Morgunblaðið - 24.10.2000, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2000 69
Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem
panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16
alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 5771111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími:
563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud-fímmtud. kl. 10-20.
Föstud. íd. 11-19. Laug. og sun kl. 13-17.
BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5:
Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.-fimmtud. kl. 10-
20, fóstud. kl. 11-19. Sept.-maí er einnig opið laugard.
og sunnud. kl. 13-16.
BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553
9863. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19.
Sept-maí er einnig opið laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553
6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar
ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það auglýst
sérstaklega.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6:
Sími: 5873320. Mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 11-17.
Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega.____
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Mán-
ud.-fimmtud. kl. 10-19, föstud. kl. 11-19. Sept-maí er
einnig opið laugard. kl. 13-16.____________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. ___
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fós. 10-20. Opið
lau. 10-16 yfírvetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mán.-fím. kl.
10-21, fös. kl. 10-17, lau. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17.
Lesstofan opin frá (1. sept-15. maí) mán.-fim. kl. 13-
19, fös. kl. 13-17, lau. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17.
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Lau. kl. 14-16._______
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mán. til fös kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
‘ Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483 1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní-30. ág. er opið alla daga frá kl. 13-
17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní—30.
sept. er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565 5420, bréfs.
565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní-30. ág. er op-
ið lau.-sun.. fi. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. S. 431 11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð-
inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud.
frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eft-
ir samkomulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákJ. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þri. og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15-18. S.
551 6061. Fax: 552 7570.
HAFNARBORG, menningar og Iistastofnun Hafnarfjarð-
ar opin alla daga nema þri. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sun.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÖLADÓKA-
SAFN: Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og
lau. 9-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og hand-
ritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs:
525 5615. _______________________________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau.
og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn:
Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fÖs.
kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dagskrá
á intemetinu: http//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 12-18 nema mán.
LISTASAFN SIGUKJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. S. 563 2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Safnið
er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að
skoða safnið eftir samkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sun. milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir
hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg-
um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-
17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14—17 má reyna sig
við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri
borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmun-
um. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412.
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sun. kl. 15-17 og eftir samkomulagi. S.
567 9009. _______________________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðmm tímum í s.
422 7253._________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið
frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14—18, en lokað á mán. S.
462 3550 og 897 0206._________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðram
tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi
12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 era opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mán - lau. 12-18 sun. Sýningarsalir:
14-18 þri.-sun. Lokað mán.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun.
til ágústloka frá 1.13—18. S. 486 3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði,
er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ,
sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S.
5814677.__________________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv.
samkl. Uppl. í s: 483 1165,483 1443.______
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-
1& S.435 1490._______________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÖSSONAR, Amagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þri. til fós. kl. 14-16 til 15.
maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mán. S. 431 5566.
ÞJÓNUSTA/FRETTIR
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán.
kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10-
19. Lau. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mán.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frákl. 10-17. S. 462-2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept Uppl. í s. 462 3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í
8umarfrákl. 11-17.______________________
ORÐ DAGSINS
Reykjavík s. 551 0000.
Akureyri s. 462 1840._______________________
SUNPSTAÐIR__________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. ld. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8-
20.30. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl.
8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri.,
mið.ogfós. kl. 17-21.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8-
19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og
sun. 8-17. Sölu hætt hálf tíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21,
lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.-fós.
6.30- 21, laug. og sun. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-7.46
og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og
kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
heigar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán-fós. ki. 7-
21, lau. kl. 8-17, sun.kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 15.30-
21, lau og sun. kl. KL-17. S: 422 7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og
sun.kl.8-18. S. 461 2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fös. 7-
20.30, lau.ogsun.kl. 8-17.30.
JAÐARSÐAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7-
21, lau.ogsun. 9-18. S: 4312643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl.l 1-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17.
Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er
opinn sem útivistarsvæði áveturna. S. 5757 800.
SORPA:
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl.
8.15-16.15. Móttökustöð er opin
mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst6.30-
16.15. Endurvinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafhasel,
Dalveg og Blíðubakka era opnar kl. 12.30-
19.30. Endurvinnslustöðvaraar við: Ananaust, Sævar-
höfða og Miðhraun era opnar k. 8-19.30. Helgaropnun
laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslu-
stöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og
föstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.sími 520 2205.
Heimsganga
kvenna gegn
örbirgð og
ofbeldi
HEIMSGANGA kvenna gegn
örbirgð og ofbeldi verður
þriðjudaginn 24. október. Safn-
ast verður saman á Hlemmi
kl,17:30. Gospelsystur Reykja-
víkur og Vox Feminae undir
stjóm Margrétar Pálmadóttur
munu syngja á meðan deilt er út
spjöldum og borðum. Gangan
leggur af stað kl,17:40. Gengið
niður Laugaveg að Ingólfstorgi.
Kórarnir syngja á leiðinni.
Á Ingólfstorgi setur María S.
Gunnarsdóttir, formaður
Menningar- og friðarsamtaka
íslenskra kvenna, fundinn.
