Morgunblaðið - 24.10.2000, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
Safnaðarstarf
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa í safnaðarheimilinu kl. 10-14.
Léttur hádegisverður framreiddur.
Mömmu- og pabbastund í safnaðar-
heimilinu kl. 14-16.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund í há-
degi kl. 12.10. Orgelleikur, ritningar-
lestur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur málsverður í safnaðarheimil-
inu eftir stundina.
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs-
þjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyiir
sjúkum.
Langholtskirkja. Kirkjan er opin til
bænagjörðar í hádeginu þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45-7.05. Kirkjuklúbbur (8-9 ára) kl.
14.30. TTT (10-12 ára) kl. 16. Full-
orðinsfræðsla kl. 20. Sóknarprestur
fræðir um kristna trú. Þriðjudagur
með Þorvaldi kl. 21 þar sem Þorvald-
ur Halldórsson leiðir söng við undir-
leik Gunnars Gunnarssonar. Sr.
Bjarni Kaiisson flytur guðs orð og
bæn. Fyrirbænaþjónusta kl. 21.30 í
umsjón bænahóps kirkjunnar.
Neskirkja. Tíðasöngur kl. 12. Litli
kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30-
18. Stjórnandi Inga J. Backman.
Foreldramorgunn miðvikudag kl.
10-12. Kaffi og spjall.
Seltjarnarneskirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12. Kaffi og spjall. Verið
öll hjartanlega velkomin.
Fríkirkjan í Reykjavík. Bænastund í
kapellunni í safnaðarheimilinu 2.
hæð kl. 12. Koma má bænarefnum á
framfæri áður en bænastund hefst
eða með því að hringja í síma 552-
7270 og fá bænarefnin skráð. Safnað-
arprestur leiðir bænastundirnar. Að
bænastund lokinni gefst fólki tæki-
færi til að setjast niður og spjalla.
Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í
safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt-
umst, kynnumst, fræðumst.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón-
usta með altarisgöngu kl. 18.30.
Bænaefnum má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum hans. Æsku-
lýðsstarf á vegum KFUM & K og
kirkjunnar kl. 20.
Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr-
aðra. Leikfimi ÍAK kl. 11.20. Sam-
vera, léttur málsverður, kaffi. Eldri
bama starf KFUM & K og Digra-
neskirkju (10-12 ára) kl. 17.
Fella- og Hólakirkja. Foreldrastun-
dir kl. 10-12. Starf fyrir 11-12 ára
stúlkur kl. 17-18. Æskulýðsfélag fyr-
ir 8. bekk kl. 20-22.
Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 13.30. Helgistund,
handavinna, spil og spjall. Alltaf eitt-
hvað gott með kaffinu. Kirkjukrakk-
ar í Rimaskóla kl. 18-19 fyrir böm á
aldrinum 7-9 ára.
Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar-
stund kl. 18.
Kópavogskirkja. Foreldramorgunn
í dag kl. 10-12 í safnaðarheimilinu
Borgum.
Seljakirkja. Foreldramorgnar. Opið
hús milli kl. 10-12. Kaffi og spjall.
Víðistaðakirkja. Aftansöngur og
fyrirbænir kl. 18.30.
Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir
10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strand-
bergi, kl. 17-18.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús
kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára böm.
Lágafellskirkja. Fjölskyldumorgnar
í safnaðarheimilinu frá 10-12.
Kirkjukrakkar fundir fyrir 7-9 ára
kl. 17.15-18.15. Húsið opnað kl. 17
fyrir þá sem vilja koma fyrr.
Keflavíkurkirkja. Kirkjulundur op-
inn kl. 14-16 með aðgengi í kirkjunni
og Kapellu vonarinnar eins og virka
daga vikunnar. Gengið inn frá
Kirkjuteig. Starfsfólk kirkjunnar
verður á sama tíma í Kirkjulundi.
Fermingamndirbúningur kl. 14.10-
16.25 í Kirkjulundi. Sorgarhópur í
Kirkjulundi kl. 20.30-22. (4. skipti).
Boðunarkirkjan. Annað kvöld kl. 20
heldur áfram námskeið í Boðunar-
kirkjunni. Dr. Steinþór Þórðarson
sýnir þátttakendum hvemig á ein-
faldan hátt er hægt að merkja Bibl-
íuna og leita í henni að ákveðnu efni.
Eftir slíkt námskeið verður Biblían
aðgengilegri. Allir velkomnir og að-
gangur kostar ekkert.
Grindavi'kurkirkja. Foreldramorg-
unn kl. 10-12.
Borgarneskirkja. TTT tíu - tólf ára
starf alla þriðjudaga kl. 17-18. Helgi-
stund í kirkjunni sömu daga kl.
18.15-19.
Utskálakirkja. Safnaðarheimilið
Sæborg. NTT (9-12 ára) starf er
hvern þriðjudag í vetur kl. 17. Allir
krakkar 9-12 ára hvattir til að mæta.
Hvalsneskirkja. Safnaðarheimilið
Sandgerði. NTT (9-12 ára) starf er
hvem þriðjudag í vetur kl. 17 í safn-
aðarheimilinu. Allir ki-akkar 9-12 ára
hvattir til að mæta.
