Morgunblaðið - 30.12.2000, Side 58
58 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000
DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ
í dag er laugardagur 30. desemb-
er, 365. dagur ársins 2000. Orð
_% dagsins: Guð vonarinnar fylli yður
öllum fognuði og friði í trúnni, svo að
þér séuð auðugir að voninni í
krafti heilags anda.
(Róm. 16,15,13.)
Fréttir
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið til að hætta
reykingum í Heilsu-
stofnun NLFÍ Hvera-
gerði, fundur í Gerðu-
bergi á þriðjud. ki.
17.30.
Frímerki. Kristniboðs-
sambandið þiggur með
þökkum alls konar not-
uð frímerki, innlend og
útlend, ný og gömul,
klippt af með spássíu í
kring eða umslagið í
heilu lagi. Útlend smá-
mynt kemur einnig að
notum. Móttaka í húsi
KFUMogK, Holtavegi
28, Reykjavík, og hjá
Jóni Oddgeiri Guð-
mundssyni, Glerárgötu
1, Akureyri.
Áheit. Kaldrananes-
kirkja á Ströndum á 150
ára afmæli á næsta ári
og þarfnast mikilla end-
urbóta. Þeir sem vilja
styrkja þetta málefni
geta lagt inn á reikn.
1105-05-400744.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kii-kju-
starf aldraðra, áramóta-
guðsþjónusta í Graf-
arvogskirkju 3. janúar
kl. 14, prestur sr. Vigfús
Þór Arnason og sr.
Miyako Þórðarson,
prestur heyrnariausra,
sem mun túlka á tákn-
máli. Litli kór Nes-
kirkju syngur og leiðir
almennan söng. Söng-
stjóri og einsöngvari
Inga J. Backman, org-
anisti Reynir Jónasson.
Kaffiveitingar í boði
Grafarvogssóknar eftir
guðsþjónustuna. Farið
frá Aflagranda kl. 13.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Áramótadansleikur í
kvöld kl. 20.30. Caprí
tríó leikur fyrir dansi.
Happdrætti, ásadans.
Gerðuberg, félagsstarf
Gerðubergs. Miðviku-
daginn 3. janúar verður
áramótaguðsþjónusta í
Grafarvogskirkju kl. 14
á vegum ellimálaráðs
Reykjavíkurprófasts-
dæma. Prestur sr. Vig-
fús Þór Amason og sr.
Miyako Þórðarson sem
túlkar á táknmáli. Litli
kór Neskirkju syngur
og leiðir almennan safn-
aðarsöng undir stjórn
r Ingu J. Backman sem
einnig syngur einsöng.
Organisti Reynir Jón-
asson. Kaffiveitingar í
boði Grafarvogssóknar.
Eftir athöfnina verður
ekið um borgina ljósum
prýdda. Mæting í
Gerðubergi kl. 13.15.
Skráning hafin. Þriðju-
daginn 2. janúar opið kl.
9-16.30 spilasalur opinn
frá hádegi. Miðvikudag-
inn 3. janúar er banka-
þjónusta kl. 12.30
-13.30. (ATH. breyttur
ft tími). Veitingar í fallega
skreyttu kaffihúsi. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575-7720. Starfs-
fólk óskar öllum þátt-
takendum og samstarfs-
aðilum gleðilegs ár og
friðar með þakklæti fyr-
ir stuðning og samstarf
á árinu sem er að líða,
hlökkum til nýja ársins.
Hraunbær Starfsemin
hefst 2. janúar. Lausir
tímar í myndlist og gler-
skurði, uppl. í síma 587-
2888.
Vesturgata 7. Áramóta-
guðsþjónusta verður í
Grafai-vogskirkju 3.
janúar kl. 14. Lagt af
stað frá Vesturgötu kl.
13.15. Prestar sr. Vigfús
Þór Árnason og sr.
