Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 112
116
til konunganna og annarra landshöfóingja, en einkum
haf&i þab þó styrk af Bæverjalandi og Výrtembcrg,
og heitbundust konungar þeirra landa og Austur-
ríkis keisari enn fremur um þýzka málib á fundi,
sem þjer hjeldu meb sjer í Octobermánufei f Bre-
gentz, og mörg önnur smá brögí) hafbi stjórnin við
til aí> koma fram máli sínu. En þó hún á þenna
hátt kunni ab hafa sýnt kænsku í hirðsamningum,
þá er það ei mikilsvert, og engu hefbi hún komið
til leiður við duglegan mótstöðumann ef til alvöru
hefði komið, því fjárhagur ríkisins er í svo gífurlegu
ólagi aS það getur ei aðstoðarlaust borið skamm-
vinnt strfó vfó ðllugan fjandmann. Erþað eitt óbil-
ugt mark um þetta, aí> þegar hættast var vfó strfó-
inu í haust stje gullfó í Vrínarborg um 70 §, og
Welden, herstjórinn í bænum, sem enn alltaf er
undir hersáturslögum, vissi ekki annað ráb, enn at
banna gjaldvíxlendum ab taka svo mikfó, því hann
skyldi ei ab þetta kom af því, ab lánstraust var
ekkert í landinu. Og þó Austurríki fyrir handvömm
annarra hafi náí> aptur töluverbu valdi á þýzkalandi,
þá hefur því þó ei tekist af> svipta Prússland öllu
því, sem þab hafói grætt á óeirbunum, svo sem t.
a. m. smáhöfóingjadæmunum Hohenzollern-Hechin-
gen og -Sigmaringen, er Prússa konungur keypti af
landshöfóingjunum, frændum sínum, og eru þau ei
ómerkileg vegna þess, aö Prússar hafa meb þessu
náö fótfestu á Subur-þýzkalandi — en konungi mun
þó einkum hafa gengfó þaö til ab ætt hans er upp-
runnin þaban.
A Italíu hefur Austurrfkisstjórnin haft sömu
abferb sem á þýzkalandi og stutt höfóingjana ab