Morgunblaðið - 24.10.2000, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 45
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aöallista 1.422,37 -0,01
FTSE100 6.315,9 0,63
DAX í Frankfurt 6.620,87 0,04
CAC 40 í París 6.182,34 0,54
OMXÍStokkhólmi 1.120,80 -1,30
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.368,73 0,25
Bandaríkin
Dow Jones 10.271,72 0,44
Nasdaq 3.468,7 -0,41
S&P500 1.395,78 -0,08
Asía
Nikkei 225ÍTókýó 15.097,96 -0,66
HangSengí Hong Kong 15.102,36 0,38
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 21,25 11,84
deCODEá Easdaq 19,75 -1.25
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí 2000
23.10.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Helldar-
verö verö veró (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 30 30 30 12 360
Grálúöa 160 160 160 21 3.360
Keila 68 68 68 12 816
Langa 108 108 108 77 8.316
Þykkvalúra 151 151 151 32 4.832
Samtals 115 154 17.684
FMS Á ÍSAFIRÐl
Karfi 43 10 29 66 1.914
Keila 75 57 74 944 70.319
Langa 100 100 100 32 3.200
Lúða 600 100 419 84 35.185
Skarkoli 177 177 177 9 1.593
Steinbítur 80 80 80 75 6.000
Ufsi 34 34 34 4 136
Undirmáls ýsa 79 79 79 500 39.500
Ýsa 190 140 162 4.130 667.036
Þorskur 208 115 133 3.889 516.148
Samtals 138 9.733 1.341.031
FAXAMARKAÐURINN
Blálanga 79 79 79 328 25.912
Langa 126 126 126 82 10.332
Langlúra 92 92 92 277 25.484
Lúöa 535 290 491 199 97.715
Lýsa 41 41 41 307 12.587
Steinbítur 85 85 85 71 6.035
Stórkjafta 5 5 5 52 260
Sólkoli 190 135 155 706 109.501
Ufsi 57 57 57 81 4.617
Undirmáls Þorskur 223 173 205 1.500 307.575
Ýsa 161 119 152 6.074 922.033
Þorskur 240 112 153 1.959 300.687
Samtals 157 11.636 1.822.738
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hlýri 106 106 106 23 2.438
Karfi 48 48 48 19 912
Keila 68 68 68 222 15.096
Lúöa 500 500 500 6 3.000
Steinbítur 104 104 104 79 8.216
Undirmáls Þorskur 106 81 104 972 101.030
Undirmálsýsa 70 70 70 28 1.960
Ýsa 189 126 176 1.503 264.468
Þorskur 199 106 133 4.523 599.795
Samtals 135 7.375 996.915
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 160 160 160 115 18.400
Steinbítur 112 109 110 2.109 231.863
Ýsa 173 173 173 1.761 304.653
Samtals 139 3.985 554.916
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Hlýri 107 107 107 204 21.828
Karfi 47 41 47 370 17.320
Keila 81 20 80 1.827 146.288
Langa 125 115 116 237 27.556
Lúða 820 395 688 114 78.405
Skarkoli 217 121 212 3.233 684.588
Skata 60 60 60 63 3.780
Steinbítur 87 85 87 188 16.347
Sólkoli 415 415 415 100 41.500
Tindaskata 10 10 10 75 750
Ufsi 57 30 51 123 6.255
Undirmáls Þorskur 218 213 218 1.905 414.852
Ýsa 195 112 170 8.204 1.391.809
Þorskur 235 90 144 35.864 5.175.534
Samtals 153 52.507 8.026.809
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 113 113 113 92 10.396
Karfi 36 36 36 23 828
Skarkoli 169 169 169 1.084 183.196
Steinb/hlýri 105 105 105 195 20.475
Steinbítur 107 85 91 1.361 124.232
Ufsi 52 48 51 61 3.108
Undirmáls Þorskur 112 97 101 2.642 267.476
Undirmáls ýsa 99 99 99 312 30.888
Ýsa 164 100 116 1.177 136.026
Þorskur 199 129 144 3.766 540.835
Samtals 123 10.713 1.317.460
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúöa 335 335 335 2 670
Skarkoli 177 177 177 257 45.489
Steinbítur 103 103 103 187 19.261
Undirmálsýsa 101 101 101 108 10.908
Ýsa 194 100 165 3.143 519.726
Þorskur 240 157 206 3.830 788.023
Samtals 184 7.527 1.384.077 i
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun
í%
11,30
11,36
Br. frá
síðasta útb.