Þorlákskirkja. Mömmumorgnar
þriðjudögum kl. 10-12.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.
16.30 KKK Kirkjuprakkarar 7-9 ára
í umsjá Hrefnu Hilmisdóttur. Heim-
sókn á slökkvistöð.
Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30
í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Frelsið, kristileg miðstöð. Biblíu-
skóli í kvöld kl. 20.
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 63.
MORNUKVOLD
á Kriwjtofcránm
- : W Pálmt
# GMnnarSSon
Glæsileg
söngskemmtun
og þrírétta kvöldverður-Verð kr. 4.900
Næsta sýning laugardagskvöld 28. okt.
Örfá sæti laus.
Leikur Ijúfa tóna
af fingrum fram
fyrir matargesti.
Gestgjafi:
Rósa Ingólfsdóttir.
Nánari upplýsingar
og borðapantamr í síma 568 0878
Næstu sýningar: 3. - 4. og 18. nóv.
Café/Restaurant
• #
rðamteins
allclórsson
SIGGA og BJÖRGVIN 3. nóv. Orfá sæti laus!
SIGGA og BJÖRGVIN 4. nóv. Örfá sæti laus.
MctUeðill
Heitreyktur silungur
meö kúskús og kóríanderhuncmgssósu
Ofhsteiktur teriaki og engiferleginn lambahryggur
með röstí karföflum ogsoðsósu
•
Cappuccinofrauð í súkkulaðiskel
með kókoskremi
Borgardætur 18.nóv. & £(>di i stlllld
Fyrirtæki og hópar
Kynnið ykkur þjónustuna!
Árshátíðir • Afmæli • Fundir
Ráðstefnur • Tónleikahald
- sniðið að ykkar þörfum.
Nánari upplýsingar í síma 568 0878.
Nettoíc
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
KOSTABOÐ
ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR
I^Frifform
| HÁTÚNI 6A (í húsn. Fðnix) SÍMI: 552 4420
Vega dagur í Lyfju Laugavegi
Ráðgjöf frá kl. 14-17 í dag
Kemur þér belnt að efninul
hjálpar til við að losa hitaeiningar úr
forðabúrum likamans og koma þeim
í orkuframleiðslu.
Ýtir undir jafnvægi blóðsykurs.
Minnkar sykurþðrf og dregur úr
hungurtilfinningu
ni
LYFJA
Lyf á lágmarksverði
Lyfja Lágmúla «Lyfja Hamraborg «Lyfja Laugavegi
Lyfja Setbergi •Útibú Grindavík
HAGSVEIFLAN
’ Uf.
SVÞ námsstefna 2000
Miðvikudagur 25. október 2000
Radisson SAS Saga Hótel, Þingsai A
Reykjavík
Samtök verstunar og þJAnustu
f edtíraúon of Tradc & Services
HAGSVEIFLUR/MARKAÐURINN
8.30 Útiitið fyrir íslenska hagkerfið 2000 og
síðar
Þýðingarmikil atriði fyrir þróunina.
Jón Scheving Thorsteinsson, Baugur hf.
9.10 Markaðsþróun versiunarinnar árið 2001
Spár fyrir verslunina
Benedikt Jóhannesson, Talnakönnun hf.
9.40 Kaffi
10.00 Neytandinn í hinu nýja hagkerfi
Krefjast neytendur morgundagsins nýrra
verslunarhátta?
Skoðanir og hegðun.
Til hvers munum við nota tímann og kaupkraftinn?
Tíska og merki um þróun í smásöluverslun.
Margrét Guðmundsdóttir, Skeljungur hf.,
Hallgrímur Kristinsson, Opin miðlun hf.
10.40 VAL UM A EÐA B ->
12.05 Hið nýja hagkerfi - netverslun og vinnu-
afisþörf
Hugleiðingar varðandi Internetið, netverslun og vinnu-
markaðinn.
Árni Matthíasson, Morgunblaðið
12.30 Hádegisverður
Stutt ávarp: Ari Edwald, Samtök atvinnulífsins
13.15 Fundarlok
A HLUTI: NETVERSLUN
10.45 Rafræn viðskipti - prómill eða
prósentur af kaupkraftinum?
Hvað skapar árangur á Netinu? Af hverju netverslun?
Bjarni Jónsson.Viðskiptaháskólinn Bifröst
11.20 Birgðalausi birginn
Mun netverslun bylta flutningum og vörustjórn?
Kristján M.ÓIafsson, EAN á íslandi
-B-HLUTT: VINNUAFLSÞÖRF
10.45 Færri æskumenn - fleiri eldri
Hvernig mætum við vinnuafisþörfinni á næstu árum?
Gunnar Páll Pálsson, Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
11.20 Sjálfvirk verslun og hjúkrunarheimili eða
hæfni og persónuleg þjónusta
Eru ráðningar spurning um stefnu og ábyrgð
stjórnenda?
Panell: Hansína B. Einarsdóttir, Skref fyrir skref
Andrés Magnússon, íslandspóstur hf.
Skráning f síma 568 7811. Verð kr. 7.900,
veitingar innifaldar. Námsstefnan er öilum opin.