Miyako Þórðarson,
prestur heyrnarlausra,
túlkar á táknmáli. Litli
kór Neskirkju syngur
og leiðir almennan söng,
söngstjóri og einsöngv-
ari Inga J. Backman,
organisti Reynir Jónas-
son. Kaffiveitingar í
boði Grafarvogssóknar
eftir guðsþjónustuna.
Allir velkomnir og takið
með ykkur gesti.
Gigtarfélagið. Leikfimi
alla daga vikunnai’. Létt
leikfimi, bakleikfimi
karla, vefjagigtarhópar,
jóga, vatnsþjálfun. Einn
ókeypis prufutími fyrir
þá sem vilja. Nánari
uppl. á skrifstofu GI, s.
530-3600.
Minningarkort
Samtök lungnasjúk-
linga. Minningarkort
eru afgreidd á skrifstofu
félagsins á Suðurgötu
10 (bakhúsi), 2. hæð, s.
552-2154. Skrifstofan er
opin miðvikud. og
fóstud. kl. 16-18 en utan
skrifstofutíma er sím-
svari. Einnig er hægt að
hringja í síma 861-6880
og 586-1088. Gíró- og
kreditkortaþjónusta.
MS-félag Islands. Minn-
ingarkort MS-félagsins
eru afgreidd á Sléttu-
vegi 5, Rvk., í síma 568-
8620 og myndrita s. 568-
8688.
FAAS, Félag aðstand-
enda alzheimer-
sjúklinga. Minning-
arkort eru afgreidd alla
daga í s. 533-1088 eða í
bréfs. 533-1086.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: í síma 588-9220
(gíró), Holtsapóteki,
Vesturbæj arapóteki,
Hafnarfjarðarapóteki,
Keflavíkurapóteki og
hjá Gunnhildi Elíasdótt-
ur, Isafirði.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Park-
insonsamtakanna á ís-
landi eru afgreidd í síma
552-4440, hjá Áslaugu í
síma 552-7417 og hjá
Nínu í síma 564-5304.
Minningarkort Sam-
taka sykursjúkra fást á
skrifstofu samtakanna
Tryggvagötu 26,
Reykjavík. Opið virka
daga frá kl. 9-13, s. 562-
5605, bréfsími 562-5715.
Krabbameinsfélagið.
Minningarkort félagsins
eru afgreidd í síma 540
1990 og á skrifstofunni í
Skógarhlíð 8. Hægt er
að senda upplýsingar í
tölvupósti (minn-
ing@krabb.is).
Minningarkort Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
á höfuðborgarsvæðinu,
eru afgreidd í síma 551-
7868 á skrifstofutíma og
í öllum helstu apótek-
um. Gíró- og kredit-
kortagreiðslur.
Minningarkort For-
eldra- og vinafélags
Kópavogshælis
fást á skrifstofu end-
urhæfingardeildar
Landspítalans í Kópa-
vogi (fyrrverandi Kópa-
vogshæli), síma 560-
2700, og skrifstofu
Styrktarfélags vangef-
inna, s. 551-5941, gegn
heimsendingu gíróseð-
ils.
Félag MND-sjúklinga
selur minningarkort á
skrifstofu félagsins á
Norðurbraut 41, Hafn-
arfirði. Hægt er að
hringja í síma 565-5727.
Allur ágóði rennur til
starfsemi félagsins.
Landssamtökin Þroska-
hjálp.
Minningarsjóður Jó-
hanns Guðmundssonar
læknis. Tekið á móti
minningargjöfum í síma
588-9390.
Minningarsjóður
Krabbameinslækninga-
deildar Landspítalans.
Tekið ervið minning-
argjöfum á skrifst.
hjúkrunarforstjóra í
síma 560-1300 alla virka
daga milli kl. 8 og 16.
Utan dagvinnutíma er
tekið á móti minning-
argjöfum á deild U-E í
síma 560-1225.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju eru fá-
anleg á eftirfarandi
stöðum: Á skrifstofu
Flugfreyjufélags ís-
lands, s. 561-4307/fax
561-4306, hjá Halldóru
Filippusdóttur, s. 557-
3333 og Sigurlaugu
Halldórsdóttur, s. 552-
2526.
