Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 89
93
tnanna til a& bæta vib herli&i?) viS Rín, til þess a5
vera búinn vib öllu, hvab setn upp á kynni að
koma á þýzkalandi, og var strax sett nefnd í því
máli. Remusat var valinn framsögumabur og mælti
hann nokkub linlega fram meb uppástungu stjórnar-
innar, en þó var afe lokum fallist á hana, því meiri
hlutinn vildi þá ei strax fara í fjandskap vib forseta,
og Ijetu ræðumenn þeirra þó alltaf skína í gegnum
mesta velvilja til Austurríkis og Rússlands, svo þab
var aubsjeS ab þeir vildu ei láta hafa útbobsherinn
móti þeim löndurn, og er slíkt ekki frjálsmannlegt.
þetta varb hib síbasta mikilvæga mál, sem meiri
hlutinn Ijet undan stjórninni í, því þá hófust aptur
hinar smásmuglegu deilur og metnabur milli þings-
ins og forseta, og var aptur farib ab tala mjög um,
ab hann væri alltaf ab búa sig undir ab afsetja Chan-
garnier og gera meiri hlutanum einhvern grikk. En
þó verbur ab segja betur frá þessu í næsta árs
Skírni, því ekkert kom fram í verki fyrr enn eptir
nýár, þó nóg væri í undirbúni.igi, og endabi því
árib meb hinni mestu óvissu og kvíba fyrir nýjum
byltingum á Frakklandi, sem vib var ab búast.
Af dánum merkismönnum frakkneskum teljum
vjer ei nema einn, en þab er Lobvík Filippus, fyrr-
um konungur Frakka um 18 ár, er andabist úr elli-
lasleik 26. dag Agústmánabar í sumar í Claremont á
Englandi á 77da aldursári. Hann var ab öllu merki-
legur mabur og æfi hans svo einstök og tilbreytileg,
ab víst hefbi gerst af honum löng saga á Islandi í
fornöld. Hann var fæddur 6. October 1773, og
var elzti sonur Lobvíks Fílippus gamla, hertoga af
Orléans, er hálshöggvinn var í byltingunni miklu,