Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Síða 21

Skírnir - 01.01.1842, Síða 21
23 hrykki eigi til aí5 borga með kanpmönnum si'num Opíum þab, er Kínverjar hefði önýtt fyrir þeim, töidu þeir alleina það 10 þúsundir [nisunda pjastra virði, og væri þá aliur stríðs kostuaður sinn óborg- aður ; eins likaði þeiin það eigi, að keisari skyldi mega taka þar aila sömu tolla og tekjur, sem í Vampóa; [>ví, meðan því færi fram, myndi alldrei raikil kaiipverdslun geta komist [>ar á; að visu lægi Hong Kongágæta vel við allskonar verðslun, og þar væri hin besta höfn, en raenn hefði samt eigi fyrir svo miklu að gángast, að margir myndi vildja setjast freraur þar að, enn á hinum staðnum ; lika myndi keisari vilja hafa þar sjálfur umboðs- menu til að taka tekjur sinar og tolla, yrði þá ráð sín þar lítil, og því fremur, sem eyin eigi var fengin þeim til eignar, heldur var géfin þeim að löni, sem Macao Portiigalsmönnum. Bretar sendu því annan i stað Elliots, hét sá Pottinger; lögðu þeir á vald hans að lieya striðið og semja frið, og skyldi hann eigi standa uudir jarli Breta i Aust- urindium. En áfcur enn Pottínger kom til Kína- lands, var stríðið brotið þar út á ný. Keisari hafði eigi viljað leggja samþykt sína á friðarsamn- inginn, heldur baufe, að Kesclien væri í fjötrum sendur til Pekíngsborgar, svohanu yrfei þar dæmdur af æðstu dómönduin ríkisins fyrir kjör þau, er. lianu hefði gjört liinum útlendu villimönnum —svo kalla kínverjarBreta—var Keschen seinna dæmdur til að deya með pislum og eigur hans gjörast upptækar; síðar barst satnt að keisari heffei lin- að dóin þann, en nú er það þó af sumum borið til baka aptur; Kínverjar höfðu eigi heldur gefið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.