Morgunblaðið - 30.12.2000, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ
;60 LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sím, 551 1200 ~
Stóra svíðið kl. 20.00: -’|
ANTÍGÓNA eftir Sófókles
4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. lau.
13/1 nokkur sæti laus, 7. sýn. sun. 14/1 nokkur sæti laus.
! 5 HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eftir John Osborne
Lau. 6/1 nokkur sæti laus, sun. 7/1, fös. 12/1.
Smfðaverkstæðið kl. 20.00:
MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI eftir Marie Jones
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Lýsing: Ásmundur Karlsson
Útfærsla leikmyndar og búninga: Elín Edda Árnadóttir
Aðstoðarleikstjóri: Björn Gunnlaugsson
Leikstjóri: lan McElhinney
Leikendur: Hilmir Snær Guðnason og Stefán Karl Stefánsson.
Frumsýning í dag lau. 30/12 kl. 16.00. uppselt, mið. 3/1 nokkur sæti
laus, fös. 5/1, lau. 13/1, sun. 14/1.
ÁSTKONUR PICASSOS - Brian McAvera
Fim. 11/1 og fös. 12/1.
Miðasalan er opin i dag 30/12 kl. kl. 13—18. Lokað gamlársdag og
nýársdag, opnað aftur þri. 2. jan. kl. 13.00.
www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga
KatíiLeíkhúsið
Ves.urgötu 3 ■lilW.g/JiigJMIIiW
Missa Solemnis
helgieinleikur á síðasta degi jóla
9. sýn. lau. 6. jan kl 17:30 síðasta sýning
Jórunn Sigurðardáttir flutti einleikinn frá-
bærlega.. einstök helgistund í Kaffileikhúsinu'
(SAB Mbl).
Stormur og Ormur
22. sýn. sun. 14. jan kl 15:00
23. sýn. sun. 21 .jan kl 15:00
.-.Halla Margrét fer á kostum". (GUN Dagur)
„Óskammfeilni ormurinn...húmorinn hitti beint
í mark..." SH/Mbl
Eva
bersögull sjálfsvarnareinleikur
5. sýn. þri. 9. jan kl 21:00
6. sýn. fös. 12. jan kl 21:00
7. sýn. fim. 18. jan kl 21:00
8. sýn. lau. 20. jan kl 21:00
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur íallri
sinni tragi-kómik...ég skora á Ikonurjað fjölmenna
og taka karlana með..." (SAB Mbl.)
Haaloft
geðveikur svartur gamaneinleikur
18. sýn laugardag 13. jan kl 21:00
19. sýn þriðjudag 16. jan kl 21:00
20. sýn föstudag 19. jan kl 21:00
„Áleitið efni, vel skrifaður texti, góður leikur og
vönduð umgjörð."[SAB Mbl)
.... undirtónninn sár og tregafullur." (HF DV)
Jjjjiffengur mólsverður
Jyrir allar kvöldsýningar
MIÐASALA I SIMA 551 9055
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
Símonajrson
fös. 5. jan. laus sæti
fös. 12 jan. laus sæti
lau. 13. jan. laus sæti
fös. 19. jan. laus sæti
Sýnlngar hefjast kl. 20
Vitleysingamir cru hluti af daeslcri Á mörkunum,
LeikUstarhátfdar Sjálfstzeðu leikhúsanna.
