Morgunblaðið - 24.10.2000, Page 47

Morgunblaðið - 24.10.2000, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MENNTUN ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 47 Starfsráðgjafar • „Við höfum einnig gert samkomulag við Vinnumála- stofnun um að taka að okkur að mennta starfsráðgjafa Vinnumálastofnunar í fjar- námi,“ segir Guðbjörg Vil- hjálmsdóttir, lektor við HÍ. „Á þessu stigi hefur verið ákveð- ið að það heflist haustið 2001 ojg að það taki tvö til þijú ár. A næstu tveimur mánuðum munum við vinna að skipulagi námsins, sem mun birtast í kennsluskrá Háskóla Islands. Við munum leita leiða til að fá sveitarfélög úti um land í lið með okkur til að einnig verði unnt að bjóða námsráðgjöfúm út.i á landsbyggðinni fjamám í námsráðgjöf. Þannig verðiir þetta fjamám í náms- og starfsráðgjöf. Með því að afla frekari Qárstyrkja getum við boðið upp á betra nám og komið til móts við þarfir bæði náms- og starfsráðgjafanna." Morgunblaðið/Jim Smart „I námsráðgjafarfræðunum er gerður greinarmunur á vali og ákvörð- un,“ segir Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, lektor við Háskóla íslands. Námsráðgjöf • Nám í námsráðgjöf við Háskóla fslands er 34e. Sækja þarf sérstaklega um námið og er umsóknarfrest- ur til 1. apríl ár hvert. Fjöldi nemenda hefur verið takmarkaður undanfarin ár. Inntökunefnd íjallar um uinsóknir þar sem mið er tekið af: a) einkunnum í há- skóla, b) starfsreynslu, c) meðmælum frá skólastjóra ef umsækjandi hefur kennslureynslu, annars frá kennara umsækjanda í há- skóia, d) persónulegum við- tölum þegar þurfa þykir. Miðað er við að nemend- ur hafi lokið: 1. BA-prófi í uppeldis- og menntunarfræði eða sál- fræði, eða 2. B. Ed-prófi, eða 3. BA/BS-prófi í öðrum greinum ásamt kennslurétt- indanámi. þeim er svo svarað af náms- og starfsráðgjöfum (helst) innan tveggja sólarhringa (öllum innan viku). Dæmi: 16 ára karlmaður "spurði um tannsmíði: „Hvað eru margir að læra tannsmíði?" Hann fékk sent eftirfarandi svar, sem jafnfram stendur öðrum til boða að lesa: „Tannsmíðaskólinn er lítill skóli sem er rekinn í tengslum við tannlæknadeild Háskóla Islands. Þrír nemendur eru teknir inn á hveiju ári. Námið tekur þrjú ár í skóla og 1 ár í verklegri þjálfun á tannsmíðaverkstæði. Nemendur eru því 12 í tannsmíðanámi hveiju sinni.“ Samingm' SI og félagsvísinda- deildar var undirritaður í byijun október af Jóni Torfa Jónassyni for- seta deildarinnar og Guðbjörgu Vil- hjálmsdóttur lektor og fyrir hönd SI, Jóni Steindóri Valdimarssyni, sem hefur haft umsjón með Idn- adur.is. Jón Steindór sagði upplýsingar hafi fengist um menntun starfsfólks í íyrirtækjum SI og að á vefnum væru nú um þúsund námslýsingar. Markmiðið væri að vekja athygli ungs fólks á iðnaði og sýna hversu fjölbreytt nám það ætti að baki. Ingi Bogi Bogason menntafulltrúi SI sagði að vefurinn ætti ekki að vera tækniundur, heldur gagnlegur og góður tO þess að fá svör við spurn- ingum sem leiti á notendur. Jón Torfi fagnaði samstarfinu og þessu frumkvæði frá iðnaðinum. Þetta væri metnaðarfullt verkefni og svona vef hefði vantað á Netið. Guðbjörg sagði að vefurinn veitti námsráðgjafarnemendum góða þjálfun, en það verða m.a. þessir nemendur undir handleiðslu reyndra námsráðgjafa sem munu svara spurningum notenda og þeim vandamálum sem þeir leggja