Minningarkort Minn-
ingarsjóðs hjónanna
Sigríðar Jakobsdóttur
og Jóns Jónssonar á
Giljum í Mýrdal við
Byggðasafnið í Skógum
fást á eftirtöldum stöð-
um: I Byggðasafninu
hjá Þórði Tómassyni, s.
487-8842, íMýrdalhjá
Eyþóri Ólafssyni, Skeið-
flöt, s. 487-1299, í
Reykjavík hjá Frí-
merkjahúsinu, Laufás-
vegi 2, s. 551-1814 og
hjá Jóni Aðalsteini
Jónssyni, Geitastekk 9,
s. 557-4977.
Slysavarnafélagið
Landsbjörg, Stangarhyl
1,110 Reykjavík. S. 570
5900. Fax: 570 5901.
Netfang: slysavarna-
felagid@landsbjorg.is
Minningarkort Rauða
kross íslands eru seld í
sölubúðum Kvenna-
deildar RRKÍ á sjúkra-
húsum og á skrifstofu
Reykjavíkurdeildar,
Fákafeni 11, s. 568-
8188.
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31, s.
562-1581, hjá Kristínu
Gísladóttur, s. 551-7193,
og Elínu Snorradóttur,
s. 561-5622.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT-
STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. í mánuði innanlands. I lausasölu 150 kr. eintakið.
VELVAKAJVÐI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Nagladekk
MIG langar að koma á
framfæri athugasemd í
sambandi við að nú er verið
að tala um að banna nagla-
dekk. Ég held að það sé
ekki hægt að banna nagla-
dekk. Það er mikið af fólki
sem býr t.d. fyrir utan bæ-
inn og þarf á nagladekkjum
að halda. Svo er það líka
fólk sem er óöruggir bíl-
stjórar og veitir ekki af að
hafa nagla í dekkjunum. Er
ekki hægt að koma upp ein-
fóldum leyfum fyrir þá sem
vilja nagladekk? Það væri
t.d. hægt í samvinnu við
dekkjaverkstæði að gefa út
leyfi sem kostar kannski
1.000 til 1.500 kr. og að þeir
sem ekki hafi leyfi geti ver-
ið sektaðir um ca. 10.000
kr. Mér finnst að þeir sem
aki á nagladekkjum þurfi
að borga fyrir það, því það
er vitað að nagladekk
skemma malbikið.
Sú saltdýrkun sem borg-
aryfirvöld hafa, er kannski
ekki alltaf af því góða. Það
er þekkt aðferð hjá veit-
ingastöðum, að til þess að
kæla freyðivínsflösku er
flaskan sett í fötu fulla af ís
og síðan stráð salti yfir til
að halda kuldanum í flösk-
unni og mynda meiri kulda.
Er ekki möguleiki að þetta
geti átt sér stað á götum
borgarinnar?
Eg heyrði um rannsókn
sem gerð var í Svíþjóð um
saltdreifingu. Þar var verið
að prófa að úða saltblöndu
á göturnar og kom fram að
hægt var að nota 40%
minna salt á fermetra en
með venjulegri dreifingu
og það skilaði betri árangri.
Boð og bönn eru ekki
alltaf lausn á öllu en að taka
skref í rétta átt getur
kannski fært okkur nær
lausninni.
Björn Ingvar
Einarsson.
„Þjónum starfsfólk-
inu, ekki almenningi“!
JA hérna hér, öðruvísi mér
áður brá!
Hringt var á pósthús Is-
landspósts á Grensásvegi
að morgni Þorláksmessu
(þar sem okkar þjónustu-
pósthús var lokað) og
spurst fyrir um jólapakka
sem m.a. voru til barna.
Þeir voru sendir frá Kaup-
mannahöfn mánudaginn
18. desember sl. í A-pósti,
sama dag og frá sama póst-
húsi voru sendir pakkar á
Selfoss og þeir voru þangað
komnir 22. desember sl.
