Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 36

Skírnir - 01.01.1842, Page 36
—‘' 38 — ræfcur svo við að horfa, fyrst þeim í þetta skipti iieldst það svo vel uppi; og aptur að Frakkar á hinn bóginn myni fara að verða þeim mun liör- undsárari og upptektasamari. Vildu þeir nú og eigi heldur samþykkja samníng Breta um aftöku þrælasölunnar, og er að biða seinni timanna, hvernig mál það fer. Fleira annað hefir og ollað smákritar á miilitm þeirra og Breta, hafa einkum inálefni Tyrkja gefið tilefni til þess, auk þess að ætið mun niðri grunnt vera á vináttunni þeirra á millum, bæði vegna gamals þjóðahaturs, og líka þykir Frökkum sem Brctar se um of afskiptasamir og ráðríkir, er mjög mun vera hæft í. Undir árslokin kom litilfjörleg ósamþykkja upp á millum Rússa keisara og Frakka konúngs; mun og Nikulási keisara, sem öðrum þeim stjórncndum, er allsráð ega á þegnum siuuin, litið gefið um Frakka, er manna eru raest hnegðir til frelsis. Ogsvo mínkar ár með ári dynur sá , er þjóðverjar hafa haft á Frökkum, eptir. því sem þeim vex ást til á ættjörðu sinui og virðíng fyrir þjóðerni sínu. Var því mjög fyrirhyggjusamliga gjört af Frökkum, er þeir í fyrra gjörðu verðslunar samning nokkurn við Tlollendiuga, þvi þó verðslun þeirra yrði í engu bættari fyrir það, útveguðu þeir sér samt með þvi vináttu Hollendinga, er mjög gétur koraið þeim að góðu halldi siðar meir. þrjú eru lönd þau, er Frökkum einkura- leikur hugur á; er eitt þeirra Belgia, annað Spán, og hið þriðja Tyrkja lönd. Við Belga vildu þeir í fyrra gjöra samníng nokkurn; hét svo sem það vera ætti verðslunar samníngur, en i rauninni bjó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.