Morgunblaðið - 24.10.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 24.10.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 5 . SNYRTIVÖRUR Á FRÁBÆRU VERÐI Samkvæmt firmaskrá var rekstur sóttvarnarstöðvar ríkisins í Hrísey í höndum einkaaðila, er ég kannaði málið síðsumars. Það fæst því ekki séð að hún sé ríkisrekin. Spuming númer 4: Er einkaleyfi veitt fyrir rekstri einangrunarstöðvar? Ef ekki: hvers vegna hefur öðrum einkaaðil- um verið neitað um leyfi til reksturs einangrunarstöðvar? Spurning númer fimm: Hvert fara fjestir hundar eftir Hríseyjardvöl? Ég þykist vita að flestir fari á suð- vesturhomið. Sé tekið mið af löngum biðtíma eftir rými í einangmnarstöð og endanlegu heimili hunda sem flutt- ir eru inn, finnst mér rökrétt að setja upp aðra einangrunarstöð á suð-vest- m-landi eða í nágrenni þess. Þótt ekki væri nema til að einfalda flutning dýranna og koma í veg fyrir einokun- araðstöðu. Megintilgangur með sóttkví hlýtur að vera að draga úr hættu á að inn- ílutt dýr beri, til okkar hinna, sjúk- dóma eða sníkjudýr. I stað þess að flutningsleiðin sé eins stutt og órofin og kostur er, er farin leið, sem hlýtur að vera bæði áhættusöm og erfið. Ferðalag dýrs, eftir flug til landsins, er í grófum dráttum svohljóðandi: Þroskuð húð þarfnast einstakrar meðhöndlunar. Nýja Natura Vital andiitslinan frá Apotheker Schelier nærir og meðhöndiar húðina meö náttúrulegum innihaidsefnum. Grænt te og Ginseng styrkja endurnýjunarferii húðarinnar, vernda hana og draga úr öldrun. Njóttu náttúrunnar með Natura Vitai snyrtivörum. Apotheker SCHELLER § i éi k n^.fU DCrnmma, í dag frá kl. 14-17 í Apótekinu Suðurströnd og Rrði, Hafnarfirði Kaupaukar ApótEkið Firöi Hafnarf.- S. 565 5550 - Apótekið Suöurströnd - S. 561 4600 m kilafrestur til 25. október Mundu að spennandi ferðavinningar eru dregnir úr innsendum könnunum. eflir Pottþéttur megrunarkúr I athugasemd sinni segja embætt- ismennirnir m.a. að skömmu eftir komu til Hríseyjar, hafi dobermann- hundurinn vegið 30,3 kíló og hafi þyngst um 4,5 kíló meðan hann dvaldi þar. Fyrsta spuming mín er: Hvaðan eru þessar upplýsingar um þyngd hundsins? Ástæða þess að ég spyr er sú að samkvæmt þessu var hundurinn tæp 35 kfló er hann yfirgaf Hrísey, en í skýrslu dýralæknis sem skoðaði hundinn sama kvöld, er skráð að hann sé 27 kfló. Kannski hefur verið upp- fundinn hraðvirkasti megrunarkúr sem sögur fara af; 8 kfló á leiðinni frá Hrísey til höfuðborgarsvæðisins. Embættismennimir segja jafn- framt að fylgst hafi verið með því að hundurinn æti nóg. Ég spyr því spurningar númer tvö: Hver metur hvenær hundur étur nóg og hvaða forsendur era til grandvallar því mati? Ef tveir hundar era saman í búri og misfóðran er augljós, er þá ekki eðlilegt að aðskflja hundana á matartíma? Hræddur og horaður Þeir segja hundinn hafa verið hor- aðan, taugaveiklaðan og hræddan við komuna í Hrísey. Sjálfri finnst mér ekki skrýtið að ungur hundur sé hræddur og jaínvef taugatrekktur eftir langt ferðalag. Álit mitt skiptir þó minnstu máli hér, en ég varpa fram þriðju spumingu minni: Hver mat ástand hundsins á þennan hátt, hvenær fór það mat fram og hvað er gert í Hrísey til að hjálpa hundi í slíku ástandi til að bæta á sig holdi og vinna á hræðslu og taugaveiklun? Er einkaleyfí á einangrunarstöð? Hvað er gert í Hrísey, spyr