Morgunblaðið - 30.12.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 30.12.2000, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 ARAMOTAMESSUR MORGUNBLAÐIÐ Símeon og Anna. (Lúk. 2.) ? ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Hallfríður Ólafsdóttir og Magnea Ar:::iclóttir leika á flautu. Arni Bengar Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansi'ingur kl. 18. Athöfnin send út á b* mnsíðu kirkjunnar, kirkja.is og laekmval.is Nýársdag- ur: Hátíðar ja'■ þjönusta kl. 14. Ræðumaður Haiidór Ásgrímsson utanríkisráðherra. Trompetleikari Einar Jónsson. Páb >i Matthíasson. Athöfnin send út á Netinu á heima- síðu kirkjunnar, kirkja.is og taekni- val. is DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 11. Biskup íslands herra Karl Sig- urbjörnsson prédikar og þjónar ásatm sr. Hjalta Guðmundssyni. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organ- ista. Einsöng syngur Ólafur Kjart- an Sigurðsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur. Irganisti Kári Þormar. Sr. Hjörtur 'dagni .Jóhannsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10:15. Karlaraddir eiða söng. Organisti Kjartan Ólafs- on. Guðmundur Óskar Ólafsson. í RENSÁSKIRKJA: Gamlársdag- ■ Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór vnsáskirkji j. syngur. prganisti Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- ,-nnsson. Nýársdagur: Hátíð- .'.niðsþjórmsta kl. 14. Geir Jón nsson aðstoðarjdirlögregluþjónn ". ..-(iikar. Kirkjukór Grensáskirkju . •ignr. Organisti Arni Arinbjarn- 'irsón. Sr. Olafur Jóhannson. i I VLLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- r iagur: Hátíðarhljómar við áramót 17. Aítansöngur kl. 18. Mót- ,.kór Hallgn'mskirkju syngur. /iítgnea Tómasdóttir syngur ein- ötig. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður Pálsson. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Mótettukór Haligrímskirkju syngur. Organisti Hörðui’ Áskelsson. Sr. María Vgiistsdóttir prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. LANDSPÍTALINN: Gamlársdag- ur: Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Ingileif Malmberg. IIÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organ- isti Douglas Brotehie. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinsson. Organisti Douglas Brotehie. Sr. Carlos A. Ferrer. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdag- ur: Aftansöngur íd. 17. (Ath. tím- ann - kl. 5 síðdegis). Kór Lang- holtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Dr. Hjalti Hugason prófessor prédikar. Einsöngur Ei- ríkur Hreinn Helgason. Kór Lang- holtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón . Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Ólafur Kjartan Sigurðsson. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Finnur Bjamson. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: ~f/ Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kvartett Seltjamameskirkju syng- ur undir stjóm Vieru Manasek org- anista. Ása Fanney Gestsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Sig- urður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega velkomin. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kamm- erkór Seltjamarneskirkju syngur undir stjóm Viem Manasek org- anista. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Verið öll hjartanlega vel- komin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Laug- ard. 30. des.: Jólatrésskemmtun kl. 15 í safnaðarheimilinu Kirkjubæ- .Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 á árþúsundamótakvöldi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund kl. 14. Aftansöngur í kirkjunni kl 18. Há- tíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Einsöngvari: Hjálmar Pét- ursson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Hátíðarsöngvar sr. Hallgrímskirkja. Bjama Þorsteinssonar. Flutt verð- ur aldargömul predikun prófessors Haralds Níelssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Útvarps- guðsþjónusta. Prestur sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Organleikari : Pavel Smid. Flautuleikur: Uka Petrova Benkova. Einsöngur: Kristín R. Sigurðardóttir. Kór Ár- bæjarkirkju syngur. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Þór Hauksson. Organleikari: Pavel Smid. Eiríkur Pálsson leikur ein- leik á trompet. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Alt- arisganga. Gísli Jónasson DIGRANESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju syngur. Einsöngur: Guðrún Lóa Jónsdóttir. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Nýársdagur. Kyrrðarstund á nýársnótt kl. 1 eft- ir miðnætti. Altarisganga. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Org- anisti: Kjartan Sigurjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöngur: Lovísa Sigfúsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Ný- ársdagur: Hátlðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti: Lenka Mátéová. Prestarnb’. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Vigfús Þór Arnason. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur: Kristín María Hreinsdóttir. Org- anisti: Hörður Bragason. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar: Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrú altari ásamt sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Sigurður Skagfjörð. Org- anisti: Hörður Bragason. 3. janúar: Áramótaguðsþjónusta aldraðra kl. 14. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur og sr. Miyako Þórð- arson, prestur heyrnarlausra sem mun túlka á táknmáli. Litli kór Neskirkju syngur og leiðir almenn- an söng. Söngstjóri og einsöngvari Inga J. Backman. Organisti: Reyn- ir Jónasson. Kaffiveitingar í boði Grafarvogssóknar eftir guðsþjón- ustuna. