Skírnir - 02.01.1851, Side 4
andur keisari undireins viSurkenndi, er hann sam-
þykkti aliar kröfur þeirra á þínginu í Pressborg, og
játti því ab Ungverjaland væri frjálst og óháí) kon-
úngsríki fyrir sig, sem aS eins gengi í erfbir í hans ætt.
En þá var það skömmu seinna, sem hann var kúg-
aíiur til aí) segja af sjer, og ungur drengur settur
í hásætib í stabinn hans, og þurfum vjer hjer ei aö
segja greinilegar meb hverju móti þab atvika&ist, a&
keisarastjórnin varb a& uppreisnarmönnum móti Ung-
verjalandi, þvert á móti því, sem hún reyndi aÖ telja
mönnum trú um, a& hún væri a& berjast vi& upp-
reisnarmenn. Og tökum vjer þetta ei svona fram
þess vegna, a& Ungverjar heföu ei geta& haft rjett þó
þeir hef&u veriÖ uppreisnarmennirnir, því þjó&ir hafa
vissulega eins míkinn rjett til a& gera uppreisn, eins
Og stjórnir hafa lítinn rjett til aö stjórna illa. En
hjer var hvorttveggja samlara, rjett mál og rjett a&-
ferö, því Ungverjar höf&u rjett bæ&i eptir gu&s og
manna lögum, þar sem stjórnendur Austurríkis hafa
sýnt, aö þeir eru verstu byltingamenn og því fyrir-
litlegri enn flestir, sem þeir aldrei höf&u gott áform
e&a snefjl af þeirri föstu sannfæringu, sem getur
helgaÖ uppreisn; þeir höf&u órjett frá hverri hliö,
sem menn sko&a máliö. Er þetta nú og hverjum
manni kunnugt, og eins Iíka hitt, hve drengilega Ung-
verjar ur&u vi& árásunum, og yfirunnu keisaradæmiö
svo gjörsamlega, a& þa& hef&i aldrei rjett vi& aptur,
heföu ei a&rar þjó&ir þolaö, a& Rússa keisari kæmi því
til hjálpar. En þaö er þó varla efunarmál, a& Ung-
verjar mundu líka hafa getaÖ sta&ist þetta áhlaup,
þó stórkostlegt væri, hef&u þeir ei veriö sviknir þegar