Gospelsystur Reykjavíkur og
Vox Feminae syngja þrjú lög
sem Margrét Pálmadóttir,
stjórnandi, kynnir. Lögin eru í
tengslum við boðskap fundar-
ins. Ræðumaður dagsins verður
Guðlaug Teitsdóttir, skólastjóri
Einholtsskóla. Að því loknu
syngja kórarnir og allir á torg-
inu „Dómar heimsins dóttir
góð“, ljóð Jóhannesar úr Kötl-
um. Að fundinum standa
Bandalag háskólamanna,
Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja, Barnaheill, Bríet, Félag
eldri borgara, Félag íslenskra
leikskólakennara, Kennara-
samband íslands, Kvenfélaga-
samband fslands, Kvennakirkj-
an, Kvennsögusafn íslands,
Kvenréttindafélag íslands, Ma-
ríusetrið, Menningar- og friðar-
samtök íslenskra kvenna,
Rannsóknastofa í kvennafræð-
um, Samtök um Kvennaat-
hvarf, Servas, Sjúkraliðafélag
íslands, Starfsmannafélag rík-
isstofnana, Stéttarfélag ís-
lenskra félagsráðgjafa, Stíga-
mót, Upplýsing: félag
bókavarða og bókasafnsfræð-
inga, Vera og Öryrkjabandalag
íslands.
Ur dagbók lögreglunnar
Helgm reyndist
FATT var um alvarlega atburði um
helgina en verulegur erill hjá lög-
reglu og að venju mest í sambandi
við ölvað fólk. Hljómleikar í Laugar-
dalshöll fóru vel fram og þurfti nær
engin afskipti lögreglu á vakt en
talsverð gæsla var á staðnum.
Ók á stúlkur og stakk af
Lögreglan stöðvaði 24 ökumenn
vegna gruns um ölvun við akstur um
helgina og 28 fyrir of hraðan akstur.
Venilegt eftirlit var með umferði í
nágrenni borgarinnar um helgina og
gekk hún yfirleitt vel.
Lögreglumenn höfðu tal af konu
snemma á laugardagsmorgun og
bentu henni á að aka ekki bifreið
sinni, en konan lyktaði af áfengi.
Konan lét sér ekki segjast því hún
var nokkru síðar stöðvuð þar sem
hún ók bifreið sinni.
Tilkynnt var um að bifreið hafi
verið ekið á stúlku við gatnamót
Bókhlöðustígs og Lækjargötu. Öku-
maður hafði beygt inn Bókhlöðustíg
frá Lækjargötu og ekið þar á tvær
stúlkur. Hann bakkaði að því loknu
frá og ók á brott. Önnur stúlkan
meiddist á hendi en hin kenndi
eymsla í síðu og kvartaði undan höf-
uðverk.
Aðfaranótt sunnudags var til-
kynnt frá gjaldskýli Hvalfjarðar-
ganga um árekstur í göngunum. Þar
hafði verið ekið utan í vegg og varð
tjón á klæðningu. Ökumaður var
grunaður um ölvun við akstur.
Fékk bjórflösku í höfuðið
Um helgina var tilkynnt um slags-
mál á veitingastað. Þarna var starfs-
mannateiti veitingastaðar. Maður
fékk bjórflösku í höfuðið og kona
20.-22. október
datt í stiga. Meiðslin reyndust minni-
háttar. Margar tilkynningar um ár-
ásir komu til lögreglu um helgina en
í flestum tilfellum var um að ræða
átök ölvaðs fólks og meiðsli voru lítil.
Brotist inn í bíla
Aðfaranótt laugardags var til-
kynnt um tvo unga menn sem gerðu
sig líklega til að stela bíl á bflastæði í
Kringlunni. Mennirnir voru hand-
teknir á öðru bifreiðastæði með raf-
geymi úr bifreið í höndunum.
Á laugardagsmorgun var tilkynnt
um tvær konur sem höfðu stolið vör-
um úr verslun á Laugavegi. Hinar
grunuðu voru handteknar skömmu
síðar og færðai’ á lögreglustöð. Þýfið
fannst í fórum þeirra. Margt starfs-
fólk í verslunum er vel á verði gagn-
vart þjófum, enda full ástæða til.
Þá var einnig tilkynnt um þjófnað í
verslun í vesturbænum. Þar höfðu
tveir menn komið inn í verslunina og
tekið vörur af viðskiptavini og geng-
ið út. Starfsmaður verslunarinnar
reyndi að ná vörunum af mönnunum
utandyra en þeir sluppu. Grunur
leikur á hverjir voru þarna að verki.
Þá var tilkynnt um innbrot og
þjófnað úr vinnuskúr í austurborg-
inni. Úr skúmum var stolið talsverðu
af verðmætum verkfæram.
Á laugardagskvöld var tilkynnt
um þjófnað af farfuglaheimili við
Sundlaugaveg. Myndavélum og fieiri
verðmætum var stolið.
