Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 116

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 116
118 Austurriki og Ungverjaland Efniságrip: Fundurinn i Skiernevice; sambandið við }>ýzkaland. — Ráðaneytið og þingið í Vín. — J>jóðernisstríð; Slafafundur í Kraká. — Óaldartíðindi. — Bankahrun. — Eldsvoði. — Frá Ungverjalandi. — Mannalát. Horfi beggja ríkjanna til annara ríkja hefir í engu brugðið árið sem leið, utan að því leyti, er vináttumál Austurríkis- keisara og Rússakeisara í Skiernevice og samkomulagið með kansellerunum viðvíkjandi Balkanslöndunum eiga að hafa dreift þeim dylgjuskýjum sem hafa lengi sjezt yfir takmarkamótum beggja hinna austlægu keisaravelda. A þingi Ungverja ljet stjórnarforsetinn, Tisza, hið bezta yfir keisaramótinu, sem Kalnoký kanselleri i þingnefnd vesturdeildarinnar, en á ræðu hans mátti þó skýrt skilja, að eindrægnin og sammælin með keisaraveldunum þremur og höfðingjum þeirra var mál sjer, en i annan stað og sjer samband Austurríkis og Ungverjalands við f>ýzkaland. Hann sagði hreint og beint, að í Skiernvice hefðu engin einkamál verið á skjöl sett. Keisararnir hefðu heitið hver öðrum að halda þjóðafriðinum órofnum, hið sama væri og fólgið undir sáttmálanum við þýzkaland, en hjer væri meira til skilið, og það væri bandalag eða fóstbræðralag, hve- nær sem á annaðhvort ríkið væri ófriðlega leitað. Kalnoký heimsótti Bismarck í Warzin í águstmánuði, en þá voru þau 5 ár á enda, sem til voru tekin um gildi hins upprunalega sáttmála, og er það almannamál, að þeir hafi þá búið um sömu hnútana á nýja leik, og sögðu sum blöð, að nú hefði eigi verið við tiltekinn tíma miðað. Hitt má og fyrir satt hafa, að þeir hafi um íieira ráðgazt og búið allt undir til keisara- fundarins. Taaffe greifi situr enn i forsetasessi, fyrir ráðaneyti keisar- ans i vesturdeild alrikisins. I þvi eru 5 menn af slafnesku þjóðerni, sem um leið eru þingmenn i fulltrúadeild ríkisþingsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.