Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 23
27
færíiir eru um, ab kornlögin hafi veri& skableg fyrir
almenning, taka bágindunum því eins og eblilegri
afieibingu, sem einungis muni vara vib um stund,
og gefa þá heldur landsetum sínum nokkub eptir
af afgjaldinu til þess ab verja því til jarbabóta, svo
jarbirnar geti innan skamms borib þeim mun meiri
ávöxt, sem þeir verba ab selja hann ódýrari. Skrif-
abi herra Róbjartur landsetum sínum undir árslokin
í fyrra lángt brjef um þetta efni, og kvabst mundu
gefa þeim upp tuttugu af hverju hundrabi til jaröa-
bóta o. s. frv.; var þab prentab í öllum enskum
blöírnm og þótti merkilegt, en of langt yrbi ab prenta
þab hjer, og látum vjer oss nægja ab hafa bent til
efnis þess. En tollverndarmenn láta sjer ei líka
þessa abferb, og þykir allt undir því komib ab laga-
breytingin verbi tekin aptur og korntollinnm komib
á ab nýju; verja þeir vanalega tómi sínu eptir þingib
til ab ferbast um sveitir, og halda stórkostlega funda
til ab bannsyngja mótstöbumönnum sínum, og semja
ávörp til drottningar um bágindi sín. Höfbu þeir
og haft þessa abferb nú, og þab meb svo miklum
fjarska og ákafa, ab menn vissu fá dæmi til, og þab
er þess vegna sem drottning lætur í ljósi óánægju
sína í þingsetningarræbunni. En mótstöbumenn
þeirra eru heldur ekki abgerbalausir utan þings, og
er þab einkum Cobden, sem nú gengur vel fram
eins og fyrri. Hann og Bright eru nú líka foringj-
ar verzlunarfrelsismannanna ('freetraders) á þing-
inu, “Manehesterskólans” sem kallabur er, og veita
þeir whigmönnum æfinlega móti tollverndarmönn-
um, þó meiningar þeirra ab öbru leyti sjeu ei alveg
hinar sömu. Sama er og ab segja um þá menn,