Morgunblaðið - 24.10.2000, Side 61

Morgunblaðið - 24.10.2000, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 6j^ FRÉTTIR Frjókorn undir meðallagi í Reykjavfk Metsumar á Akureyri HEILDARFRJÓMAGN sumarsins í Reykjavík varð rúmlega 2.600 frjó- korn/m3 sem er undir meðaltali ár- anna 1989-2000. Gras-, birki- og súrufrjó voru undir meðaltali á með- an frjókorn annarra tegunda voru nokkuð yfir meðaltalinu. Á Akureyri varð heildarfrjómagnið rúmlega 3.600 frjókorn/m3 sem er það mesta sem mælst hefur þar. Þar munar mestu að bæði birki- og grasfrjó dreifðust vel í sumar. Júlí varð frjó- ríkasti mánuðurinn í báðum lands- hlutum og eins og oftast reyndist september sá rýrasti," segir í frétt frá Náttúrufræðistofnun íslands. Fyrir norðan mældist mjög mikið af birkifrjóum í ár. Frjótíminn hófst strax upp úr miðjum maí og hámark- ið varð þann 4. júní þegar 173 birki- frjó mældust í rúmmetra lofts. I Reykjavík voru birkifrjó undir með- altali áranna 1988-2000. Þar hófst tímabilið í lok maí og stóð fram í miðjan júní. Asparfrjó skiluðu sér illa bæði í Reykjavík og á Akureyri í ár. Fyrstu grasfrjóin mældust strax í maí á báðum stöðum. Syðra fór frjótalan yfir 30 um miðjan júlí, í síð- ustu viku júlí og dagana 7.-21. ágúst. Hámark mældist tvisvar, 29. júlí og 18. ágúst, þegar grasfrjó fóru yfir 1.000. Á Ákureyri hélst frjótalan yfir 30 flesta daga frá 16.-25. júlí og ágúst, fram að 23. gerðist það ítrek- að. Flest mældust grasfrjó á Akur- eyri 2. ágúst 173, en frjótala grasa fór alls sex sinnum fyir 100 á sumr- inu. Gras- og birkifrjó voru algeng- ustu frjógerðimar á báðum mælist- öðvum. Súrufrjó voru i þriðja sæti fyrir sunnan en fijókom af rósaætt (líklega að stærstum hluta reynifijó) vom nokkm algengari en súrufrjó fyrir norðan. Mælingunum á frjókornum lauk að venju 1. október. Þær verða tekn- ar upp að nýju í maíbyijun næsta vor. Starfsmenn Akureyrarseturs Náttúmfræðistofnunar íslands höfðu umsjón með rekstri frjógildr- unnar á Akureyri en í Reykjavik fara frjómælingar fram í samstarfi við Veðurstofu íslands. Bíl stolið í Kópavogi FÓLKSBIFREIÐ var stolið frá Huldubraut í vesturbæ Kópavogs í fyrrinótt. Bíllinn er af gerðinni Niss- an Almera með númerið NX 070 og er hvítur að lit. Lögreglan í Kópavogi telur að bílþjófamir hafi verið á ferð í nágrenninu skömmu áður en brotist var inn í bíl skammt frá fyrr um nótt- ina. Sá var ógangfær og því komust þjófamir ekki langt. Þeir náðu þó að ýta bifreiðinni í næstu götu en gáfust þar upp og skildu bílinn eftir. Eig- andinn taldi hinsvegar að bílnum hefði verið stolið og tilkynnti um þjófnað til lögreglu. Hann kom síðan auga á bílinn skömmu síðar. Hvað vantar á þessa mynd? Tatung hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir Zuma vélarnar. Lyklaborðið er þráðlaust með innbyggðri mús þannig að rafmagnssnúran er eina snúran í tölvunni. Tatung tölvurnar eru framleiddar og að fullu samsettar í verksmiðjum í Hollandi samkvæmt ströngustu gæðastöðlum. Griffill býður 3ja ára ábyrgð á öllum Tatung vélum - við vitum hvað þær endast lengi. Ú TATUNG pentium*/// Zuma 667 MHz • Intel 667 MHz Celeron örgjörvi • 20 GB harður diskur • örþunnur LCD skjár • 128MB SDRAM 100 MHz vinnsluminni • Þráölaust lyklaborð, með innbyggðri mús • Miklir tengi- og stækkunarmöguleikar - 4 USB tengi • DVD drif, þrívíddarkort • Innbyggðir hátalarar • Netkort og mótald • Windows 98SE uppsett og á geisladisk • Mjög nett og meðfærileg, (293x465x240 mm) Zuma 800 MHz • Intel Pentium III 800 MHz Coppermine örgjörvi • 30 GB Ultra-DMA harður diskur frá IBM • örþunnur LCD skjár • 128MB SDRAM 100 MHz vinnsluminni • Þráölaust lyklaborð með innbyggöri mús • Miklir tengi- og stækkunarmöguleikar - 4 USB tengi • DVD drif og þrfvfddarkort • Innbyggðir hátalarar • Netkort og mótald • Windows 98SE uppsett og á geisladisk 229.900,- stgr. m/vsk 264.900,- stgr. m/vsk á z s j I I SPINNING- 0G ÞREKHJÓL í mörgum gerðum ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. ÞREKHJÓL sem koma þér í gott form. Stöðugt ástig. Gott kasthjól. Fullkomnirtölvumælar. Mjúk og þægileg sæti. Verð frá kr. 29.849 Stgr (Kr. 31.420) RAÐGREIÐSLUR ÖRNINNP9 STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588-9890

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.