Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 47
51
fyrir Palmerston til a& láta hann vita um Lundúna-
gjör&ina. f>etta gat því ei orbib langvinnt sundur-
þykkju efni, og komu stjórnirnar sjer strax saman
um ab lei&a þab til lykta á þann hátt, a& Grikkir
skyldu sjálfir velja hvort þeir heldur vildu taka Aþe-
nuborgar sáttinni e&a þeirri, sem gjörb haf&i veri&
í Lundúnum, og var þó munurinn á þeim, a& heita
mátti, ekki anna& enn or&amunur.
þessi ur&u hin sí&ustu úrslit griska málsins,
en, sem vi& var a& búast, Ijetu mótstö&umenn rá&a-
neytisins á Englandi, ekki svona gott tækifæri hjá-
lí&a, án þess aö reyna, a& steypa því. Höf&a þeir
opt um veturinn vaki& máls á aöfer& Palmerstons
vi& Grikkland, en alltaf veriö svaraö því, a& menn
gætu ei farib nákvæmlega út í þa& mál á þinginu
me&an enn stæ&i á samningunum, því þa& gæti spillt
fyrir þeim. En þegar málinu var loki& og búi& var
a& leggja fram öll skjöl því vi&vikjandi, þá var&
þessu ei lengur bori& vi&, og drógu hinir þá ei
heldur a& koma fram me& þa&, sem þeir höföu móti
ráöaneytinu og utanríkisstjórn þess, því 17. Júní
stakk Stanley lávar&ur upp á því í efri málstofunni,
a& þingiö skyldi me& atkvæ&agrei&slu láta í Ijósi
óánægju sína me& a&fer& stjórnarinnar viö Grikkland,
sem bæ&i væri óskynsamleg og ósanngjörn. Studdi
Aberdeen lávar&ur, sem æfinlega mælir móti Öllum
atgjöröum Palmerstons, uppástungu þessa ásamt vin-
um sínum, og þó forseti rá&aneytisins (President
of the CounciO, markvisinn af Lansdowne, ásamt
mörgum ö&rum, mælti ákaflega á móti henni í nafni
stjórnarinnar, þá samþykktu þó lávar&arnir hana
eptir Ianga umræ&u, og ur&u 37 atkvæ&um fleiri
4“