fram. I námsráðgjafarfræðunum er gerður greinarmunur á vali og ákvörðun. í vali eru valkostimir skýrir og ein- staklingurinn þarf einungis að gera upp hug sinn. í ákvörðun er ein- staklingurinn að búa tO fjölmarga valkosti úr efnivið sem hann er að kynna sér. Þetta getur verið þoku- kennd upplifun og einstaklingurinn veit oft ekki hvert skal haldið. Sá efniviður sem hann er að vinna með eru upplýsingar um hann sjálfan og upplýsingamar um nám og störf. Námsráðgjafar veita fólki aðstoð við að greiða úr þessu flókna verkefni og vefur eins og idnadur.is ætti að geta hjálpað mörgum við að sjá skýrar, auk þess sem vefurinn hjálp- ar nemendum tO að þjálfa sig. Námsráðgjöf hefur verið kennd við deOdina frá 1990, en námskeið í greininni hafa verið í boði innan upp- eldisfræði frá 1983. Námið er eins árs viðbótaraám við kennaranám eða BA-próf í uppeldisfræði og sálf- ræði. Námið miðar að því að búa nemendur undir starf námsráðgjafa í skólum eða utan skólakerfisins s.s. á vinnumiðlunum. Guðbjörg segir að vefurinn jafni aðgengi landsmanna að upplýsing- um og ráðgjöf um nám og störf. Amfríður Olafsdóttir, formaður félags náms- og starfsráðgjafa, var viðstödd undirskriftina og sagði af þessu tOefni að náms- og starfsráð- gjafar hefðu notað þennan vef og gæfu honum góða dóma. Hann veitti mörgum innsýn í fjölbreytOega möguleika á vinnumarkaðinum. Ahugasvið einstaklinga - manngerðir Námsráðgjöf Háskóla íslands býður nemendum skólans upp á áhugasviðskönnun Strong. Um er að ræða spumingalista sem lagður er fyrir af námsráðgjafa og tveimur vikum síðar fær nemandi ítarlega skýrslu með niðurstöðum. Kostnaður er kr. 3000. Strong áhugasviðs- könnunin byggir á kenningu John Holland PhD. um sex starfsmanngerðir sem segir að einstaklingur velji sér starfs- umhverfi sem samrýmist áhugamálum hans. ► Raunsæ manngerð vill vinna líkamlega vinnu, nota vél- ar og tæki og sjá mikil afköst. Hún er jarðbundin og íhalds- söm og allar breytingar verða að vera hagkvæmar svo henni faOi þær í geð. Hún er líkleg til að búa yfir hugvitssemi, stærð- fræðihæfileika og líkamlegum styrk. ► íhugul manngerð vinnur með hugtök og hugmyndir og tekur hið sértæka fram yfir hið hlutlæga. Hún vill vinna sjálf- stætt og skapa sitt eigið vinn- ukerfi. Rökhugsun er beitt við ákvarðanatöku. Þessi manngerð getur búið yfir vísindahæfileik- um, hæfni tO rökgreiningar, rit- leikni og stærðfræðihæfileikum. ► Listræn manngerð vill vinna við túlkun, tjáningu og sköpun. Henni fmnst best að vinna sjálfstætt og skapa sitt eigið vinnukerfi. Sá listræni býr oft yfir ímyndunarafli, sköpun- argetu, innsæi, næmi og tOfinn- ingasemi. ► Félagslynd manngerð vinnur helst þar sem félagsleg- ar umbætur og mannúðleg sjónarmið ráða ríkjum. Hún er félagslynd, finnst gott að vinna með öðram og leysir vanda með því að tala um hann. Hæfileikar félagslyndrar manngerðar fel- ast þvi oft í félagslegum sam- skiptum, málskdningi, því að geta hlustað á aðra og kennt fólki. ► Athafnasöm manngerð hef- ur áhuga á að vinna þar sem hún hefur áberandi áhrif á framvindu mála og mannafor- ráð. Hún vill vinna þar sem mikið er um að vera og átök eiga sér stað og á gott með að tala fólk á sitt mál, einnig við sölu á hugmyndum og hlutum. Sá athafnasami er yfirleitt mælskur, sannfærandi, hefur leiðtogahæfileika og