Svarið sem stúlkan á
pósthúsinu á Grensásvegi
gaf, var orðrétt „Það er
verið að þjónusta starfs-
fólkið, ekki almenning"!
Ég spyr, á hvaða leið er
þjónusta einkavæðingar-
innar?
Valgerður
Kristjánsdóttir.
Dyrahald
Border collie fæst
gefins á gott heimili.
2ja ára góður, fallegur og
vel alinn border collie fæst
gefins. Sárvantar góða eig-
endur.
Upplýsingar í síma 698-
2822 eða 690-6040.
Kettlingar fást gefins
BLANDAÐIR skógarkett-
lingar fást gefins. Uppl. í
síma 695-1485.
Mala er týnd
MALA er hálfs árs gömul
flekkótt, þrílit læða. Hún er
svarbrún, hvít og gul. Mala
kom ekki heim á Grettis-
götu 12 þriðjudaginn 26.
desember sl. Hún er með
rauða endurskinsól með
bjöllu og símanúmeri um
hálsinn og eyrnamerkt.
Þeir sem vita hvar hún
er niðurkomin, hafi sam-
band í síma 561-1285 eða
581-1043.
'ptflrgftwfflaMfr
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 dreng, 4 dinguls, 7 seg-
ir ósatt, 8 drekkur, 9
veiðarfæri, 11 forar, 13
karlfugl, 14 rotna, 15 dig-
ur, 17 eymd, 20 amboð,
22 dylur, 23 básúna, 24
rás, 25 vagn.
LÓÐRÉTT:
1 gösla í vatni, 2 huglaus,
3 mjöl, 4 úrræði, 5
hrammur, 6 græt, 10 sýð-
ur, 12 beisk, 13 agnúi, 15
er í svefni, 16 aldurs-
skeiðið, 18 rfkir yfir, 19
glitra, 20 grenja, 21 flatt-
ur fiskur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 grábölvað, 8 lýsir, 9 tugga, 10 gat, 11 tíðka, 13
ósatt, 15 hratt, 18 sakir, 21 enn, 22 glati, 23 örlar, 24
gleiðgosi.
Lóðrétt: 2 ræsið, 3 borga, 4 Lottó, 5 angra, 6 hlýt, 7 satt,
12 ket, 14 sóa, 15 hagl, 16 aðall, 17 teiti, 18 snögg, 19
kolls, 20 rýrt.
Víkverji skrifar...
VÍKVERJI hafði hugsað sér að
fara skynsamlega í jólin að
þessu sinni. Gæta hófs í mat og
drykk og halda öllum herkostnaði
innan eðlilegra marka. Þetta gekk
ekki eftir frekar en fyrri daginn. Vík-
verji át yfir sig af jólarjúpunni og
stemmningin í miðbænum á Þorláks-
messu virkaði göfgandi og örvandi á
gjafrnildi Víkverja.
Ekki það að Víkverji sé einhver
nánös og sjái eftir peningunum sem
hann eyddi í jólagjafir. Síður en svo.
Víkverji telur sig hafa gefið vand-
aðar og nytsamar jólagjafir að þessu
sinni. I pökkunum frá honum var
ekkert sem getur talist „fánýtt
glingur" enda er Víkverji þeirrar
skoðunar að hver sé sínum gjöfum
líkastur. En það er vel hægt að gefa
fallegar gjafir sem gleðja, án þess að
setja sig á hausinn í leiðinni. Víkverji
ætlar að reyna að muna það næst.
