Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 91
95
mörgu, og má þó vera ab rangt sje aí> kenna hon-
um þab allt, en hvorki hefur Frakkland veriö frjáls-
ara nje betur stjórnab síban hann fór frá. Af son-
um lifa eptir hann fjórir, og þykja allir efeilegir
menn, en elzti sonur hans Ferdínand, hertogi af
Orléans, dó vofeitlega 1842, og þótti þab hinn mesti
skafei, því hann var um allt talinn fyrir þeim Lob-
víkssonum. Ljet hann eptir sig tvo syni, sem nú
eru me& mó&ur sinni í útlegb, Louis - Philippe,
greifa afParís, og Robert-Philippe, bertoga af Char-
tres. Greifanum af París gaf Lobvík Filippus, afi
hans, ríkib eptir sig er hann varb ab leggja nibur
stjórnina, og því reyna nú Orleanistar ab koma því
til leibar, ab hann verbi til konungs tekinn.
J) ý z k a 1 a n d.
A þýzkalandi hafa einnig þetta áriÖ veriÖ gerð-
ar tilraunir til ab sameina hina mörgu smáparta í
eina heild og skapa einhuga þýzka þjób, en ekki
hefur orÖib meira úr því í þetta skipti enn hingaö
til. þar er enn sem fyrri margra smákonunga ríki
eins og var í Noregi í fornöld, og er þab þó víst,
a& smáeinvaldarnir þar eru ekki meiri menn enn
þeir fylkiskonungar, sem veltust ofan í jarldóm fyrir
Haraldi konungi hárfagra, en hitt er satt, ab Har-
aldr er þar enginn. þab er í sjálfu sjer hryggilegt,
ab svo herfilega skuli hafa farib á þýzkalandi sem
farib hefur, og ab eins mikil þjób skuli nú eiga þab
upp á sviksemi höfbingja sinna og ódugnab og hand-
vömm fólksoddvitanna, ab hún er ennþá einu sinni
orbin ab viljalausu verkfæri í höndum líttnýtra ein-