er fær í mannlegum samskiptum. ► Vanafastri manngerð finnst þægOegast að vinna í vel skipulögðu umhvei'fi. Hún vill vinna við smáatriði og endur- tekningar og hefur glöggt auga fyrir vOlum í texta og tölum. Henni h'ður vel að vinna undir stjóm annarra. Heimild: http://www.hi.is/ stofn/namsr/Strong/strong.html 100 námsráðj gjafar frá HI ITTHUNDRAÐASTI nem- andinn í námsráðgjöf við Há- skóla Islands útskrifaðist núna á laugardaginn. Það var Kristín Sverrisdóttir. Degi áður fagnaði deOdin 10 ára afmæli sínu og hafa því að meðaltali 10 nemendur út- skrifast árlega. Nám í námsráðgjöf hefur á að skipa einum föstum starfsmanni, Guðbjörgu VOhjálms- dóttur lektor. Ábyrgð námsráðgjafa - ný aðalnámskrá Ef tO vill má segja að námsráð- gjafar hafi hlotið aukið vægi með nýrri aðalnámskrá fyrir grunn- og framhaldsskóla, m.a. vegna þess að valfrelsið í námi á að vera meira en áður og nemendur eiga að geta markað sér stefnu fyrr á lífsleiðinni. Nefna má að samræmd lokapróf í 10. bekk grunnskóla verða valfrjáls fyrir nemendur í íyrsta skipti vorið 2001. Prófað verður í fjómm náms- greinum, þ.e. dönsku, ensku, ís- lensku og stærðfræði. Þá er unnið að því að skilgreina inntökuskOyrði í framhaldsskóla, sbr. 15. gr. laga nr. 80/1996 um framhaldsskóla, sem taka munu gildi frá og með skólaár- inu 2001-2002. Fjölgun sam- ræmdra lokaprófa úr fjóram próf- um í sex, kemur fyrst til framkvæmda vorið 2002. Menntamálaráðuneytið hefur sent öUum grunnskólum landsins bækl- inginn ábyrgð, frelsi, jafnrétti, val sem ætlaður er nemendum í 10. bekkjum grunnskólanna. Bækling- num er einkum ætlað að kynna fyrir nemendum auláð valfrelsi sem þeir öðlast í kjölfar breytinga á námskrá. Frá og með vori 2001 verður það undir nemendum komið hvort þeir taka samræmd próf eða ekki. Það ræðst síðan af því hve mörg og hvaða próf þeir taka, hvaða náms- brautir í framhaldsskóla þeir geta valið. Námsráðgjafar gegna einnig veigamiklu hlutverki í framhalds- skólum og háskólum, en flestir á ein- um stað eru þeir í Námsráðgjöfinni við Háskóla Islands. „Hlutverk námsráðgjafa er að vísa veginn í þekkingarþjóðfélaginu," sagði Jón Torfi Jónasson, forseti félagsvís- indadeildai', á samkomu sem haldin vai’ í tOefni af 10 ára afmæli náms í námsráðgjöf við HI. Punktar frá afmæli deildar Hér verða nefnd nokkur atriði af mörgum sem fram komu á áður- nefndri samkomu í Hátíðarsal Há- skóla íslands 20.10.00: ► Æðsta skylda skólanna er að sinna nemendum sínum. Náms- og starfsráðgjafar gegna þar veigamiklu hlutverki. ► Skólakerfið og þjóðfélagið er margbrotið og því getur góð ráð- gjöf til einstaklinga ráðið úrslit- um um velferð þeirra. ► Af þeim 100 námsráðgjöfum sem útskrifast hafa frá HI starfa 58 í skólum við námsráðgjöf, 17 við starfsráðgjöf og 25 eru erlendis eða í sérhæfðum störfum. ► Fjarnám hefst haustið 2001 í námsráðgjöf frá HÍ og vonast er tO að það bæti hlut landsbyggð- arinnar. ► Áhugi er á að lengja nám í náms- ráðgjöf í 2 ár (mastersnám). Auka rannsóknir. Hætta sterkum skOa- boðum um að nemar með kennsluréttindi séu eftirsóttari en aðrir í námið. ► Ef námskeiðum í stjómun og hagfræði verði bætt við, munu náms- og starfsráðgjafar eiga greiðari aðgang í störf hjá t.d. at vinnumiðlunum. ► Markmið námsráðgjafarinnar er t.d. að veita nemendum þjónustu í málum sem tengjast