Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 167
171
sem önnur markleysa þegar menn sjá slíkt fyrir aug-
um sjer sem þetta. Hversu vel getum vjer ei skiliö
í “hláturssköllum” þeim, er ráöherrar í Ameriku ný-
lega tóku meö ógnunum Asturríkis, þegar vjer höfum
fyrir oss svo góöar útskýringar sem þessar! þegar
Bandaríkin hristu af sjer ok Englands voru menn þar
ei fleiri enn 3,000,000; þegar þau seinast áttu viö
ríki í Nor&urálfunni voru þar ei fleiri enn 8,000,000.
Aö tíu árum liönum verÖa þau jafn fjölmenn og Frakk-
land og Austurríki. þaö lítur svo út sem uppgangi
þeirra sje varla nokkurt takmark sett. Missisippí-
dalurinn einn gæti boriö alla innbyggendur Noröur-
álfunnar. I hinu víölenda skauti hans spretta nú
upp þjóöir sem meö töfraafli. I dalnum búa nú
13,000,000 manna, og í byrjun aldar þessarrar voru
þar ei svo margar þúsundir. þaö er bæöi andlegur
og veraldlegur rnikilleikur í þessarri hinni stórkost-
legu hreifingu hins saxneska kyns, er þaö fer á
fram frá sigri til sigurs, samlaöar sjer aflminni þjóöir
og breiÖir út frá hafi til hal's hin frjálsustu lög, er
þjóöir nokkurn tíma áttu. Ameríka ein á aö erfa
allt þetta! Spánverjar og Portúgalsmenn munu hverfa
þar eins og Frakkar, Danir og Hollendingar eru nú
þagar horfnir; og aö tveimur öldum liönum mun
eflaust veröa mælt á enskri tungu sunnan fráVeöra-
höf&a og allt til hins sífrosna Noröurhafs.”
Viö þetta þurfum vjer ei aö bæta nokkru, þaö
mælir bezt fram meÖ sjer sjálft, og má af því, sem
taliö hefur veriö, sjá hve geysi-mikill uppgangur
Bandaríkjanna er. þó viljum vjer geta þess, aö af
því þátturinn enski hefur veriö ritaöur áöur enn
manntalinu var lokiö, þá er rangt gizkaö á fólkstölu