Skírnir - 02.01.1851, Blaðsíða 39
43
Af uppástungum annarra manna á þinginu, enn
tollverndarmanna og stjórnarinnar, eru helzt telj-
andi uppástungur þeirra Humes og Cobdens. Bar
Hume enn fram á þessu þingi frumvarp þab, sem
hann nú í langan tíma hefur borib fram á hverju
ári, um rýmkun á valfrelsi í öilu ríkinu; og stingur
hann þó ei upp á því, ab allir menn skuli hafa kosn-
ingarrjelt, en ein.ungis þeir, sem sjeu sjálfrábir menn
og gjaldi fátækraskatt. En þó hann fari ei lengra
enn þetta, þá mundi þaö þó leiba til þess a& kjós-
endur yröu fjórum sinnum fleiri á Englandi enn
þeir eru nú, ef uppástungu hans yrbi framgengt;
og þó þab tækist ei heldur í þetta skipti, þá er nú
ei lengur efi á, ab eitthvab muni bráblega veröa
rýmkab um valfrelsib, og Hume hafbi aldrei ábur
fengib eins margra manna atkvæbi meb sjer og nú.
Stjórnin mælti heldur ekki móti uppástungunni
þess vegna, ab hún væri rnótfallin rýmkun á val-
frelsinu í raun og veru, en vegna þess, aí> hún
ætlabi sjálf a& leggja fram frumvarp þess efnis á
hinum næstu árum; og þó þab kunni ab verba
nokkub öbru vísi enn nppástunga Humes, þá er
þab þó engu aí> síbur þoli hans og þreki aí> þakka,
a& svona langt er komib. Er þa& og vanalega meir
meb seiglu og oþreytandi þolinmæbi, heldur enn
lagalausum ofsa og augnabliks uppþoti, ab Englend-
ingar vinna sem optast mál sitt á endanum.
I nánasta sambandi viö frumvarp Humes er
sparnabar-uppástunga Cobdens, og hefur hann nú
einnig borib hana fram á hverju ári í Iangan tíma.
Hjelt hann í ár einhverja hina snilldarlegustu ræÖu
um þab efni, og stakk upp á, ab minnka skyldi út-