0,66
0,31
Ríkisvíxlar 17. ágúst '00
3 mán. RV00-0817
5-6 mán. RV00-1018
11-12 mán. RV01-0418
Ríkisbréf sept. 2000
RB03-1010/K0 11,52 -0,21
Spariskírteini áskrift
5 ár 6,00
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
11,6
11.4
11,2
11,0
10,8
10,6
10.4
10,2
fbnJ
I
o o c\T o
O O O o cvj
oö hs! oi
Ágúst Sept. Okt.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. Þ0RLÁKSH.
Blálanga 74 74 74 136 10.064
Karfi 69 66 69 1.178 80.775
Keila 44 44 44 259 11.396
Langa 118 90 114 260 29.671
Lúöa 425 315 407 30 12.200
Lýsa 84 51 72 357 25.565
Skarkoli 158 158 158 190 30.020
Skata 165 20 146 129 18.889
Skötuselur 280 175 271 912 246.769
Steinbítur 116 58 113 141 15.950
Stórkjafta 45 45 45 165 7.425
Ufsi 63 63 63 1.305 82.215
Undirmálsýsa 112 95 111 4.160 461.635
Ýsa 164 122 145 12.239 1.777.470
Þorskur 220 137 162 806 130.765
Þykkvalúra 170 170 170 216 36.720
Samtals 132 22.483 2.977.530
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blálanga 82 82 82 2.100 172.200
Djúpkarfi 68 50 58 33.600 1.949.808
Annarflatfiskur 5 5 5 15 75
Hlýri 124 101 111 5.780 643.430
Karfi 71 65 68 3.346 227.495
Keila 80 56 72 8.323 603.168
Langa 109 56 94 3.499 328.346
Langlúra 79 79 79 490 38.710
Litli karfi 15 15 15 92 1.380
Lúóa 510 510 510 93 47.430
Lýsa 46 46 46 300 13.800
Skötuselur 265 265 265 206 54.590
Steinb/hlýri 81 81 81 67 5.427
Steinbítur 118 90 109 8.599 935.399
Stórkjafta 49 49 49 301 14.749
Ufsi 67 56 59 2.405 142.136
Undirmáls Þorskur 127 95 117 15.133 1.769.502
Undirmálsýsa 113 90 107 4.591 492.568
Ýsa 199 100 164 14.770 2.428.188
Þorskur 220 111 150 19.292 2.894.958
Þykkvalúra 70 70 70 18 1.260
Samtals 104 123.020 12.764.617
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 203 110 140 58 8.147
Steinbítur 87 87 87 58 5.046
Undirmáls Þorskur 189 185 186 326 60.789
Ýsa 178 100 153 5.234 802.634
Þorskur 180 115 129 6.327 814.728
Samtals 141 12.003 1.691.344
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 88 78 78 2.893 226.319
Grálúöa 150 150 150 606 90.900
Hlýri 105 105 105 497 52.185
Karfi 80 69 70 2.722 189.342
Keila 88 39 66 1.605 105.240
Langa 127 117 125 1.927 240.836
Lúða 835 305 551 131 72.229
Lýsa 80 78 78 561 43.966
Steinbítur 105 85 98 251 24.595
Ufsi 51 30 51 101 5.109
Ýsa 169 118 153 10.340 1.581.193
Þorskur 196 155 163 2.235 365.043
Samtals 126 23.869 2.996.957
FISKMARKAÐUR V0PNAFJARÐAR
Annarafli 400 400 400 4 1.600
Sandkoli 61 61 61 394 24.034
Skarkoli 184 160 169 11.741 1.980.354
Skrápflúra 60 60 60 233 13.980
Steinbítur 95 95 95 336 31.920
Ýsa 170 170 170 52 8.840
Þorskur 160 110 134 619 83.237
Þykkvalúra 151 151 151 16 2.416
Samtals 160 13.395 2.146.381
FISKMARKAÐURINN HF.
