Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 35
39
írsku stjórnina, enn aö fá þingiíi tii a& endurnýja
lögin um nokkurn tíma, og fjekkst þa& líka undir-
eins, því enginn mælti á móti nema Oraníumenn
sjálfir, sem heldur hefíiu viljafe aí) þingií) gæfi sjer
leyfi til ab útrýma katólskunni úr Irlandi meb eldi
og sverbi.
Af öbrum uppástungum írsku stjórnarinnar, sem
herra V. Sommerville bar fram, er helzt teljandi sú
um rýmkan á valfrelsinu, og var hún samþykkt meb
þeirri brevtingu, aS, þar sem stjórnin hafbi stungib
upp á, a& hver sá maSur, sem gildi 8 pund sterl-
ings í húsaleigu efa annab afgjald á ári, skyldi hafa
kosningarrjett, þá breytti þingib því í 10 pund, og
þannig varb frumvarpib a& lögum eptir ab stjórnin
hafbi fallist á breytinguna. Líka voru samin og
samþykkt lög um rjett og skyldur lánardrottna og
leiguliba, einkum vibvíkjandi því, hve mikib leigu-
libar skyldu bera af ýmsum kvöbum, sem á jörb-
unum lægju, og hverju eigendurnir skyldu vera skyldir
ab standa straum af. Og rnargar abrar rá&stafanir
voru gjörbar, sem minna er í varib og of langt yrbi
ab telja hjer, en um hjerabskvibuna var engu lokib.
I þingsetningarræbunni er talab um tilskipanir
til ab efla almenna heilbrygbi, og er þar einkum
haft tillit til þess, sem gjört hefur verib til þess ab
gera bústabi manna betri og heilnæmari. Ab því
laut og frumvarp þab, sem innanrt'kisrábgjafinu lagbi
fram um greftranir og kyrkjugarba: ab banna mönn-
um framvegis ab láta grafa nokkurt lík innan bæjar
í Lundúnum, heldur skyldu allir kyrkjugarbar verba
tluttir út fyrir borgina. V'ar frumvarpi þessu vel
tekib, sem von var, og samþykkti þingib þaö, þó