Miðasala í sima S5S 2222
og á www.visir.is
C leðigjafarnir
eftir Neil Simon
Leikstjóri Saga Jónsdóttir
Sýn. í kvöld lau. 30. des kl. 20
næst síðasta sýning
Sýn. lau. 6. jan. kl. 20
ailra siðasta sýning
Barnaleikritið
Tveir misjafnlega
vitlausir
eftir Aðalstein Bergdal
Sýn lau. 6. jan. kl. 15
Miðasala opln alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur
Næstu sýningar
MÓGLf e. Rudyard Kipling
f DAG: Lau 30. des kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI
LAUS
Sun 7. ian kl. 14
Sun 14. jan kl. 14
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
f KVÖLD:Lau 30. des kl. 20
Fös 5. jan kl. 20
Lau 6. jan kl. 19
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
IKVÖLD: Lau 30. desltl. 20
Lau 6. jan kl. 19
Lau 13.jan kl. 20
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka
daga. Fax 568 0383 midasala@borgar!eikhus.is
www.borgarleikhus.is
Leikfélag íslands
Gjafakort í Leikhúsið
- skemmtileg jólagjöf sem lifir lengi
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL 20
lau 30/12, B kort gilda öríá sæti laus
fös 5/1, C&D kort gilda öríá sæti laus
fim 11/1 UPPSELT
lau 13/1. E&F kort gilda örfá sæti
fös 19/1, G&H kort gilda öríá sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG
lau 6/1 kl. 19 öríá sæti laus
fös 12/1 kl. 20
lau 20/1 kl. 20
530 3O3O
SÝND VEIÐI
lau 6/1 kl. 20 öríá sæti laus
fös 12/1 kl. 20
TRÚÐLEIKUR
fös 5/1 kl. 20
fim 11/1 kl. 20
Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18
um helgar og fram sýningu alla sýningardaga.
Hópasala fyrir leikhús og/eða veitingahús er
í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga.
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst.
midasala@leik.is — www.leik.is
Sorgar og
samúðarmerki
Borið við minningarathalhir
ogjarðarfarir.
Allur ágóði rennur til
líknarmála.
Fæst á bensínstöðvum,
í Kirkjuhúsinu og í
biómaverslunum.
|| KRABBAMEINSSJÚK BÖRN
jSt’; HJÁLPARSTOFNUN
V3E/ KIRKJUNNAR
FÓLK í FRÉTTUM
Mikið fjör var á dansgólfinu og sýndu nemendur að þeir geta vel skemmt sér án þess að hafa áfengi um hönd.
Arshátíð í skugga kennaraverkfalls
MENNTASKÓLINN á Akureyri
hélt árshátíð á dögunum í
íþróttahöllinni á Akureyri. Mikill
metnaður er lagður í árshátíðina,
sem er ein stærsta áfengislausa
samkoma á landinu, og þótti
stjórn skólafélagsins Hugins ekki
ástæða til að aflýsa henni þrátt
fyrir erfiðar aðstæður. Mæting
var framar öllum vonum og nem-
endur streymdu í bæinn frá öllum
landshornum til að taka þátt í há-
tíðinni sem taldi á áttunda hundr-
að manns. Á fjórða tug kennara
mætti ásamt mökum sínum til að
skemmta sér með nemendum og
öðru starfsfólki skólans sam-
kvæmt áralangri hefð.
Hátíðin hófst á því að fjórðu-
bekkingar gengu í salinn - stúlk-
urnar í fslenska þjóðbúningnum
en strákarnir í hátíðarbúningum
eða kjólfötum - og sungu skóla-
sönginn fyrir veislugesti. Þór-
gunnur Oddsdóttir ritari Hugins
var veislustjóri, setti hátíðina og
kynnti skemmtiatriði. Kolbrún
Gunnaredottir, Irispectrix Scholae
og Trýggvi Gíslasón skólameist-
ari fluttu ávörp en aðrir ræðu-
menn kvöldsins voru Marfa EI-
ísabet Jakobsdóttir, sem flutti
Minni karla, og Hjálmar Stefán
Brynjólfsson sem flutti Minni
kvenna.
Nemendur skólans sáu sjálfir
um alla umgjörð árshátíðarinnar;
skreyttu fþróttahöllina í samræmi
Ljósmynd/Birkir Baldvinsson
Kolbrún Gunnarsdóttir, Inspectrix Scholae, og Sigurður Ágúst Ein-
arsson, varaformaður Hugins, ganga fyrst 4. bekkinga inn í salinn.
