Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 101
105
í FrakkafurSu um þaö leyti. þab fyrirtæki er ei
sprottif) af þýzkri rót heldur enn önnur aiheimsleg
fyrirtæki, en norbur-amerikanskur mabur a& nafni
Elihu Burrit, gagntekinn af mannást og rjettri tilfinn-
ingu á heimsku ílestra stríba, stakk fyrst upp á því,
af> menn kæmu saman af öllum Iöndum til ab sætta
þjóSirnar, og var hinn fyrsti almenni fundur haldinn
í Brýssel um sumarib 1848 og hinn annar í Parísar-
borg sumarib eptir. Tóku margir ágætir menn úr
öllum löndum þátt í fundum þessum, og rnebal þeirra
erkibyskupinn af París o.s. frv.; en Cobden hefur fyrst
snúib þeim svo, ab menn geta haft von um aö ein-
hver verulegur árangur muni hljótast af þeim, því
hann skapar sjer enga hugarburbi um eylifann frib
yfir alla veröld, en skýrir einungis fyrir mönnum hinn
einfalda og áþreifanlega sannleik, hve heimskulegt
þab sje af þjóbunum ab veita harbstjórunum fje til
þess ab halda fyrir fastan her til ab kúga þær meb,
og þegar ahnenningur fer ab skylja þetta Ijetta reikn-
ingsdæmi, þá má jafnvei Rússa keisari fara ab vara
sig. Hirbílækingar og ánaubugir herstjórnarmenn
hlægja reyndar enn þá ab Cobden og uppástung-
um hans, en vjer höfum engan efa um, ab hon-
um muni eins takast ab svipta vopnunum úr hön-
dum þeirra, ef honum endist aldur til, eins og hon-
um hefur ábur tekist þab, sem meira var; hann
átti ekki mikib undir sjer þegar hann byrjabi ab
vinna fyrir verzlunarfrelsinu, og þó varb mesti stjórn-
vitringur á Englandi ab lúta honum ábur enn lauk.
þab leit nú reyndar ei svo út sem fribarfun-
durinn hefbi haft mikil áhrif á þjóbverja í bráb, eins
og heldur aldrei var búist vib, því skömmu síbar