Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 37
11
j>aí) svona Ijettilega, og skuldin sjálf er ekki annaö,
enn vottur um auö landsins, J>ví hún er öll inn-
lend, og sýnir því enga hnignan ríkisins eins og í
þeim löndum, þar sem allt lán er tekiö hjá erlend-
um peningamönnum.
þetta, sem vjer nú höfum taliÖ, er hiö helzta
af atgjöröum átjórnarinnar á þinginu, því ýmisleg frum-
vörp, sem enn voru samþykkt af þingmönnum, eins
og t. a. m. breytingin á sjómannalögunum, sem La-
bouchere, verzlunarrá&gjafinn (President of the Board
of Trade) stakk upp á, eru svo einstakleg í e&Ii
sínu og svo öldungis innlend, a& þeirra þarf varla
a& geta. Merkilegri er uppástunga Jóns lávar&ar,
sem hann og í þetta skipti bar fram á þinginu eins
og í nokkur fyrirfarandi ár, a& þingmannaei&num
yr&i breytt svo, a& Gy&ingar gætu náö þingsetu; en
ekki tókst honum heldur, a& hafa þa& fram í þetta
skipti, þó nú muna&i minnstu, og var& hann enn
a& geyma þa& frumvarp til næsta þings. Sama er
og a& segja um uppástungu hans, a& aftaka jarls-
embættiö (Ficeroyalty) á Irlandi, en setja heldur í
þess staö reglulegan ríkisritara (Secretary of State)
fyrir Irland í Lundúnum; þeir hafa hingaö til ekki
veriö nema þrír, er svo eru kalla&ir, fyrir utanríkis-
innanríkis- og nýlendu-málunum, en nú skyldi þetta
vera hinn fjór&i og hafa öll málefni Irlands á hönd-
um. Hingaö til hefur írsku stjórninni veri& þannig
hagaö, a& jarlinn (Viceroy) e&a konungsumbo&smaö-
urinn ('Lord Lieutenant), sem nú er jarlinn af
Clarendon, ágætur ma&ur, hefur setiö í Dýllinni og
haldiö dálítla hirö, og haft sjer til a&sto&ar tvo
skrifara, annan í Dýtliuni og annan a&alskrifara í