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Guðsþjónustan er samstarfsverkefni ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma og Graf- arvogssóknar. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. íris Krist- jánsdóttir þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Jóhann Stefánsson leikur á tromp- et. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurðsson. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Nýársnótt: Tónlistar- og helgistund kl. 30. Orgelleikur Julian Hewlett. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ast- ráðsson predikar. Kirkjukórinn syngur. Anna Margi’ét Óskarsdótt- ir og Guðmundur Sigurðsson syngja einsöng. Auður Hafsteins- dóttir leikur á fiðlu. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. Altarisganga. Kirkjukórinn syngur. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng. Organ- isti við guðsþjónusturnar er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. Kirkjustarf aldraðra: Áramótaguðsþjónusta í Grafar- vogskirkju 3. janúar kl. 14. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason sóknar- prestur og sr. Miyako Þórðarson, prestur heyrnarlausra, sem mun túlka á táknmáli. Litli kór Nes- kirkju syngur og leiðir almennan söng. Söngstjóri og einsöngvari Inga J. Backman. Organisti: Reyn- ir Jónasson. Kaffiveitingar í boði Grafarvogssóknar eftir guðsþjón- ustuna. Allir velkomnir og takið með ykkur gesti. Guðsþjónustan er samstarfsverkefni Ellimálaráðs Reykjavíkurprófastsdæma og Graf- arvogssóknar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Gamlársdagur: Jólahátíð fjölskyld- unnar kl. 11. Jólasöngvar, helgi- leikur og gengið kringum jólatré. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Nýárs- dagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Komum, fögnum og byrjum nýtt ár saman. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Almenn sam- komna í dag kl. 14. Ræðumaður Sigrún Einarsdóttir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma í dag laugardag kl. 11. í dag sér dr. Steinþór Þórðarson um prédikun og Þórdís Malmquist sér um biblíu- fræðslu. Á laugardögum starfa bama- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjart- anlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Nýársdagur: Hátíð- arsamkoma kl. 16.30, lofgjörðar- hópur Fíladelfíu syngur, ræðumað- ur Vörður L. Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Ný- ársdagur: Samkoma kl. 17. Ræðu- Valgarður Egilsson Á FÆÐIN GARHÁTÍÐ Þeirkomahverthaust þessir ljóslausu vindar sunnan um fjöllin og fara um enni og hár og heiðarbyggð auða Nýgengnar hlíðar, lyngið að fólna, fuglinn horfinn ekkert heyrist, aðeins lágt í vindinum. Þannig er heiðin hvert haust. Gamlafólkið erfarið fyrir um hálfri öld nema einstöku svipir. Eittogeitthrunúrfjalli, hagl þess fellur. Grávíðilauf skríður laust eftir jörð undan laufvindum þeim og fmnur var í farvegum frá þvf í vor -löngueftiraðlægir má greina skrjáf þess, það grunar það vakni’ ekki aftur svoheyristekkert .. .og meðan það sefur er farið hvítum lit yfir landið og fjallið alstirðnarandlitþess og feigðin nær um draum í farvegi hveijum þannig er heiðin hvert haust Eftir eilífðar bið er von á ljósari vindum sunnan um fjöll. Það fæðist bráðum fólgræn nál undirlækjarhuldum. Ogþegarhúnvaknar, þávaknabráttallir. Það þræða sig nýjar nálar um augu gegnum fsþynnu skaflsins. Og fjónslöpp er komin á legg og hinn mæri maríustakkur. Þaðsefurenginnneitt meðansóleránorðan, ogdægrinrennaíeitt. Hérfæðastallirávorin. Það er fæðingarhátíð á heiði. Nokkru fyrir messur er farandhirðir á ferð með hjörð, sendur af fóður um sólstöðutíð -fermdurfráþvíívor. Eftir náttlangan rekstur neðan úr byggðum - tregur að taka trú sem var boðuð af mönnum - guðsvoluð lömbin viðskila við sína móður, heiðarþögn rofm af rámum lambsraddakór sem rennur í eyrum hins unga hirðis saman við eilífs ár nið, rennur í eitt Og meðan hann áir... ekki hefur skaparinn látið það eftir ísaldar jökli það verk að vekja jörðina úr dái heldur sent hingað soninn sjálfan hirði, sem hér er þekktur að góðu. í áfangastað, yst við ófeigs ár tóttir guðslömbin fegin finna loks sína móður og kliðurinn þagnar - en heldur áfram í eyrum hans við ófeigs ár nið ámeðanhannhvflist... það fljúga hvítir faldar af brún og hrypja án afláts í hylinn undir... Guð hefur komið hér sjálfur löngu fyrir messur og lagt þar á gjörva hönd - hann lét sér svo annt um fólkið. Þó varð hann of seinn að vitja þess manns er hér bjó í nánd við ófeigs ár nið þekkturaðgóðueinu envarpaðisérívök af iðrun fyrir erfðasynd manna fyrnda. Þeir genp fram á svipinn starandi út gegnum glæran jaka um vorið, það höfðu frosið augu hans opin. En hingað á hirðirinn ungi ættir að rekja og sagt honum svipi til annarra hér við eilífs og ófeigs ár nið. Ogsóleránorðan. Sunnanundir sjónar hólum ferhljóðlauslækur undir holbökkum prýddum jjónslöpp er hinn mæri maríustakkur vefur. Svohjjótterhvergi erlágnættiðlíðurnær. Ogþessvegnahefur hingað verið boðuð hin fegursta mær Hún hefur komið hér, María sjálf, fyrir messur, það er vitað að einhver var hér á ferð sem helgar land hvar sem hann fer, vitað að grávíðilaufið frá því í fyrra er fahð í dragi og hljóðnað - og lambagras roðnað - og boðið fylgd hinni fegurstu mey og móður. Og meðan er sól á norðan... Og hirðirinn ungi hljóður játarfermingaðfullu og hlakkar til er hann getur sjálfur boðið fylgd fagurri mey nokkur spor þegar næst er fæðingarhátíð á heiði. Þannig er heiðin hvert vor. Eilífsá, Ófeigsá, Sjónarhólar, ömeftú fyrir norðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.