Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 51
55
skipt öllu Englandi í katólsk byskupsdæmi og erki-
byskupsdæmi. J>etta þótti flestum nú óheyrilegt,
og tóku það svo, sem þab væri gert af páfanum til
a& smána ensku kyrkjuna og skeröa rjett drottn-
ingar, sem er höfóingi hennar; og því verdur heldur
ei neitab, ah þar sem ríkiskyrkja er, þar verbur hún
æfmlega ab vera mjög svo bundin vi& alla hina ver-
aidlega stjórnarskipun ríkisins, svo ab menn geta ei
vel hreift vib annarri án þess um leib ab koma viÖ
hina. Nú er þaí> reyndar satt ab margir menn eru
katólskir á Englandi, og skipan páfans hafbi því
einkum tillit tii þeirra; en páfadæmib hefur æfinlega
verib veraldlegt líka, hversu andlegt sem þab svo
þykist vera, og þab er eblilegt þó mönnum finnist
þab ab grípa fram fyrir höndurnar á stjórn landsins,
ab stofna byskupsstóla í sjer öldungis óhábu landi,
án þess ab minnsta kosti fyrst ab fá samþykki lands-
stjórnarinnar, eins og páfínn jafnvel gerir í öllum
alkatólskum löndum. Wisemann kardinála var því
ei vel tekib, þegar hann kom til Lundúna í haust,
en þó var honum ekkert gert, því menn þóttust ei
finna neitt þab í landslögunum, er gæfi rjett til ab
reka hann úr landi, eba hegna honum áannanhátt;
en á brjefi því, sem Jón lávarbur strax á eptir skri-
fabi byskupnum afDurhamum ágang páfansáEng-
land, var þab aubsjeb, ab stjórnin mundi ætla sjer,
ab láta afrába eitthvab um þetta mál á næsta þingi,
og verbur þab ab bíba næsta Skírnis ab segja betur
frá því. Mebal almennings á Englandi var annars
talsverbur ágreiningur um þab efni, hvort menn ættu
ab stemma stig fyrir atgerbir páfans meb þingsálykt-
unum eba hirba öldungis ekki um þær, og hafa