Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 121
125
lætistilfínningii) er ópt í raun og veru miklu meiri
hjá þeim enn hinum, sem ]>eir eiga vib, þó abferbin
sje ekki lögleg. Er þab og æfínlega illt merki
þegar svo er komib í einhverju landi, ab rjettvísin
er llúin frá þeim, sem eiginlega eiga aí> vera verbir
hennar og laganna, til ræningja og stigamanna, en
þó er ei líklegt ab öbruvísi verbi í páfalöndunuin,
meban engin endurbót er gerb á þeirri stjórn, sem
nú er þar.
þab er líkt meb páfastjórninni og þeirri í Aust-
urríki, ab hún ber sig ab etla því meir vald sitt
útífrá, því verra sem ástandib er í löndum hennar
sjálfrar, og aldrei hefur hún komib eins berlega
fram meb þessar hinar óskammfeilnu kröfur sínar
eins og nú. Sú hefur æfínlega verib abferb hennar,
eins og líka verbur ab Iiggja í ebli alls klerkavalds,
sem þykist hafa heilagan rjett frá gubi, ab hún lætur
aldrei kúga sig til ab láta af neinu því, sem hún kallar
rjett sinn, hvab bágt sem hún á, en þolir þá heldur
þegjandi ab hann sje eitekinn tilgreinarum stund ; en
undireins og hún sjer sjer aptur fært, byrjar hún ab
færa sig upp á skaptib, og notar sjer þá kænlega af
ánaub þjóbanna og veikleika stjórnanna, til þcss ab ná
yfirrábum yfir hvorumtveggja, því sjaldan þurfa menn
ab frýja kardínálunum eba öbrum erindisrekum páfa^
stólsins um þess háttar vit. þetta hefur og verib
abferbin nú, og hefur æbsti rábgjafi páfans, Antonelli
kardínáll, sem líka stendur fyrir öllum vibskiptum
hans vib abrar þjóbir, víst ei sýnt litla kænsku í ab
koma því til leibar, sem hann hefur gert, því í
flestum löndum hefur hann aukib og reynt ab auka
vald páfans og hinnar katólsku kyrkju. Hvab vel