Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 146
150
Hollands og Svíþjóftar hefur cflst vib giptinguna,
sem vjer nýlega gátum, en vib þýzkaland hefur
stjórnin átt í töluverbum samningum út af Luxem-
borg og Limborg, sem líkt er ástatt um og Holseta-
land, en þó hefur ei orbib stríb úr því eins og í
Danmörk.
A Svvzlandi hefur haldist góbur fribur þetta
íriö, og allt hefur farib þar vel síban hin nýja stjórn-
arskipan komst á, er betur sameinar öll fylkin.
þetta hib litla en frjálsa þjóbríki er nú miklu öf-
lugra enn ábur af einingunni, og þarf þab líka vissu-
lega á því ab halda, þar sem þab á allar hlibar er um-
kringt af áuaubugum og einvalda löndum, er sífelt
líta hornauga til þess og langar til ab koma þar á
hinu gamla ólagi og óstandi aptur. Einkum gremst
þeim þab, ab svo lítib land skuli verba athvarf og
hæli frclsisins og neita ab framselja flóttamenn, og
hafa einvaldarnir líka komib því til leibar ab stjórnin
hefur látib vísa hinum háskalegustu úr landiag hjálpab
þeira ab koraast til Englands eba fiandaríkjanna, því
þar vita allir ab þeim er óhætt þó svo allir harb-
stjórar í heimi tækju sig saman um ab ná þeim.
En lengra hafa einvaldarnir ekki komist í vibureign
sinni vib Svyzlendinga, og hefur þó opt verib sagt
ab Prússar, Austurríkismenn og Rússar ætlubu ab
senda her inn í landib úr öllum áttum og skipta
því milli sín, svo þeir þyrftu ei lengur ab gremja
sig yfir því, ab eitt frjálst land væri enn á megin-
landi Norburálfunnar, sem ei hlýbnabist bobum þeirra ;
en Palmerston hefur ætíb stabib vel meb svyznesku
stjórninni þegar til alvöru hefur komib, og er ei
heldur sagt ab hinir færu neina sæmdarför, þó þeir