Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 105
109
neitab Prússa konungi rjettar til aS halda þar her,
og eins líka haft á móti hersamningum þeim, er
hann hafbi gert vib ýms smáríki til a& auka og etla
her sinn, en þetta bann kom fyrir ekki me&an þab
var ei nema orbin ein. En nú baubst einmitt í Hessen
tækifæri til ao koma fram á öllugri hátt, þvi kjörhöfb-
inginn haf&i skotiB máli sínu til fundarins í Frakka-
furbu, og ályktabi Austurríki undireins í nafni fun-
darins ab senda honum herlid til hjálpar. Var þá
safnab herli&i úr Austurríki, Bæverjanlandi og Vyrtem-
berg, og furstinn ^f Thurm og Taxis settur yfir, og
fór hann þá undireins vibstöbulaust inn í borgina
Haná sy&st í Hessen. Prússland komst nú undir-
eins í nokkur vandræbi vi& þetta, því bæ&i var þa&,
a& þa& vi&urkenndi ei rjett Frakkafuröufundarins til
a& skipta sjer nokkuö af málunum í Hessen, þó
þa& gæti ekkert a&gjört, því kjörhöf&inginn vildi af
og frá biöja Prússa konung a& hjálpa sjer, og svo
var líka herli&i þess í Ba&en hætta búin er sam-
bandsli&iö var komi& nor&ur fyrir þa&. Nú tjá&i því
ei lengur annaÖ enn a& taka eitthvert rá&, og sást
strax a& þetta haf&i áhrif á prússnesku stjórnina, því
24. September fór utanrikisrá&gjafinn, Schleinitz, frá,
og í sta& hans kom Radowitz, sem sagt var um aÖ
hann væri ekki ófús á a& láta skrí&a til skarar. Fyrsta
verk hans var og a& neita me& öllu rjetti Frakka-
fur&u-fundarins til a& styrkja kjörhöf&ingjann, og Ijet
hann þá um leiö Gröben hershöf&ingja fara me& her
inn í Hessen a& nor&an, og stó& þá hvorutveggja
herinn í nokkurn tíma a&ger&alaus hver á móti ö&-
rum, svo menn gátu ei vita& nema þeim þá og þá
lenti saman.