Keila 43 43 43 50 2.150
Langa 154 154 154 50 7.700
Lúöa 540 540 540 65 35.100
Lýsa 46 46 46 100 4.600
Skarkoli 144 144 144 24 3.456
Skötuselur 290 290 290 26 7.540
Steinbítur 105 60 104 1.081 112.737
Tindaskata 12 12 12 91 1.092
Ufsi 60 56 58 800 46.400
Undirmáls Þorskur 98 98 98 202 19.796
Undirmálsýsa 102 102 102 150 15.300
Ýsa 164 113 154 3.854 593.439
Þorskur 234 156 169 4.150 700.686
Samtals 146 10.643 1.549.996
FISKMARKAÐURINN A SKAGASTROND
Lúða 380 380 380 36 13.680
Skarkoli 100 100 100 4 400
Undirmáls Þorskur 90 90 90 67 6.030
Ýsa 190 190 190 693 131.670
Þorskur 214 107 151 3.775 568.893
Samtals 158 4.575 720.673
FISKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK
Hlýri 124 108 117 4.551 534.287
Steinbítur 116 116 116 2.381 276.196
Undirmáls Þorskur 223 223 223 1.346 300.158
Ýsa 174 174 174 913 158.862
Samtals 138 9.191 1.269.503
HÖFN
Blálanga 67 67 67 2 134
Hlýri 111 111 111 25 2.775
Karfi 63 60 61 1.335 80.994
Keila 64 60 60 1.750 105.105
Langa 120 120 120 257 30.840
Langlúra 99 99 99 128 12.672
Lúöa 460 320 379 84 31.820
Lýsa 84 84 84 633 53.172
Skarkoli 121 121 121 17 2.057
Skrápflúra 70 70 70 1.883 131.810
Skötuselur 270 270 270 803 216.810
Steinbítur 113 108 109 761 83.284
Stórkjafta 45 45 45 5 225
Ufsi 64 63 63 4.063 256.944
Undirmáls Þorskur 110 110 110 1.196 131.560
Undirmálsýsa 109 109 109 193 21.037
Ýsa 166 133 147 2.411 354.007
Þorskur 245 126 178 15.059 2.687.279
Samtals 137 30.605 4.202.525
SKAGAMARKAÐURINN
Undirmáls Þorskur 182 182 182 150 27.300
Ýsa 158 119 150 666 100.007
Þorskur 240 100 184 1.393 256.855
Samtals 174 2.209 384.162
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 370 370 370 7 2.590
Lúóa 615 375 388 254 98.435
Skarkoli 179 172 173 7.475 1.294.371
Steinbítur 96 96 96 364 34.944
Undirmálsýsa 100 100 100 1.419 141.900
Ýsa 186 150 156 4.956 771.897
Þorskur 128 104 125 4.062 507.953
Samtals 154 18.537 2.852.090
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
23.10.2000
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegiö Vegið sðlu- Slöasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr) tilboö (kr) eftir(kg) eftir(kg) kaup- verð(kr) meöalv.
