraun! Unaðslega hug- myndarík frumraun Spikes Jonzes fyllir mann trú á framtíð kvikmynd- anna. Heiða Jóhannsdóttir Ottó Geir Borg Skarphéðinn Guðmundsson Síðasta hraðlestrarnámskeiðið... ii>^ á þessu ári hefst 26. október. Ef þú vilt auka afköst í starfi og námi skaltu skrá þig strax. Sfmi 565 9500 HRAÐLESTRARSKÓLINN www.hradlestrarskolinn.is 4r mtBaam Kringlan býður í Ieíkhús! Kringluvinir er-fjölskylduklúbbur Kringlunnar sem hittist alla sunnudaga stundvísle,ga kl. 13:00 í litla sal Borgarleikhússins. ^ ^ Fasteignir á Netinu 0mbl l.is mmm SAMUEL L. JACKSON TAGHeuer KRIMGLUNNI FRUMSÝND 27. OKTÓBER
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.