Morgunblaðið - 24.10.2000, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Félagsþjónustan
Þroskaþjálfi
Laus ertil umsóknar staða þroskaþjálfa við
hverfaskrifstofu Félagsþjónustunnar í Reykja-
vík í Skógarhlíð 6. Um er að ræða afleysinga-
stöðu til 1. september 2001.
Starfið felst í þróun nýs þjónustuúrræðis fyrir
fatlaða í sjálfstæðri búsetu, ábyrgð á daglegum
rekstri og starfsmannastjórn í íbúðarkjarna.
Um er að ræða samstarfsverkefni milli Fé-
lagsþjónustunnar í Reykjavík og Svæðisskrif-
stofu málefna fatlaðra.
Veittur verður faglegur stuðningur og hand-
leiðsla. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
sem fyrst.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
Umsóknum skal skilað á hverfaskrifstofuna
í Skógarhlíð 6, fyrir 30. október nk.
Nánari upplýsingar veita Áshildur Emilsdóttir
deildarstjóri í síma 535 3100 og Katrín Jacob-
sen yfirþroskaþjálfi í síma 561 3141 fyrir hádegi
alla virka daga.
Starfsfólk við
aðhlynningu
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 21 —27.
Það eru laus störf hjá okkur við aðhlynningu.
Vinnutími er frá kl. 8.00—16.00 og 16.00—
24.00. Unnið aðra hvora helgi. Starfshlutfall
samkomulagsatriði.
Upplýsingar gefur Margrét S. Einarsdóttir for-
stöðumaður í síma 568 5377.
Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaöur sem veitir
borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur
mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrír starfsfólk sitt, að
upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar í
málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu
sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sórstaka fraeðslu og
kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf
reglulega um starfsemi stofnunarinnar.
T
Félagsþjónustan
í Hafnarfirði
Félagsleg
heimaþjónusta
Starfsmann vantar til starfa við félagslega
heimaþjónustu. Um er að ræða samveru og
stuðning fyrir einstakling. Vinnutími er á milli
kl. 9.00-13.30 alla virka daga og tvo eftirmið-
daga frá kl. 14.00-17.00. Þetta er 70% vinna.
Þarf að geta hafið starf 1. nóv. 2000. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og
Verkalýðsfélagsins Hlífar.
Nánari upplýsingar veitir Húnbjörg eða Jónína
í síma 585 5735 eða 585 5700.
Öldrunarfulltrúi.
Lögreglumenntað
starfsfólk óskast
Öryggisþjónustan Varnan óskar eftir að ráða
öryggisverði í staðbundna gæslu og farand-
gæslu í Reykjavík og nágrenni. Góð laun og
hlunnindi í boði. Umsækjendur skulu hafa lokið
prófi frá Lögregluskóla ríkisins. Upplýsingar
veittar í símum 568 6656 og 694 6946. Umsókn-
ir sendist Varnan ehf., Pósthólf 8022,128 Reykj-
avík, á faxnúmer 568 6656 eða netfangið varn-
an@varnan.is , fyrir l.nóv. nk. Karlar eru, jafnt
og konur, hvattirtil að sækja um.
vA^jpAn
^mmmmmmm^mmm^^^^^mmmm—m—
Húsbyggjendur ath.
Við tökum að okkur gifsklæðningar í loft
og á veggi sem og uppsetningu milli-
veggja. Timburhús ehf.
Upplýsingar í s. 891 8008, f. 565 8008.
Bakaranemar
Getum bætt við bakaranemum í eitt best búna
bakarí landsins.
Vinnuaðstaða eins og hún gerist best.
Uppýsingar í síma 864 1509.
Álftanesskóli,
Bessastaðahreppi
Kennarar - kennarar
Vegna forfalla vantar kennara til
heimilisfræðikennslu og í almenna
kennslu sem allra fyrst í Álftanesskóla,
Bessastaðahreppi.