verö (kr) (kr)
Þorskur 104.723 103,76 103,10 105,00 1.000 57.000 103,10 107,18 104,31
Ýsa 1.500 85,72 85,00 0 3.500 85,00 85,17
Ufsi 34,99 0 62.542 34,99 34,00
Karfi 10.000 39,99 40,10 0 7.841 40,10 40,05
Steinbltur 35,00 0 12.047 35,00 35,13
Grálúöa 96,00 27.344 0 96,00 96,00
Skarkoli 104,49 0 4.397 104,50 105,03
Þykkvalúra 60,00 75,00 10.000 30.352 60,00 75,00 79,85
Langlúra 40,00 0 984 40,98 37,90
Síld 1.220.000 4,97 0 0 4,91
Úthafsrækja 25,00 40,00 54.000 158.750 20,37 52,94 16,50
Ekki voru tilboö í aörar tegundir
• •
Oryggis-
búnaði
ábótavant í
fjorðungi
gaseldavéla
VINNUEFTIRLITIÐ gerði
nýlega reglubundið markaðs-
eftirlit á tækjum sem brenna
gasi hjá söluaðilum þessara
tækja á höfuðborgarsvæðinu.
232 tæki hjá 36 fyrirtækjum og
sölustöðum voru athuguð en
könnunin beindist einkum að
því hvort tæki, sem ætluð væru
til notkunar innanhúss, væru
með öryggisbúnað í samræmi
við reglur. Einnig var kannað
hvort tæknilegar leiðbeiningar
og viðeigandi viðvaranir um
uppsetningu, notkun og með-
ferð tækjanna á íslensku væri
að finna.
Niðurstöður könnunarinnar
sýndu að víða er öryggismálum
ábótavant. Tæpur fjórðungur,
eða 24%, gaseldavéla til heimil-
isnota höfðu ekki nauðsynleg-
an öryggisbúnað, þ.e. öryggis-
loka, og geta því skapað
slysahættu. Einnig vantaði við-
varanir á íslensku á 89% tækja
sem eingöngu eru ætluð til
nota utanhúss. Athygli vekur
að íslenskar leiðbeiningar
fylgdu ekki neinum tækjum í
flokki heimilis- og iðnaðar-
tækja.
Vinnueftirlitið hefur gripið
til ráðstafana til að tryggja að
ekki verði boðin til sölu gas-
tæki sem eru án öryggisbúnað-
ar eða uppfylla ekki kröfur um
leiðbeiningar á íslensku. Meðal
annars hafa verið gerðar ráð-
stafanir til að innkalla þau
heimilistæki sem seld hafa ver-
ið eftir 1. september 1996 og
hafa ekki tilskilinn öryggis-
búnað, en búnaður þessi á að
koma í veg fyrir að óbrunnið
gas geti safnast upp í herbergj-
um. Flestir framleiðendur ga-
seldunartækja uppfylla þetta
skilyrði með hitaskynjara,
nokkurs konar öryggisloka,
sem hafður er nálægt brennara
tækisins. Ef hitaskynjarinn
kólnar niður fyrir ákveðið hita-
stig lokar hann fyrir gas-
streymið til brennarans.
Baldur hf. leggur
fram kvörtun til
Samkeppnisráðs
Nýtt útboð
fari fram
BREIÐAFJARÐARFERJAN
Baldur hf. hefur lagt fram kvörtun
til Samkeppnisráðs vegna fram-
kvæmdar útboðs Vegagerðarinnar
vegna Breiðafjarðarferju. Farið er
þess á leit að Samkeppnisráð leggi
bann við samningsgerð Vegagerðar-
innar við Sæferðir ehf. og mæli fyrir
um að nýtt útboð fari fram.
í kvörtuninni segir að talin sé
ástæða til að óska úrskurðar ráðsins
um réttmæti fyrirkomulags útboðs-
ins og samningsgerðarinnar, enda
hafi það gengið „gegn viðteknum
venjum um aðskilnað ríkisstyrkts
rekstrar og samkeppnisrekstrar og
eldri úrskurði samkeppnisráðs í því
efni“.
Samskonar athugasemdir voru
gerðar við Vegagerðina
Áður höfðu forráðamenn Baldurs^
hf. gert samskonar athugasemdir við
Vegagerðina og farið fram á að
Vegagerðin krefðist þess af bjóðend-
um við mat tilboða að þeir skildu að
ríkisstyrktan rekstur og samkeppn-
isrekstur.
Að öðrum kosti væri þess krafist
að Vegagerðin afturkallaði útboðið
og léti nýtt útboð fara fram.