Brynja Tomer, til að hjálpa hundum að bæta á sig holdi og vinna á hræðslu? um eins og bátum og fiugvélum, enda allt eins líklegt að einhver óhreinindi leki úr búrinu við tíða flutninga úr einu farartæki í annað. Við það hlýtur sóttkví að rofna. Spuming númer sex: Hversu oft skoðar dýralæknir hunda í einangr- unarstöðinni með tilliti til andlegs og líkamlegs ástands og er eiganda til- kynnt ef hundur þrífst illa? Lokaspuming mín er: Hversu margar kvartanh- og/eða kærur hafa borist vegna sóttvamarstöðvarinnar í Hrísey, hvers eðlis era þær og hvern- ig hefur landbúnaðarráðuneyti bragðistvið þeim? Rétt er að taka fram að ég þekki hvorki eiganda dobermann-hundsins, né hundinn sjálfan, sem til umfjöllun»». ar hefur verið. Ég sá hann í fyrsta sinn á hundasýningu í byijun mánað- arins. Embættismennimir tveir gefa í lok greinar sinnar í skyn að ég hafi ekki haft fyrir að kynna mér málið nægi- lega vel, þeir hefðu fúslega „upplýst mig um hið rétta“ hefði ég leitað eftir því. Grein mín fjallaði um hundasýn- ingu og viðtöl vora við dómara sýn- ingar um hunda sem þeir skoðuðu. Ég hef í 17 ár unnið við blaða- mennsku og afþakka pent ráðlegg- ingar frá starfsmanni landbúnaðar- ráðuneytis og yfirdýralækni uIÍT' hvemig ég skuli haga vinnu minni. Ábendingar um það kýs ég frekar að sækja í smiðju starfssystkina minna. Höfundur er blaðamaður og áhugamaður um gæludýr. Nokkrar spurningar til embættismanna Hefur þú HÁKON Sigurgrímsson og Hall- dór Runólfsson skrifuðu fyrir hönd landbúnaðarráðuneytis og embættis yfirdýralæknis athugasemd í Morg- unblaðið sl. fimmtudag. Tilefnið er, að sögn þeirra, fullyrðing dómara um aðbúnað og umhirðu tveggja hunda sem nýlega komu úr einangrunarstöð í Hrísey og sýndir vora á hundasýn- ingu Hundaræktarfélags íslands. Málið er mér skylt, einkum vegna þess að ég tók viðtal við umrædda dómara og skrifaði það. Ég sé mig knúna til að svara embættismönnun- um tveimur og mun jafnframt nota kærkomið tækifæri til að varpa til þeirra nokkram spurningum sem varða einangran gæludýra. Viðmælendur mínir fullyrtu ekki um aðbúnað hunda né umhirðu þeirra, í Hrísey eða á heimilum þeirra. Þeir sögðu einfaldlega álit sitt á hundum sem þeir sáu og dæmdu á sýningunni. dregist í launum? Bið eftir bflferð til Reykjavíkm-. Bílferð til Reykjavík- ur. Bið eftir flugi til Akur- eyrar og flug norður. Bflferð frá Akureyr- arflugvelli að bryggju. Bátsferð til Hríseyjar. Bflferð í einangranar- stöð. í sóttvamarskyni hlýtur dýrið að vera í búri sínu allan þennan tíma. Það þarf væntan- lega að gera þarfir sínar í búrið, þótt það sé öllum Brynja Tomer dýrum óeðlilegt að gera slíkt í bæli sitt. Ekki veit ég hvemig bragðist er við langri bið eða miklum töfum á flugi norður í land, til dæmis vegna veðurs, en áhugavert væri að fá upplýsingar um það. Skítug dýrabúr Blautt og skítugt búr, sem dýr er búið að vera í klukkustundum saman, telst varla heppilegur farangur í almenningsfarartækj- Nýttu þér launakönnun VR til aö komast að því hvar þú stendur í samanburði við aðra í sambærilegu starfi. Niðurstöður könnunarinnar eru eitt besta tæki sem þú hefur til að bæta kjör þín. Svar þitt skiptir máli. Apétekið hpurð og lægro vcrð | PR, Sf Hf lLtW jjí CÖSMtTÍC'S A6 Innflytjandi: Pharmaco hf. Hundar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.