Morgunblaðið - 24.10.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 24.10.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 31 ERLENT Segjast hafa vakið 250 milljóna ára gamla örveru Toronto. Morgunbladið. VÍSINDAMENN í Banda- ríkjununi segjast hafa vakið af dvaia 250 miiljóna ára gamla bakteríu, sem talin er vera elsta lífvera sem nokkru sinni hefur uppgötvast. Blaðið The New York Times greindi frá þessu nýverið. Aðrir vís- indamenn draga stórlega í efa að uppgötvunin standist. Reynist þetta rétt er um að ræða lífveru sem lifði milljón- um ára áður en risaeðlur réðu ríkjum á jörðinni. Bakterían fannst í saltkristal í neðan- jarðarhelli í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum. Ritgerð um uppgötvunina birtist í vís- indaritinu Nature 19. október sl. Höfundarnir segja að þeir hafi dauðhreinsað yfirborð kristalsins, sem var einn af 53 sem þeir rannsökuðu, og bor- að inn í örsmátt, vökvafyllt hólf í kristalnum. Þegar nær- ingarefnum hafí verið bland- að við vökvann hafí bakterían blómstrað. Þar eð kristallinn var óbrotinn og fannst i saltsteini, sem vitað er að myndaðist fyrir 250 milljónum ára, telja vísindamennirnir að bakter- ian hafí lokast inni i hólfínu i kristalnum á þeim tima og legið þar í dvala þar til nú. Breskur örverufræðingur, sem ekki tók þátt í rannsókn- inni, segist telja niðurstöður þremenninganna sennilegar, þar eð hann og aðrir vísinda- menn hafí áður talið sig hafa fundið lifandi bakteríur í svona gömlum saltsteini. Slíkar rannsóknir hafi þó jafnan verið gagnrýndar á þeim forsendum að allar likur væru á að bakterían hafi ein- faldlega komist í sýnin við rannsóknina sjálfa og sé þvi i rauninni frá nútíma, en alls ekki 250 milljóna ára gömul. Aðferðir við dauðhreinsun sýna séu þó sífellt að verða fullkomnari og því séu aukn- ar líkur á að uppgötvunin standist. Enn annar líffræðingur, sem ekki tók þátt i umræddri rannsókn, segir við The New York Times að ritgerðin í Nature sé „kjánaleg og ótrú- leg“. Dapurlegt sé til þess að vita að Nature skuli hafa birt svona lagað. Nefndi hann að áður hafi verið birtar greinar um DNA-sýni sem sögð hafi verið ævafom, en í ljós hafi komið að niðurstöðurnar hafí ekki getað staðist. tilkynna flutning, rétthafabreytingu o.fl. sækja um talhólf, svarhólf og faxhólf skoða laus símanúmer sækja um ýmsa sérþjónustu sækja um sparnaðarleiðir og margtfleira # . ... w m Þjónustufulltrúinn þinn á Netinu * £Ie £d» View Fflvortes Took jjdp J J Gi J JJ Back Stop Refratii Home Search Fevoríes Asfretx [Tj htrps://'thior>ust.4s»ninn it/servW/bfcummary^accour*' UCföUCt Raknjtyy Jón Jónsson 091350-2258 SgáBaai scaKáafegí Hðfebiónusta SOTehaisfemg FMflsúmrrer Mýtt heimfefani? Rétthafabrevtinq SendaffTTSDum Númetaleit Breyta rwiiiiii j| f VáaiL pg Taftttafj ;j jí f- {ÍQÁiiiiítl ■ | S«ja6 t TiKníia í Á Þínum síðum er hægt að: fylgjast með daglegri símnotkun fá greiðsluyfirlit Lækkaðv símreiknin\>inn á ‘Þímjm siduml Þínar síður á siminn.is eru þinn eigin þjónustufulltrúi á Netinu. Þar geturðu fylgst með stöðu símreikningsins og sinnt viðskiptum þínum við Símann og t.d. pantað sparnaðar- leiðirnar Vini 8c vandamenn. ssúrmm íti Þu fh'mui lykilorðið « sim/viknitujnum þinum m- T ^ TOKpiús vopn í viðskiptum einfalt og öruggt Windows samhæfður TOK plús viðskiptahugbúnaður er Windows samhæfður með nýju og vingjamlegu notendaviðmóti. Skjámyndír TOK plús er sérstaklega auðvelt að læra á og fullkomin hjálp er til staðar hvar sem notandinn er staddur. Mlcrosoft SQL gagnagrunnur Gagnavinnsla TOK plús er byggð á Microsoft SQL gagnagrunni sem tryggir meiri hraða og fjölbreyttari möguleika við gagnameðhöndlun og uppfærslur á gagnalausnum. TOK plús er tilbúið til tengingar víð SQL gagnagrunna eins og t.d. Mlcrosoft SQL 7 eða Oracle 8. Fyrir Iftil og meðalstór fyrirtæki TOK plús viðskiptahugbúnaður hentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum þar sem samtímanotendur eru á bilinu 1 til 10. Möguleikar á kerfisstækkun og fjölgun notenda eru nánast óendanlegir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.