Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 16
18 ALMENN TÍÐINDI. lika leitað á Frakklandi margs i, að reynslan skyldi sanna. það, sem kenningarnar fóru fram á, það sumsje, að samtök og samverknaður verkmanna og iðnaðarmanna gætu gert þá verkmeisturum og auðmönnum óháða, að svo yrðu skorður reistar við eigingirni og ásælni einstakra manna, og með því móti yrði sæld og nautn heimsins gæða deilt jafnara manna á meðal. Víst var hjer mart rjett og fagurlega hugað, en reyndin hefir sýnt, að kenningarnar áttu ekki við lundarfar Frakka. þeir eru bráðlátir og fella sig sjaldan við bið eptir fyrirhuguðum ávöxtum eða gæðum, og af samtökunum til samverknaðar og sameiginlegs gróða varð minna, enn hinum sem gerð voru til usla og ófriðar. Uppreisnirnar í Lyon og Paris hafa sýnt, hvað sósialistum Frakka hefir þótt helzt fallið til að skapa nýtt aldarfar. Kenningarnar vildu kefja eigingirnina, en hennar hefir þó of mjög kennt einmitt hjá þeim, sem kenningunum þóttust fram fylgja og til forustu rjeðust. þeir vildu gera samtökin að þeim stiga, sem þeir gætu runnið upp til valda og metorða. f>að er sú reyndin, sem hefir gert sósíalismus óvinsælan og tortryggilegan á Frakklandi og í öðrum löndum. Frakkar leggja nú lítinn trúnað á kenningarnar sjálfar, og samverkn- aðar og samgróðafjelögin hafa átt hjá þeim litlum {>rifnaði að fagna, þrátt fyrir framlög og styrk af ríkisins hálfu. F>inn af merkismönnum Frakka, fjárhagsfræðingurinn Leon Say, komst svo að orði í fyrra vor (i ræðu) um sósialismus: »Vjer vorum þeir fyrstu, sem tókum þá sótt, en oss hefir líka fyrst batnað.« Batnað ? Má vera að svo sje, ef það annars er satt, að kenn- ingum jafnaðarfræðinganna sje við sóttarefni eða pestfræ að iikja. En hver má fullyrða, að þeim tilraunum sje lokið á Frakk- landi, að nýir menn rísi ekki upp og vilji tempra svo eitur- lyfina, að hún verði þegnfjelaginu til heilinda. Eitt er öllum kunnugt: að sóttin hefir komizt til allra landa i Evrópu, og að margir skyggnir og skynberandi menn á . þýzkalandi (Lasalie, Carl Marx og fl.) og viðar hafa þótzt og þykjast enn finna gullkorn í fræðum sósialista, og það mun vart ofsagt, að þeim mönnum hafi þótt það vera gull sem glóði, sem beitast fyrir >:ríkis-sósíalismus.« þetta gerir t. a. m. Bismarck, sem á hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.