Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 11
15
sitt og ágæti, enn því, aö sú þjób hafi verib hæfari
til ab taka því eun a&rar; og þó menn segi, aí) flest
sje betra og skynsamara í þeim löndum, enn annar-
sta&ar, þá þurfa menn þó ei ab halda, ab hver ein-
stakur ma&ur þar sje betri, enn allir menn af öörum
þjóbum. En þab er hinn almenni andi sem er miklu
betri, og þegar grundvöllurinn er sannur og ijettur,
þá verbur jafnvel hib ranga, sem á honum stendur,
rjettara, þar sem allt snýst í vitleysu, hvab gott sem
þab kann ab vera í sjálfu sjer, þegar undirstaban er
röng; sá mabur, sem gengur á sljettum og góbum
vegi, á hægra meb ab bera sig vel og karlmann-
lega, heldur enn hinn, sem á ab ganga yfir fen og
foræbi, þó hann sjálfur sje ófærari mabur. En í þessu
liggur ei, ab þeir, sem nú eba einhvern tíma eru illa
staddir, þurfi líka alltaf ab vera þab, en miklu fremur
sú vissa, ab, eins og hinir hafa komist á þurrt land
á undan þeim, eins muni þeir líka einhvern tíma
komast þab. Líf þjóbanna, og jafnvel ríkjanna, er ab
því leyti líkt lífi hvers einstaks manns, ab þær koma
fram eins og heild, sem einn andi búi í, og geta því
bæbi tekib framförum og apturförum í heilu lagi; en
sá er munurinn, ab, þó þær uppleisist sem heild, þá
eru þó alltaf einstaklingarnir eptir og færir um ab
stofna nýtt fjelag eptir á, þó þab kunni ab verba meb
nokkub öbru móti. þab liggur því í ebli hverrar þjóbar,
ab hún getur og verbur ab endurfæbast eins og fuglinn
fönix flýgur upp úr ösku sinni, og þab er því, sem
menn mega fyliilega treysta um þjóbir Norburálfunn-
ar, þó enginn geti sagt hvenær, eba meb hverju
móti þab muni verba. þó ab hjegómagjarnir keis-
arar ímyndi sjer í ofmetnabi sálar sinnar, ab þab