Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 68
72
og hefur heldur ráSi& þafe af ab fara í (lestu ab
rábum meiri hlutans á þinginu — svo kalla menn í
einu lagi þá menn, sem hingab til hafa haldib sam-
an í öllum abalmálum, þó þeir annars sjeu af ýms-
um flokkum, og höldum vjer því hjer til þess ab
vera sem stuttorbustir, — en hann innibindur í sjer
alla þá menn, sem eru íjandmenn þjóbríkisins, þó
þeir sjálfir kalli sig regluvini og stjórnsemdar, og því
má í raun og veru segja, ab það sjeu þeir, sem
stjórni, en ekki forseti. En því verfeur heldur ekki
neitab, af> staba hans er bæbi vönd og óþægileg,
þar sem hann hvorki hefur vald til ab slíta þinginu
og skýrskota til álits þjóbarinnar, nje heldur þann
stubning af lögrjettunni, sem stjórnin æfinlega heldur
getur búist vib þar sem þingiö er í tveim deildum,
og þaf) er því ei sagt, af> mörgum hefbi farist betur
í þessari stöbu enn honum. Ab minnsta kosti hafa
oddvitar flokkanna á Frakklandi nú í engu farib
betur ab enn hann, og þó hann víst sje enginn af-
bragbsmabur í nokkru, þá eru þeir þó vissulega
ekki betri.
Skírnir hætti þar frásögunni í fyrra sem for-
seti hafbi afsagt þab rábaneyti sitt, er hann hafbi
fyrst kosib sjer og Odillon Barrot var fyrir, og hafbi
tekib sjer abra rábgjafa, sem heldur skyldu hlýba
honum enn þinginu, og eru þessir hinir helztu:
Hautpoul herstjórnarrábgjaíi, Lahitte utanríkisráb-
gjafi, Ferdínand Barrot (bróbir Odillons) innanríkis-
rábgjafi, Rouher dómsmálará.bgjafi, og Fould fjár-
stjórnarrábgjafi. Hafbi þinginu komib þessi brevting
nokkub á óvart, því flestir hinir nýju rábgjafar eru
kunnir ab því ab vera beinlínis áhangendur Lobvíks