Álftanesskóli er einsetinn grunnskóli með
1.—7. bekk. Fjöldi nemenda er 224 í 13 bekkjar-
deildum. Við vorum að taka í notkun nýtt og
glæsilegt húsnæði, þannig að vinnuaðstaða
bæði kennara og nemenda er eins og best
verður á kosið.
Upplýsingar um störfin veita Erla Guðjónsdótt-
ir, skólastjóri, í símum 565 3662 og 891 6590,og
Ingveldur Karlsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í
síma 565 3662. Umsóknir berist til skólastjóra.
Smiðir — smiðir!
Óskum eftir að ráða smiði til framtíðar-
starfa. Mjög fjölbreytt verkefni. Aðallega
um innivinnu að ræða.Góð laun fyrir
góða menn.
Upplýsingar í síma 894 1083, Eggert.
*~^^m^^^—mmmmmm—mmmmmmmmmmm*
Skartgripaverslun
Óskum eftir starfskrafti, ekki yngri en 30
ára. Vinnutími frá kl. 14.00 virka daga og
ein helgi í mán., ásamt afleysingum á
annatíma. Þarf að geta byrjað 1. nóv.
Umsækjendur leggi inn umsókn á aug-
lýsingadeild Mbl., merkta: „X — 2020",
fyrir 27. október kl. 18.00.
Heimilistækjaverslun
óskar að ráða ungan mann eða stúlku til sölu-,
lager- og útkeyrslustarfa.
Umsóknir sendist auglýsingadeildar Mbl.,
merktar: „Snyrtileg framkoma — 10242", fyrir
27. október.
Skóverslun
við Laugaveg
óskar eftir starfskrafti í 60% starf eftir hádegi
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 27. okt., merktar: „Reyklaus — 10239".
AQAUGL.Ý3IIMGAR
NAUÐUNGAR5ALA 1 TILKYNNINGAR 1 TIL SÖLU
Uppboð
Framhald uppbods á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hór segir:
Hjallavegur 11, Suðureyri, þingl eig. Heiða Björg Jónsdóttir og Veigar
Freyr Jökulsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og ísafjarðarbaer,
föstudaginn 27. október 2000 kl. 11.20.
Hlíðarvegur 12, (safirði, 50% hluti Kristjáns Finnbogasonar, þingl.
eig. Kristján Finnbogason og María Sonja Hjálmarsdóttir, gerðarbeið-
andi örn Guðmundsson, föstudaginn 27. október 2000 kl. 13.00.
Ránargata 3, Flateyri, þingl. eig. Hálfdán Kristjánsson og Hugborg
Linda Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður, föstudaginn
27. október 2000 kl. 10.20.
Ránargata 5, Flateyri, þingl. eig. Jóhann Benedikt Hjalmarsson, Helga
Guðrún Sævarsdóttir og Ibúðalánasjóður, gerðarbeiðendur fbúða-
lánasjóöur og Vátryggingafélag islands hf„ föstudaginn 27. október
2000 kl. 10.35.
Sundstræti 21, 0101, ísafirði, þingl. eig. Ferðaþjónustan Grunnavík
ehf., gerðarbeiðandi (safjarðarbær, föstudaginn 27. október 2000
kl. 13.25.
Sýslumaðurinn á ísafirdi,
-4- 23. október 2000.
BSRB
Lokað
Skrifstofur okkar verða lokaðar miðviku-
daginn 25. október eftir kl. 13.00 vegna
setningar 39. þings BSRB.
BSRB, Landssamband lögreglu-
manna, Póstmannafélag Islands,
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
og Starfsmannafélag ríkisstofnana.
Pallanet
Þrælsterk og
meðfærileg.
Hentug í skjólgirðingar.
Rúllur 3x50 m og 2x50 m
Verð á fm 112,00 m. vsk.
HELLAS,
Suðurlandsbraut 22,
s. 551 5328, 568 8988,
852 1570, 892 1570.
ATVIIMIMUHÚSNÆÐI
Til leigu við Garðatorg
Til leigu 120 fm verslunarhúsnæði við yfir-
byggða göngugötu á Garðatorgi. Laust strax.
Upplýsingar í síma 892 8626, Gústav og
896 0805, Sófus.