Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 20

Skírnir - 01.01.1842, Page 20
22 skotið níÖur tvö vígvirki þau, er þeir höföu beinst aö, Letu þar Kiuverjar ógrynni raanns en Bretar fáa sera enga. Daginn eptir, ætluðu Bretar að leggja til móts við aðalvirkið, og vóru þegar farnir að skjóta á það, eu í því kom körling nokkur á báti frá Kínverjum ineð friðarbob, og baðst foríngi þeirra ser frests, raeðan hann fengi koraið boðum til Kuntonsborgar, til að spyrjast fyrir, hvað hann ætti að afráða ; gaf Elliot honura nokkurra daga frest til þess , og kom þar að, að Keschen gekk að friðarkostum þeim, er Elliot liafði sett honum. Var nú fríður sarainn, skyldi Bretar fá ey þá, er Hong Kong heitir, og liggur fram undan ósum ár þeirrar, er fellur fram hjá Kantonborg, þó skyldi allir þeir tollar og tekjur, sem lög skilja til, gjald- ast j&r keisara, á sama hátt og verslunin væri framin í Vampóa, líka skyldi Kínverjar borga Bretum sex þúsundir þúsunda pjastra og gjaldi því lokið innan fi ára, einni þúsuud þúsunda á ári liverju, uns ölln væri lokið; ogsvo skyldi verð- slunin i Kanton verða gefin frjáls daginn eptir kind- ilmessu. Fleira var haft í skilmálum , er ver eigi gbtum hör. Eptir þetta hðldu Bretar skipum síuum brott frá Bocka Tigris og til eyarinnar Hong Kong, og lýstu þar á nokkru seinna yfirráðum Breta drottníugar. Margir vóru anmarkar á friði þessum, enda varð hann eigi lángvinnur. Til þess að hann gæti orðið lögmætur, vantaði, að keisari legði á samþykt sína, því eigi hafði hann géfið Keschen vald, til að semja frið. Bretar vóru og- svo óánægðir á si'na siðu með skilmála þessa, þókti þeim skaðabótin lángtum of lítíl, því hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.