Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 133
137
teknir, eins og iofaS er í grundvallarlögunum, og var
því máliö ei til lykta leitt, því rábgjafinn hefur sjálfur
sagt, aö honum þyki ei fært ab taka upp kvibu í Dan-
mörk enn. Um prentfrelsislögin, sem dómsmála-
rábgjafinn líka bar fram á þinginu, er sama ab segja,
ab þingiÖ gat ei orbib búib meb þau, og þó þau
megi telja meb hinurn einstöku aballögum, þá er
þó sá hánki vib þetta ab þesskonar lög þarf öld-
ungis ei ab gefa — þar er nóg ab aftaka öll hin
fornu lög, og verja svo heldur tímanum til ab gefa
lög, sem menn meb engu móti geta án verib. Betur
átti þess vegna líka vib lagafrumvarp þab, er sami
rábgjafi bar fram um ab aftaka öll þau bönd, sem
hingab til hafa verib meiri fyrir útlenda Gybinga, enn
abra útlendinga, ef þeir hafa viljab setjast ab í Dan-
mörk, því þab var beinlínis afleibing af trúarbragba-
frelsinu, sem grundvallarlögin veita, og var þab líka
tljótt samþykkt af bábum þingum og stabfest af kon-
ungi. En frumvarp þab, sem kyrkjustjórnar-rábgjaf-
inn Iagbi frarn um giptingar, er mabur og kona væru
ei bæbi sömu trúar, varb ei fullrætt á þinginu, og
var þab þó ei síbur áribandi enn hitt, og svo var
þinginu slitib 29. Júní ab lítib hafbi verib gert til ab
gera stjórnarskrána ab veru og sannleika; — frum-
varp fjárstjórnarrábgjafans uin eptirlaun embættis-
manna hafbi heldur ei orbib leitt til lykta íþetta sinn.
Merkilegri enn atgjörbir ríkisþingsins eru vib-
skipti Danmerkur vib þýzkaland og hertogadæmin,
og hefur nú loks nokkur skipan á orbib. Menn
muna þab ab, eptir ab gribin voru sett milli Dana
og Prússa nm sumarib 1849, var sett þriggja manna
nefnd til ab stjórna Sljesvík, og voru i þeirri nefnd