Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 127
131
endurnýjaÖ í löndum lians, þinginu slitife fyrir fullt
og allt og prentfrelsi aftekib meb öllu. Subur frá
ræbur Neapels konungur enn sem fyrr, og hefur
honum tekist ab halda vib fribnum á Sikiley þetta
árib, en ekki þurfum vjer ab segja greinilegar frá
stjórn hans, því Ferdinand konungur má heita fyrir-
mynd allra skammsýnna harbstjóra; er þab og nóg
til þess ab lýsa hinu almenna ástandi í löndum
hans, ab hann hefur mebal annars bannab þegnum
sínum ab lesa Kosmos eptir Humboldt, verk þeirra
Shakspeares, Dantes, Schillers, Thiers, Ovidius,
Lucretius og Sofokles, auk margra annarra, sem
of langt yrbi ab telja hjer. Sjest á öllu þessu ab
hagur Italíu er hvergi góbur sem stendur, þar sem
ekki er nema eitt ríki, er skynsamlega fer ab, en
þab er ekki heldur líklegt, ab svona muni lengi
standa. ltölsku flóttamennirnir í útlöndum eru ei
abgerbalausir, en vibhalda eins þó þeir sjeu erlendis
hinu nánasta sambandi vib abra menn á Italíu, og
eru sumir af þeim ágætir menn, eins og t. a. m.
Manin, sem bezt varbi Feneyjar. Er hann nú sem
stendur í Parísarborg, og er góbs von af honum
ef hann kemst aptur til stjórnar í landi sínu, því,
ab undanteknum Kossuth, hefur engum af verjend-
um frelsisins á þessum árum farist betur enn hon-
um, og ekkert á hann skylt vib Ledru-Rollin ebur
abra frakkneska ofurfrelsingja. En einkum er þó
Mazzini, sá sem stób fyrir uppreisninni í Rómaborg,
óþreytanlegur, og er hann hinn ötulasti af öllum
Itölum, því hann þýtur úr einum stab í annan án
þess ab fjandmenn hans nokkurn tíma geti fest
hendur á honum, og þó þeir kæmu því til leibar,
9*