Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 13
ALMENN TÍÐINDI. 15 muni maður frá Nýja Sjálandi standa á brotaleifum Lundúna- bryggju og líta yfir stöðvar, þar sem Lundúnir fyrrum stóðu. Svo er talið, að í bandaríkjunum búi 6 millLónir manna af írsku kyni, og af þeim 2 milliónir, sem eru bornir og barn- fæddir á Irlandi — en hatrið til Englendinga og óbeitin á þeim öllum nokkuð í ætt og eðli gengin. þ>að er því engin furða, þó Feníum verði gott til liðs þar vestra. Irar halda sjer vel saman i öllum ríkjunum, og með því að höfuðflokkarnir keppast um að ná fylgi þeirra við kosningarnar, þá mun það valda nokkru um, er stjórn og þingi þykir vant að verða við áskorunum af hálfu ensku stjórnarinnar að hepta samsærisráð Fenia þar vestra. Mestu valda þó lögin sjálf og lagavenjur, sem leyfa mönnum meira athafnafrelsi — um ritfrelsi og ræðufrelsi ekki að tala — enn dæmi finnast til í vorri álfu, og þess hafa þeir byltingapostular að notið til þessa, sem þangað hafa leitað til bólfestu. Af þeim nefnum vjer tvo þjóðverja, því stælcari óstjórnargarpa þarf ekkiaðleita: Jóhann Most og Justus Schwab. Most var um tíma þingmaður sósialista á Berlínarþinginu, en gat fyrir frekju sakir ekki haldizt við á þvzkalandi, og fór þá til Lundúna og hjelt þar út blaði sínu y>Die Freiheit«, sem enn er fremst í flokki allra byltingablaða. Vistin í Lundúnum varð skemmri, enn hann hafði búizt við, þvi blaðið hrósaði svo happi, þegar fregnin kom um morð Alexanders Rússakeisara, að garpurinn hlaut að sæta málsóknum o^ dómi (?) og hörfaði við það til Ameríku. Sehwab er ölsali í Newyork. Hann stýrði í fyrra einum fundi byltingamanna, þar sem þeir Most og fleiri lofuðu og ágættu afreksverk þeirra manna i Austur- riki *), sem höfðu myrt nolckra löggæzlumenn. Morðingjarnir kallaðir hetjur, hinir vörgum verri. Alyktaruppkvæði fundarins lutu að þvi, að verknaðarmönnum i Austurríki bæri að drepa alla hina lendu menn og svipta keisarann sjálfan lífi, svo skjót- lega sem við mætti komast. Most ljet þá von sína í ljósi, að sprengitundrið mundi senda á helveg allra landa konunga, presta, eðalmenn og stórborgara, og bandaríkin sjálf mundu :) Sjá frjettaþáttinii, frá Austurríki og Ungverjalandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.