Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 52
54 ENGLAND. að öll stóryrði ræðuskörunganna, öll tákn og stórmerki fund- anna hefðu ekki átt meiri tíðindi að boða. En í rauninni mun öllum hafa þótt vel farið sem fór, en altalað, að þeir Glad- stone og Salisbury hafi miðlað svo málum. Bágt var annað að segja, enn að hvorutveggju hefðu sæmd af málinu, en ómögulegt að neita, að sæmdahluturinn yrði drýgri Tórýmanna megin. Ef oss minnir rjett, fá lögin ekki gildi fyr enn frá 1. jan. 1886. — Sem til stóð eptir bænarskrám sem komu til neðri málstofunnar, var hjer hreift við afnámi hinnar deildar- innar, og bar fram uppástunguna, sá er Labouchere heitir, málsnjall maður úr harðfylgisflokki Vigga. Ræða hans var svo kímileg á mörgum stöðum, þegar hann talaði um vitið og kostina ættgengu, að hlátrar heyrðust hvað eptir annað. þetta til dæmis: Apturhaldsmenn væru þeir flestir i lávarðadeildinni, en þess vegna óþarfir með öllu, er Tórýmenn væru við stjórnina, en hinum höfuðfiokkinum að eins til mótdráttar og meina, er þeirra. menn færi með stjórn ríkisins. Hvað mundu þeir sjálfir segja, ef í efri málstofunni sætu 500 manna af því liði, sem viil sem flestu frá rótum breyta, i hvert skipti, sem þeir tækju við stjórntaumunum? »Af þeim mönnum finnast ekki svo margir,« greip einn fram i. »þá eru tii 500 skósmiðir i Nort- hampton, og imyndum okkur, að undir þá skyldi lögin bera!« Svo skemmti hann mönnum í langri tölu, en Gladstone mælti skorinort og hvasst á móti uppástungunni, og eitt af höfuðat- riðum í hans hugleiðingum var, að frumtignir og ættgengi virð- inga væru nauðsynlegar á Englandi, því annars mundu pening- arnir einir of miklu ráða. Hinsvegar mættu menn ekki gleyma, hvernig stóreignamennirnir væru settir, hvert álit þeir hefðu á sjer, hvað þeir ættu undir sjer öðrum fremur í öllum hjeruðum landsins. Ættu þeir ekki löggjafarsæti í efri málstofunni, mundi þeim verða vegurinn til hinnar svo auðsóttur, að miklum þorra hinna mundi verða frá henni stijað. Uppástungan var felld með helmingi fleiri atkvæðum enn henni fylgdu. — Uppá- stungunni um kosningarjett kvenna (fullveðja og óháðra), var enn vísað aptur, með 271 atkv. mót 125. — því má við þing- söguna bæta, að Henry Brand, skilaði af sjer forsetaembættinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.