Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 151
155
í æfilangan þrældóm, þá segja menn þó ab J)ab muni
fremur hafa komib af því, ab hann þorbi ei vel ab
gjörast fjandmabur svo margra höfbingja meb því
ab láta drepa syni þeirra, heldur enn hinu ab hann
haíi eiginlega viljab gefa þeim líf; sýnir þab ab hann
mun ei meb öllu vera óhulltur um sig. A Póllandi
beitir stjórnin alltaf hinni mestu hörku og reynir
meir og meir ab gera landib rússneskt og draga
stjórn þess inn undir abalstjórnina í St. Pjetursborg.
þab, sem vjer helzt vitum ab gert hafi verib til þessa
í ár, er tilskipun sú, ab tollur skuli ei lengur vera
goldinn á takmörkum Rússlands og Pollands, en því
meiri á takmörkum þess vib Prússland og önnur
lönd, jg ab öllum pólskum kennurum hefur verib
skipab ab læra vel rússnesku og kenna hana hverju
barni — en mjög er þó óvíst ab }>etta sje skynsam-
leg abferb. þó fjárhagur Rússlands sje miklu betri
enn Austurríkis, þá er hann þó hvergi nærri góbur,
og sást þab bezt er stjórnin í byrjun þessa árs varb
ab taka fje til láns til þess ab geta stabist kostnab
þann er leitt hafbi á stríbinu af Ungverjalandi. Ibn-
abur og aubur er enginn í landinu í samanburbi
vib stærb þess, og stjórnin verbur Jjví opíast ab
leita láns í útlöndum, og svo gjörbi hún líka í þetta
skipti og beiddi um 5,500,000 punda sterlings í Lund-
únum, ab sagt var til þess ab verja til ab Ijúka vib
járnbrautina frá St. Pjétursborg til Moskva, en allir
vissu ab þab voru þó einungis atleibingar af ung-
verska stríbinu. Cobden reyndi því líka til ab tálma
J)ví ab nokkurt lán fengist þar, en ekki tókst honum
Jiab eins vel og meb Austurríki, því ensku peninga-
menniruir vissu vel, ab þab var þó töluverbur mun-
*