persónu- legum högum þeirra, námi og náms- og starfsvali. Þá er náms- og starfsráðgjafa ætlað að að- stoða foreldra, kennai'a og aðra samstarfsmenn í einstaka málum nemenda ► Námsráðgjafar hafa verið í fylk- ingarbrjósti þeirra sem vinna að því að minnka brottfall nemenda úr framhaldsskólum. ► Bæta þarf við stöðugOdum námsráðgjafa í grunn- og fram- haldsskólum. ► Um 4000 nemendur leita tO námsráðgjafar Háskóla íslands árlega. Námsráðgjöf er vaxandi grein með það hlutverk að hjálpa fólki að fóta sig í hröðum og hörðum heimi tæki- færaogvalkosta, Upplýsinga- skrifstofur um Evrópumál r EVRÓPUSAMBANDIÐ stendur fyrir Evrópudegi æskunnar 8. nóv- ember nk. I tilefni dagsins mun landsskrifstofa íyrir áætlunina Ungt fólk í Evrópu halda fund á Kakóbar Hins hússins klukkan 12- 14. A fundinum verð- ur rætt um mögu- * * * leika áætlunarinnar. Forsvarsmenn æskulýðssamtaka eru hvattir til að mæta. Áhugasam- ir hafi samband við landsskrifstof- una í síma 552 2220 eða með tölvu- pósti ufe@rvk.is Mannaskipti Leonardó Nýlega var lokið við seinni út- hlutun styrkja til manna- og starfs- mannaskipta í Leonardó-starfs- menntaáætluninni. Þrettán stofnanir, skólar og fyrirtæki LEONaUSB skipta að þessu sinni með sér rúmlega 10 mOljónum sem nýttar verða til þess að senda u.þ.b. 70 manns í starfsþjálfun til Evrópu. Næsti umsóknarfrestur í Leon- ardó-starfsmenntaáætluninni ec_ 19. janúar 2001. Euro Info netverkið Ársfundur Euro Info Centre net- verksins verður haldinn í Tékklandi í lok nóvember nk. Eitt af aðal umræðuefnum fundarins verður stækkun Evrópu- sambandsins tO austurs og áhrif þess á lítO og meðalstór fyrirtæki. Utflutningur til ESB í samvinnu við sænsk tollayfir- völd getur Euro Info-skrifstofan boðið útflytjendum að panta eftir- farandi bækling: ► Combitems 2000 - Kostnads- fördelning mellan sáljare och köpare enligt Incoterms 2000 i sammandrag. Alla transportsátt ► Tullvárde - vad ska indá i det? ► Temporár import - har du an- vándning för det? ► Att vara kredithavare ► Att importera ► Transitering av varor ► Bindande klassificeringsbesked ► Klassificering av varor ► Ursprungsintyg för frihandels- ándamál vid export ► Tullager och andra former af lagring under Tullverkets över- vakning ► Passiv förádling - Ett tullförfar- ande med ekonomisk verkan ► Aktiv fórádling - Ett tullförfar- ande med ekonomisk verkan Einnig er hægt að nálgast frekari upplýsingar á slóðunum: http://www.tullverket.se http://www.icetrade.is Vinnumiðlun árið 2000 Mun fleiri störf hafa verið auglýst í EES-gagnagrunninum í ár en í fyrra og fleiri EES-borgarai hafa komið til vinnu á Islandi. EES: borgarar þurfa ekki atvinnuleyfi og íslendingai ekki heldur í EES-löndum. Það er oft vænlegt að auglýsa störf á Evrópska efna- hagssvæðinu frekai' en að leita út fyrir svæðið eftir starfsfólki. Stærsti hópur EES-borgara sem kemur til íslands til vinnu eru Svíar. Það hillir undir stækkun Evrópu- sambandsins til austurs, en það ei.. farið að ræða samstarf í atvinnu- málum á stækkuðu Efnahagssvæði, en í Póllandi og Eystrasaltslöndun- um er talsvert atvinnuleysi og sem fyrr áhugi á að vinna á íslandi. Hið stækkaða Evrópska efnahagssvæði mundi verða með tímanum sameig- inlegur vinnumarkaður með mörg- um tækifæram

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.