Skírnir - 02.01.1851, Page 36
40
margir mæltu á móti því af hákyrkjumönnunum og
ö&rum, sem vildu halda fornum sife.
Fjárstjórnarrábgjafinn (Chancellor of the Exche-
quer'), herra Karl Wood, lagli í Marzmánubi fram
áætlunina um útgjöld og tekjur ríkisins frá Apríl
1850 til Apríls 1851, og sást þar af, aí> tekjurnar
voru taldar 52,285,000 punda sterlings, en útgjöld-
in ekki nema 50,763,582 alls, svo aö 1,521,418
punda voru fram yfir, og þótti þab gott; í fyrra
voru rúmar 2 millíónir fram yíir, og er þaö ei
venjulegt. En stjórninni ætlaöi og aö veröa vand-
ræÖi úr þessu happi, því sinn kom fram meb hvert
frumvarpiö um þab, til hvers skyldi verja því fje,
sem fram yfir væri, því hver vildi láta Ijetta álög-
um á sjer, og var ei hægt, ab gera öllum lil hæfis.
FjárstjórnarráÖgjafinn stakk samt upp á, ab taka af
tollinn á tigulsteinum, og líkabi öllum þabvel; gekk
til þess helmingur fjárins, en meb hinn helminginn
áttu menn verra, því fáir fjellust á uppástungu
stjórnarinnar, ab verja honum til ab borga dálítib
af ríkisskuldinni; en loks kom mönnum þó sarnan
um, ab taka enn af ýmsa smáskatta, sem ei verba
taldir hjer, því ekkert varb fastlega ákvebib um,
hverir þeir skyldu vera. Svona var fjárhagur Eng-
lands árib, sem leib, og er þaö augljóst, ab fjár-
munum þess lands getur ei veriö illa stjórnab, sem
getur haft peninga afgangs, þó útgjöld þess sjeu
meiri enn nokkurs annars ríkis, og ríkisskuldin svo
mikil, ab helmingurinn af tekjunum verbur ab ganga
til ab borga leigurnar; því meb írsku skuldinni
(40,688,538 punda) er þessi gífurlega skuld nú
773,168,316 punda sterlings, og þó ber England