Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 163
167
foringjunum þá sí&an; en Lopez komst sjálfur á
land í Georgíu í Nor&ur-Ameríku, og var þá undir-
eins farib ab rannsaka alla málavöxtu. En ei er dóm-
ur fallinn í málinu enn, og líkast til hann verbi ei
haríiur, því margir af mest málsmetandi mönnum í
suöur-ríkjunum eru einhvern veginn ribnir vi& fyrir-
tækií). Sagt er og a& þeir sjeu engan veginn búnir
a& sleppa því fyrir þessu, þó svo illa tækist í fyrstu,
en bí&i nú a&eins betra tækifæris, og er ei ólíklegt
afe þeir hafi vilja sinn fram á endanum.
Vi& Austurríki hefur stjórnin átt í dálitlum deil-
um þetta ári& sökum velvilja þess, er hún hefur
sýnt öllum ungverskum flóttamönnum og Kossuth í
útleg&inni, og var sendiherra Austurríkis í Washington,
Hulsemann riddari, svo heimskur, a& krefjast þess
a& stjórnin skyldi lofa því, a& veita aldrei Kossuth
nje nokkrum af fjelögum hans vi&töku í Ameríku,
og hóta&i rei&i keisarans a& ö&rum kosti og kva&st
mundu segja sliti& allri vi&ureign vi& Bandaríkin.
En D. Webster svara&i honum ofbo& einfalt, a&
Ameríkumenn mundu æ láta í Ijósi velvilja sinn og
vir&ingu fyrir þeim mönnum, sem drengilega ver&u
frelsi& hvar sem væri, og hræddust þeir'hvorki keis-
ara nje a&ra a& því, en ef sendiherrann þyldi ei
slíkt, þá væri honum vel komi& a& fara úr landi
burt; — en ekki er geti& um aö Hulsemann hafi
fari& Iengra fram í málið, þegar hann sá hvernig í
ameríkönsku stjórninni lá, og ættu allir a& fara svona
me& Austurríki. En hluttekningin í frelsisbaráttu
Ungverja og forlögum þeirra mauna, sem fyrir henni
stó&u, hefur veriö svo mikii og almenn í Banda-
ríkjunum, a& einhver au&ugur ma&ur, er ei hefur