Á sunnudag var tilkynnt um þjófn-
að á munum úr íbúð. Dóttirin á heim-
ilinu hafði verið með samkvæmi í
íbúðinni en ýmsir verðmætir munir
erilsöm
voru hafðir á brott.. Um helgina var
brotist inn í nokkra bfla og stolið
talsverðum verðmætum. I flestum
tilfellum var um að ræða varning
sem skilinn hafði verið eftir í bflun-
um en hefði verið betur geymdur
annars staðar.
Landasala við Laugardalslaug
Rétt eftir miðnætti á föstudags-
kvöld var tilkynnt um hávaða og
ólæti frá samkvæmi í Árbæjarhverfi
og að fólk væri komið út í garð og
farið að kasta eggjum í næsta hús.
Engin læti voru þegar lögreglan
kom á staðinn en leifar af eggjum og
fleira voru á húsinu. Húsráðandi í
samkvæminu lofaði að setja sig í
samband við húsráðanda í hinu hús-
inu og hreinsa eftir fólkið.
Á laugardag var tilkynnt um ung-
ling uppi á þaki skóla nokkurs að
reyna að kveikja í þakskeggi skól-
ans. Kom í ljós að iðnaðarmenn voru
að störfum á þaki skólans að sjóða
þakpappa á þakinu.
Rétt fyrir kl. níu á laugardags-
kvöld veittu lögreglumenn því at-
hygli að nokkrir unglingar hópuðust
að bifreið á bifreiðastæði við Laugar-,
dalslaug. Reyndist ökumaður vera
að selja landa. Við leit í bifreiðinni
fundust brúsar með landa. Ökumað-
ur var handtekinn og var færður á
lögreglustöð. Unglingarnir voru
einnig færðir á stöð en sleppt að
loknu viðtali. Við húsleit hjá mannin-
um fundust fleiri brúsar af landa.
Aðfaranótt mánudags var tilkynnt
að tveir menn væru að kveikja í bif-
reið og hoppa ofan á henni. I ljós
kom að umráðamaður bifreiðarinnar
hafði sjálfur sett kerti á þak bifreið-
arinnar og var þarna að verki.
Fyrirlestur um
börn í Uganda
ERLA Halldórsdóttir mannfræðing-
ur heldur fyrirlestur um börn í Úg-
anda sem hafa misst foreldra sína
vegna alnæmis. Fyrirlesturinn er kl.
12 á hádegi á þriðjudag í húsi Rauða
krossins að Efstaleiti 9 í Reykjavík.
Rauði krossinn hvetur alla sem
áhuga hafa á hinum mikla mannúð-
arvanda sem alnæmisfaraldurinn í
Afríku er til að mæta á fundinn.
Um þessar mundii’ er Rauði
krossinn að safna sjálfboðaliðum
sem eru reiðubúnir til að verja
tveimur klukkustundum á laugar-
daginn 28. október til styrktar bar-
áttunni gegn alnæmi í Afríku. Þeir
sem vilja taka þátt í þessu átaki geta
skráð sig í síma 570 4000 eða á
www.redcross.is.
Lýst eftir vitnum
EKIÐ var á bifreiðina TK 332 sem
er Nizzan Primera fólksbifreið, grá
að lit, þar sem hún stóð á bifreiða-
stæði við Engjaskóla, mánudaginn
16. október sl. milli kl. 8 og 14.30.
Bifreiðin skemmdist á vinstra aftur-
bretti.
Þeir sem gætu veitt upplýsingar
um atvikið eru vinsamlegast beðnir
að hafa samband við lögregluna í
Reykjavík.
LEIÐRÉTT
35% á fjórum fjárlagaárum
í frásögn af aðalfundi Samtaka
sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
gætti ónákvæmni í tölum sem hafðar
voru eftir Ingva Hrafni Óskarssyni,
aðstoðarmanni dómsmálaráðherra.
Rétt er að framlög til lögreglumála
jukust um 35% á fjórum fjárlagaár-
um, þ.e. 1998 til 2001, en ekki tveim-
ur eins og fram kom í millifyrirsögn.
Þá hefur fjöldi lögreglumanna aukist
frá árinu 1995 um um það bil 8%. Er
beðist velvirðingar á þessari mis-
sögn.
uppKaup
Uppkaup verðtiyggðra
spariskírteina með tilboðs-
fyrirkomulagi 35. október 2000
Flokkur Gjalddagi Lánstími
RS01 - oíoi/K í.febrúaraooi 3,5mán
RSoa-0401/K í.aprílaooa i,5ár
RSo4,-o4io/K 10. aprílaoo4 3,5 ár
Lánasýsla ríkisins óskar eftir að kaupa verðtryggð spariskírteini í
framangreindum flokkum með tilboðsíyrirkomulagi. öllum er
heimilt að gera sölutilboð að því tilskildu að lágmarksfjárhæð
tilboðsins sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði.
Heildarfjárhæð útboðsins er áætluð á bilinu 300-500 milljónir króna
að söluvirði. Sölutilboð þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir
kl.i4:oo á morgun, miðvikudaginn 25. október.
Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu
ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 540 7500.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgitl 6, 2. hæð • Sími: S40 7S00 • Fax: S62 6068
www.lanasysla.is • utbod@Unasysla.is