XXX
VÍKVERJI ákvað strax í byrjun
desember að reyna að haga lífi
sínu með eðlilegum hætti í þessum
varhugaverða jólamánuði, þótt
vissulega sé freistandi að fá sér
brjóstbirtu í sótsvörtu skammdeg-
inu. Víkverji forðaðist sem sagt öll
jólateiti, jólaglögg og jólahlaðborð,
enda þeirrar skoðunar að jólamat
eigi menn ekki að borða fyrr en á jól-
unum. Víkverji gekk jafnvel enn
lengra og forðaðist samneyti við vini
og kunningja, sem reyndu að fá hann
með sér út á galeiðuna rétt fyrir jól-
in. Fyrir bragðið leið honum miklu
betur í maganum yfir þessi jól en oft-
ast áður og hann fann gott bragð af
jólamatnum.
Víkverji ákvað að hlusta lítið sem
ekkert á útvarp í desember, fyrst og
fremst til að forðast auglýsinga-
skrumið, og einnig til að hlífa sér við
síbylju afbakaðra jólalaga. Þetta
tókst að mestu leyti og þess vegna
gat Víkveiji sungið jólalögin af
hjartans lyst yfir hátíðirnar án þess
að fá óbragð í munninn. Dagarnir
fyrir jól voru líka mun afslappaðri og
rólegri en oftast áður.
Vegna breyttra aðstæðna í fjöl-
skyldunni féll hið árlega jólaboð á
jóladag niður að þessu sinni og Vík-
verji upplifði það í fyrsta sinn í þijá-
tíu ár að slappa af heima hjá sér á
jóladag. Hann lá lengi frameftir og
las í þriðja bindi ævisögu Einars
skálds Benediktssonar. Síðan fór
hann í langan göngutúr. Hann var
líka kominn snemma í bólið á jóla-
dagskvöld og hélt áfram að lesa í
Einari Ben. Þetta var afskaplega
þægileg og ánægjuleg tilbreyting.
XXX
ÍKVERJI hefur ekkert heyrt
um það talað að menn ætli að
hafa sérstakan viðbúnað nú um ára-
mótin í tilefni af því að ný öld gengur
nú loksins í garð, eftir talsvert japl,
jaml og fuður. Ef Víkverji man rétt
var hins vegar mikið um dýrðir í
fyrra um gjörvalla heimsbyggðina,
en líklega var það bara vegna þess að
talan „tveir“ kom í stað tölunnar
„einn“ fremst í ártalinu. Mönnum
fannst eitthvað sérstakt við það. Síst
af öllu vill Víkverji vekja upp þær
hvimleiðu deilur, sem tröllriðu fjöl-
miðlum um þetta leyti í fyrra, um
það hvort miða ætti við núll eða einn
sem upphafstölu og þá um leið hvort
aldamótin hafi verið í fyrra eða verði
nú, þegar árið 2001 gengur í garð.
Spekingamir hafa líka kveðið upp
sinn úrskurð og þar sem Víkveiji
hefur ávallt borið djúpa virðingu fyr-
ir lærdómi og menntun sættir hann
sig við úrskurð þeirra, að minnsta
kosti á yfirborðinu. Víkverji er samt
ekki í neinu stuði til að halda sér-
staklega upp á aldamótin nú um ára-
mótin enda finnst honum lítil
stemmning vera fyrir því.
Þvert á móti ætlar Víkverji að
reyna að fara skynsamlega í áramót-
in að þessu sinni. Hann hefur til
dæmis ákveðið að sleppa því að eyða
mörg þúsund krónum í flugelda og
knöll, eins og venjan hefur verið.
Þess í stað ætlar hann að fara út á
svalir heima hjá sér á gamlárskvöld
og fylgjast með nágrönnunum
kveikja í peningunum sínum gólandi
eins og vitfirringar. Á meðan ætlar
Víkveiji að hugsa um hvað hann get-
ur gert fyrir alla peningana sem
hann sparaði í flugeldakostnaði að
þessu sinni, þótt sjálfsagt fari þeir
allir upp í jóla-greiðslukortareikn-
inginn sem áður er getið. En eins og
danskurinn segir: „Den tid, den
sorg.“
Víkverji óskar öllum landsmönn-
um, nær og fjær, árs og friðar og far-
sældar á nýrri öld.