Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 48

Skírnir - 01.01.1842, Page 48
50 liennar er lítið meira enn sjrtnin og eingiu sönn vera 1 [>ví; flokka drátturinn iýsir því og að\ísu, að [>jóðin alidrei getnr sofnað, heldur hann og henni sívakandi, en hann hlýtur og að aptra incgni hennar og koraa lienui opt í bobba. I öllu þessu eru Frakkar rajög ólíkir Bretum, er helst skiptast í tvo aðalflokka, er liverr hefir sína föstu oddvita og föst mið fyrir stafni. Líka gðta menn með sanni sagt, að deilnrnar á Bretiandi se á millura fólks- ius sjálfs, en eigi á millum stjórnarinnar og [>egn- anna; [>ví stjórnin biður aldrei neitt tjón við [>að, hvert heldur Torimenn eður Vigmenn komast þar til valda; hún er'aetíð jafnöflug eptir sem áður; því sá flokkurinn, er mannsterkari er, hefir ætíð völdio, en missir [>au óðara aptur, og liann er orðinn veikari. Og [>ó öll likindi se til, að odd- vitar Vigmanna að lokunum komist með þjóðina að miði því, er þeir streita til, þá þjóta þeir þó eigi með hana þángað án þess hún verði vör við, er einu gildir, því þá myndi hún hafa lítil not af þv/, heldur ver&a þeir að liðka hana smámsaman áfram eptir ser; vilji þeir fara of harðt á und- an, nemur hún staðar; en þá hremsa Tor/menu hana, og hjá þeim b/ður hún, þángað til hún með öllu er búin að átta sig og hefir aptur komið anga á Vigmenn; sl/tur hún sig þá lausa af fyrir- liðum Torimauua og fér aptur að halda af stað eptir Vigmönnum. þannig liðkar þjóðin sig þar sjálf smám saman áfram og stefnir að föstu miði. Af þv/, er nú var sagt um Frakka, er eigi að undra, þó stjórnendur þar á sina síðu vilji efla völd 8in, en fólkið á hinn hoginn eiri þv/ /lla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.