Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 190
194
Christján Örsted, Geheimeconferenzráb, og hinn
forni vinur Islendinga, ConferenzráS Laurentius £n-
gelstoft. Er mikill söknuSur aS öllum þessum
mönnum, sem veriS hafa fjelaginu til hins mesta sóma,
og hefur einkum hinn síöastnefndi jafnan sýnt fje-
laginu staka velvild.
Forseti fór nokkrum orSum um hin nýju fje-
lagslög, og sjer í lagi um breyting á 25tu grein þeirra.
Var stungiS upp á og samtykkt á fundinum, aS þau
væri prentuS og látin ganga fjelagsmanna á milli,
svo menn gæti kynnt sjer þau á ný ábur enn málib
væri leitt til lykta. Af Skírni, er herra Gísli Brynj-
úlfsson hefur samib í ár, lagbi forseti fram frjett-
irnar, sem voru alprentabar.
þvínæst voru þessir menn kosnir til embættis-
manna deildarinnar:
til forseta: Herra Jón Sigurðsson, skjalavörbur.
— gjaldkera: Herra Oddgeir Siephensen, kammerráí).
— skrifara: Herra Sigurðar Hansen, stud. juris.
— bókavarSar: Herra Vilhjálmur Finsen, cand. juris.
— varaforseta: Herra MagnúsRiriksson, cand. theol.
------gjaldkera: Herra A. Clausen, Agent.
------skrifara: Herra Eirikur Jónsson, stud. theol.
— —bókavarbar: Herra Jon Finsen, stud. med.
& chir.
þessir voru kosnir fjelagar:
Jon þorkélsson, philol. stud.
Guðbrandur Vigfússon, philol. stud.
Sveinn Skúlason, philol. stud.
allir meb 3 dala tillagi á ári.
Aö því búnu var fundi slitib.