Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 69
73
Napóleons, og hjeldu menn þvf aö hann æflabi nú
aö fara ab reyna ab losa sig vib yfirráb þingsins,
og þab leit líka svo út af bobunarbrjefi því, sem
hann sendi því. En hvort sem þelta nú í fyrrstu
hefur verib áform hans eba ekki, þá varb þó lítið
úr því, og rábgjafarnir sögbu þab fljótt á þinginu,
ab fyrirætlan þeirra væri ab halda vináttu vib meiri
hlutann svo sem þeir gætu bezt, og halda fram hinni
sömu stefnu sem fyrirrennarar sínir. Sást þab og
bezt á lagafrumvörpum þeim, sem þeir lögbu fram
strax í byrjun ársins, því þau sæmdu víst ei illa
eptirkomendum þeirra manna, sem sendu af stab
leibangursher til ab brjóta nibur frelsi Rómaborgar-
manna, og skulum vjer nú segja dálítib frá þeim.
J>egar regluvinirnir á Frakklandi, sem svo kalla
sig, voru búnir ab yfirvinna byltinguna og velja
sjer forseta, fóru þeir undireins ab hugsa um ab
finna eitthvert þab mebal, er þeir gætu útrutt meb
öllum óeirba- og byltingaranda meb rótum, og sáu
þeir þá ekkert betra ráb enn ab reyna ab breyta
svo barnauppfræbingunni og skólaskipan, ab ung-
lingum gæti ei frá upphafi orbib innprentabur neinn
háskalegur frelsislærdómur. þegar um sumarib 1849
bar Falloux, sem þá var uppfræbingarrábgjafi og
bæbi er lögerfbamabur og vinur jesúmanna, fram
lagafrumvarp J>ar ab lútandi, en ekkert varb þó úr
því þab skiptib, og komst þab fyrst í kring á þessu
ári, þó þab yrbi meb nokkub öbrum hætti enn Fal-
loux hafbi til ætlast. Fyrst stakk uppfræbingarráb-
gjafinn, Parieu, upp á því, ab þingib skyldi gefa um-
dæmisstjórunum (préfets) vald á ab afsetja hvern
þann sveitaskolakennara í sínu umdæmi, sem þeim