Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 97
101
um prússneska ríkjafjelagsins sem óbast ab kjósa
menn á þingib í Herfurbu, og prussneska stjórnin
ætlabi ab láta dæma þar, hvort Hannóver og Sax-
land hefbu ei brotib lög er þau sögbu sig út úr
fjelaginu. þetta leit allt saman ofbob vel út, en þó
er ei óliklegt ab þá, sem betur vissu, hafi þá verib
farib ab gruna ab alvaran væri ei svo mikil sem látib
væri, og víst er þab ab Bodelschwing sagbi um
þetta leyti af sjer forsætinu í stjórnarrabi ríkjafjelagsins
í Berlinni, og var Radowitz settur í stab hans. Ekki
bar samt enn opinberlega á öbru enn hinu allra
bezta og 20. Marz setti Radowitz þingib í Herfurbu
í nafni Prússa konungs, og hjelt mikla ræbu um
einingu þýzkalands; en ekki getum vjer verib ab
því óþarfaverki, ab segja frá atgjörbum manna á
þingi, sem ekkert hefur síban orbib úr og lítib var
á af einfaldri stjórnvizku, þó nóg væri þar af þýzkum
lærdómi. Samt má geta þess hjer ab frumvarp þab
um skipan ríkjafjelagsius, sem stjórnarrábib hafbi
lagt fram, var ab nafninu til samþykkt og ákvebib
ab allt fjelagib skyldi i einu lagi taka sama þátt í
þýzka sambandinu, þegar væri búib ab endurnýja þab
aptur, sem hvert einstakt ríki hefbi hingab til tekib
fyrir sig, og skyldi þess vegna koma höfbingjaráb
(Fiirsten - Collegium) í stabinn fyrir stjórnarrábib,
sem þangab til hafbi verib í Berlinni. Prússnesku
rábgjafarnir voru ei meb öllu ánægbir meb þetta,
og því síbur meb þá ákvörbun þingsins, ab þýzka
sambandib skyldi hjer eptir heita “þýzka ríkib”
(keisaradæmib), en þó kvábu þeir konung ei mundu
láta þetta verba því til vibstöbu, ab hann hjeldi
áfram þeirri stefnu, sem byrjab væri, og var þá