Á innfelldu myndinni talar Tryggvi Gíslason úr ræðustól.
við yfírskrift hátíðarinnar, sem
að þessu sinni var „Himnaríki/
Helvíti", þjónuðu til borðs undir
styrkri stjórn yfírþjónanna Helga
Hrafns Halldórssonar og Jóhann-
esar Gabríel-Rios Kristjánssonar,
störfuðu í miðasölu og fatahengi
og sáu um frágang að dansleik
loknum. Auk þess Iéku tónlistar-
nemendur í skólanum undir borð-
haldi og komu fram í fjórum afar
ólíkum hljómsveitum: Djassband-
inu 14 tundurduflum, þunga-
rokkssveitinni Adolf, karaoke-
hópnum Busabandinu og hljóm-
sveitinni Án nafns. Leikfélag MA
sýndi stuttmynd, danshópurinn
Flame sýndi frumsamdan dans og
Kór MA kom fram f englagervi.
Að ioknum skemmtiatriðum og
borðhaldi gátu gestir valið um
samkvæmisdansa í Helvíti með
Þuríði formanni og hásetunum
eða villtan dansleik í Himnaríki
með hljómsveitinni Irafári, og
stiginn var dans fram eftir nóttu.
Morgunblaðið/Sigurgeir
í Aþýðuhúsinu borðuðu 120 manns vel kæsta skötu.
/
Ogleymanlegt
karlakvöld
Heiðursgesturinn Dagbjartur
Einarsson syngur lagið „Ef ég
væri ríkur“.
EINS og venjulega tóku hrekkja-
lómar í Vestmannaeyjum forskot á
Þorláksmessuskötuna og héldu sitt
árlega skötu- og grínkvöld í Al-
þýðuhúsinu föstudagskvöldið 15.
desember síðastliðinn.
Fyrir utan að borða vel kæsta
skötu, dúndursterkan plokkfísk og
saltfísk upp á gamla móðinn eru
veitt margs konar verðlaun helstu
borgurum bæjarins. Kokkur
hrekkjalóma á skötukvöldum, Tóm-
as Sveinsson, ásamt víkingnum
Stefáni Geir sáu um soðninguna og
stóðu sig að venju vel. Sigurgeir
Jónasson Ijósmyndari bauð upp á
sína venjubundnu myndasýningu
frá síðasta skötukvöldi og ýmsum
uppákomum sem farið hafa fram á
árinu með léttum texta frá Ás-
mundi Friðrikssyni. Þar fengu allir
sinn skammt af gríni og saklausu
glensi en mikill fjöldi þessara
mynda mun aldrei koma fyrir al-
menningssjónir því að siðferði
hrekkjalóma er með allt öðrum
hætti þetta eina kvöld ársins og að
kvöldinu liðnu er allt gleymt. Að
venju voru veitt hin ýmsu verðlaun.
Klámkóngur Eyjanna árið 2000 var
valinn Sigmundur Einarsson „hrút-
ur“ en hann er eini eyjaskegginn
sem hefur próf upp á vasann og
leyfi til að sæða kindur. Þá fengu
fulltrúar hins veraldlega og and-
Iega valds bæjarins, sýslumaðurinn
og presturinn, ásamt einum lög-
manni, sérstök verðlaun fyrir að
hafa náð „pungaprófínu" hjá Georg
Stanley, svokallaða Friðriksorðu.
Þá fékk Þorsteinn Viktorsson Doll-
araorðuna fyrir að ná að lifa af á
Víkingurinn Stefán Geir veiðir
upp skötuna en Tómas skötu-
kokkur fylgist með.
litlu sem engu. Heiðursgestur
kvöldsins var hinn fjallhressi út-
gerðarmaður, bóndi, fóðurgæslu-
maður og skemmtikraftur Dag-
bjartur Einarsson úr Grindavík en
hann skemmti hrekkjalómum og
gestum þeirra með tilfínn-
ingaríkum söng og látbragði. Dag-
bjartur var leystur út með gjöfum
og óskum um að hann mætti fram-
vegis á hvert skötukvöld enda sló
karlinn í gegn á þessu fyrsta skötu-
kvöldi sínu.
Skötukvöld hrekkjalóma